fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Ferðalög

Hjón á eftirlaunum hafa siglt 51 ferð í röð með skemmtiferðaskipi – Ódýrara en að búa á elliheimili

Hjón á eftirlaunum hafa siglt 51 ferð í röð með skemmtiferðaskipi – Ódýrara en að búa á elliheimili

Pressan
07.10.2023

Áströlsku hjónin Marty og Jess Ansen eru að njóta lífsins á siglingu með skemmtiferðaskipinu Coral Princess og ekki aðeins í einni ferð heldur hafa þau bókað sig í 51 siglingu hverja á fætur annarri.  Hjónin segjast lengi hafa haft gaman af siglingu með skemmtiferðaskipum, allt þar til heimsfaraldur kórónuveirunnar gerði hlé á slíku, ásamt fleiru. Lesa meira

Fyrrum flugfreyja segist hafa hatað hverja sekúndu í vinnunni

Fyrrum flugfreyja segist hafa hatað hverja sekúndu í vinnunni

Fókus
07.10.2023

Flugfreyja sem starfaði að eigin sögn hjá stóru flugfélagi í sex ár segist starfið hafa verið langt frá því að vera glæsilegt og hún hafi í raun „hatað hverja einustu sekúndu“ í vinnunni.  Flugfreyjustarfið hefur í áratugi verið talið draumi líkast, og sérstaklega fyrr á árum þegar ferðalög voru ekki jafn algeng og í dag. Lesa meira

Áhöfn PLAY valin sú besta að mati lesenda USA Today

Áhöfn PLAY valin sú besta að mati lesenda USA Today

Fréttir
07.10.2023

Áhöfn flugfélagsins PLAY er sú besta að mati lesenda bandaríska fjölmiðilsins USA Today. Þetta er niðurstaða kosningar sem fór fram á vegum USA Today 10Best, og kynnt var í gær, þar sem PLAY var tilnefnt ásamt þekktustu flugfélögum heimsins.Sérfræðingar á vegum USA Today 10Best tilnefndu áhafnir sem síðan voru lagðar fyrir dóm lesenda sem fengu Lesa meira

Kostnaðarsamar kröfur moldríkra ferðalanga – Hjákona, FengShui í rugli, tímabelti leiðrétt

Kostnaðarsamar kröfur moldríkra ferðalanga – Hjákona, FengShui í rugli, tímabelti leiðrétt

Fókus
25.09.2023

Þegar auðug athafnakona taldi Feng-Shui í algjöru rugli í hótelsvítunni hennar í frönsku Ölpunum, fékk Brian Pentek, stofnandi ferðaskrifstofunnar LuxeLife Travel, það verkefni að fljúga innanhússhönnuði athafnakonunnar á staðinn, ásamt innréttingum, til að lagfæra hótelsvítuna og koma henni í ásættanlegt horf að mati athafnakonunnar. Þessi krafa kostaði athafnakonuna 100 þúsund dali og ekki nóg með Lesa meira

Flugvallaröryggisvörður gleypti stolna peningaseðla – Staðhæfir að þetta hafi verið súkkulaði

Flugvallaröryggisvörður gleypti stolna peningaseðla – Staðhæfir að þetta hafi verið súkkulaði

Pressan
24.09.2023

Starfsmaður í öryggisleit á flugvelli sem var rekinn úr starfi eftir meintan þjófnað á 300 dölum, þremur peningaseðlum, frá flugfarþega og að hafa borðað seðlana staðhæfir að hann hafi aðeins verið að borða súkkulaði. Þann 8. september síðastliðinn var karlmaður að nafni Cai á leiðinni í gegnum Manila Ninoy Aquino alþjóðaflugvöllinn á Filipseyjum. Farangur hans Lesa meira

Miður sín eftir að hafa verið smánuð í flugi – Flugfreyja sagði klæðnað hennar ekki viðeigandi

Miður sín eftir að hafa verið smánuð í flugi – Flugfreyja sagði klæðnað hennar ekki viðeigandi

Pressan
08.09.2023

Bandarísk kona sem flaug með Southwest Airlines frá Orlando til Nashville segist miður sín eftir flugið. Segir konan að flugfreyja hafi skammað hana fyrir framan alla farþeganna og sagt klæðnað hennar ekki viðeigandi.  Maggi Thorne sem er 42 ára gömul ákvað að klæða sig í þægilegt föt fyrir flugið og birti hún myndir á samfélagsmiðlum Lesa meira

Fjölskylda strandaglópar á Tenerife – Tóku á sig 18 klukkustunda krók til Íslands til að komast heim

Fjölskylda strandaglópar á Tenerife – Tóku á sig 18 klukkustunda krók til Íslands til að komast heim

Pressan
03.09.2023

Bresk fimm manna fjölskylda sem varð strandaglópar á Tenerife eftir að easyJet aflýsti flugi þeirra brá á það ráð eftir tvo daga að koma sér heim með öllum ráðum til að geta mætt í vinnu og skóla.  „Þetta var það eina sem var í boði,“ segir faðirinn, David Tubey, en hann eyddi 3008 pundum, rúmlega Lesa meira

Strandaglópar á Spáni vegna flugumferðarkaos – „Ég er 71 árs og þarf að sofa á flugvallargólfinu“

Strandaglópar á Spáni vegna flugumferðarkaos – „Ég er 71 árs og þarf að sofa á flugvallargólfinu“

Pressan
30.08.2023

Fjölmargir ferðalangar eru nú strandaglópar á flugvellinum í Las Palmas vegna algjörs kaós í flugumferðarstjórn sem hefur áhrif á hverja vélina á fætur annarri. Bresk hjón og lífeyrisþegar sem sitja föst í Las Palmas segja frá því í viðtali við The Sun að þau hafi þurft að hafna boði um hótel sem kostaði 50 pund Lesa meira

Forstjóri Lufthansa brá sér í vinnu „á gólfinu“ – Gáttaður á hvað starfið var krefjandi

Forstjóri Lufthansa brá sér í vinnu „á gólfinu“ – Gáttaður á hvað starfið var krefjandi

Fókus
26.08.2023

Starf flugþjónsins hefur heillað marga í gegnum tíðina og það sem hefur helst þótt heilla við starfið eru öll ferðalögin, helst á framandi slóðir. Starfið er þó fyrst og fremst þjónustustarf sem oft getur verið erfitt og krefjandi, og um leið mikið ábyrgðarstarf þar sem flugáhöfnin ber ábyrgð á öryggi farþega um borð. Jens Ritter Lesa meira

Sektuð fyrir stórhættulegt svalaklifur á Spáni

Sektuð fyrir stórhættulegt svalaklifur á Spáni

Pressan
23.08.2023

Fjórir breskir unglingar voru nýlega sektaðir um 30 þúsund pund hver fyrir „svalaklifur“, það er að klifra frá einni hótelsvölum yfir á aðra, á Magaluf á Spáni.  Yfirvöld á ferðamannastaðnum hafa skorið upp herör gegn þessu stórhættulega athæfi og hafa hótel brugðið á það ráð að vísa ferðamönnum sem staðnir eru að svalaklifri út af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af