fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Ferðalög

Horfðu með hryllingi á loftbelg fullan af ferðamönnum hrapa

Horfðu með hryllingi á loftbelg fullan af ferðamönnum hrapa

Pressan
30.06.2024

20 ferðamenn og tveir starfsmenn voru um borð í loftbelg sem hrapaði í klettunum á Love Valley svæðinu í Cappadocia í Tyrklandi um klukkan sex á laugardagsmorgun. Staðurinn er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins. Rebecca Horsfall sem var á staðnum að taka myndir fyrir samfélagsmiðla sína myndaði atvikið þegar loftbelgurinn hrundi á hinar þekktu Fairy Chimney Lesa meira

Flugfarþegi kvartaði undan ferfættum sætisfélaga – Netverjar ekki á einu máli

Flugfarþegi kvartaði undan ferfættum sætisfélaga – Netverjar ekki á einu máli

Pressan
29.06.2024

Flugfarþegi um borð í flugvél United Airlines var ekki par sáttur með farþegann í næsta sæti við sig, eða réttara sagt í fótarýminu. Í færslu sem flugfarþeginn birti á Reddit birti hann mynd af hundi og segir hann hundinn hafa verið í fótarýminu fyrir framan hann allt flugið.  „Ætti ég að kvarta?“ spurði maðurinn og Lesa meira

Auglýsa „Nýja Ísland“ sem er mun ódýrara og styttra að ferðast til – „Fá ekki að þekkjast undir nafni einu sinni“

Auglýsa „Nýja Ísland“ sem er mun ódýrara og styttra að ferðast til – „Fá ekki að þekkjast undir nafni einu sinni“

Fréttir
25.06.2024

Lilja Dögg Al­freðsdótt­ir, menn­ing­ar- og viðskiptaráðherra, boðaði nýlega átak í neyt­enda­markaðssetn­ingu fyr­ir ferðamenn. Kostnaður­inn mun hlaupa á hundruðum millj­óna króna. Aðilar innan ferðaþjón­ust­unnar hafa miklar áhyggjur af stöðunni, þar sem fjöldi ferðamanna í ár hingað til lands hefur ekki staðið undir væntingum.  Spá Ferðamála­stofu um áætlaðan fjölda ferðamanna hingað til lands árin 2024 til 2026 Lesa meira

10 ráð úr smiðju Ágústs fyrir ferðalagið – Gott að eiga góða granna að

10 ráð úr smiðju Ágústs fyrir ferðalagið – Gott að eiga góða granna að

Fréttir
25.06.2024

Sumarið er löngu komið samkvæmt dagatalinu, en það fer kannski ekki voða mikið fyrir því enn þá. Allavega ekki alls staðar hérlendis. Eða eins og Ágúst Mogensen segir í grein sinni á Vísi:  „Nú þegar landinn þráir ekkert meira en upplifa sólríkar sumarnætur í guðs grænni náttúrunni og uppfærir vedur.is á 5 mínútna fresti er Lesa meira

Leigði íbúð á Airbnb – Kjaftstopp yfir klikkuðum kröfum gestgjafans korteri fyrir brottför

Leigði íbúð á Airbnb – Kjaftstopp yfir klikkuðum kröfum gestgjafans korteri fyrir brottför

Pressan
25.06.2024

Kona að nafni Lu hugsaði sér gott til glóðarinnar þegar hún bókaði íbúð í gegnum Airbnb fyrir sig og fjölskyldu sína. Lu er sex barna móðir, en hún og eiginmaður hennar tóku tvö börn með í fríið til Oregon í Bandaríkjunum. Fríið sem var tvær nætur var fínt, en það sem setti skugga á dvölina Lesa meira

Reyndi vinsælt TikTok handfarangursráð – Uppskar flugbann fyrir athæfið

Reyndi vinsælt TikTok handfarangursráð – Uppskar flugbann fyrir athæfið

Pressan
18.06.2024

Farþegi á alþjóðaflugvellinum í Orlando reyndi að komast framhjá reglum flugfélags síns um handfarangur. Maðurinn mætti með koddaver fullt af eigum sínum og hélt því fram að um væri að ræða kodda. Í myndbandi á TikTok má sjá samskipti mannsins við starfsfólk flugfélagsins, sem endaði með því að flugvallarlögregla kom og fylgdi manninum frá brottfararhliðinu. Lesa meira

Skipti um flugsæti við barn – Upplifði að eigin sögn hrylling að launum allt flugið

Skipti um flugsæti við barn – Upplifði að eigin sögn hrylling að launum allt flugið

Pressan
18.06.2024

Flugfarþegi nokkur sem samþykkti að skipta um flugsæti svo sonur samferðamanns hans gæti fengið gluggasætið segist hafa verið hryllingu lostinn allt flugið vegna hegðunar föðursins. Og hvað var það sem faðirinn gerði? Jú hann var berfættur allt flugið. Flugfarþeginn, karlmaður, barmaði sér á hinum vinsæla Mildly Infuriating þráð Reddit og setti inn mynd af fótum Lesa meira

Ekki gera þessa hluti í flugvél – Aldrei biðja um klaka í drykkinn þinn

Ekki gera þessa hluti í flugvél – Aldrei biðja um klaka í drykkinn þinn

Fókus
17.06.2024

Flugfreyjan Aislinn Swain, 23 ára, sem búsett er í Calgary í Kanada varar flugfarþega við fimm atriðum í myndbandi sínu á Instagram. Segir hún þetta eitthvað sem hún sjálf myndi aldrei gera um borð sem farþegi. Swain sem hefur starfað sem flugfreyja í nokkur ár segir: „Ég hef talað við samstarfsmenn mína í gegnum árin Lesa meira

Raunveruleg ástæða þess að flugliðar heilsa farþegum þegar þeir ganga um borð – Kurteisi ekki ástæðan

Raunveruleg ástæða þess að flugliðar heilsa farþegum þegar þeir ganga um borð – Kurteisi ekki ástæðan

Fókus
03.06.2024

Flugfreyjan Rania frá Austurríki starfar sem flugfreyja hjá ungverska lággjaldaflugfélaginu Wizz Air. Rania er virk á samfélagsmiðlum, bæði Instagram og TikTok, þar sem hún birtir myndir frá ferðum sínum og alls konar ráð til ferðalanga. Í einu myndbandi spyr hún fylgjendur sína hvort þeir viti hver raunveruleg ástæða þess er að flugfreyjur og -þjónar heilsa Lesa meira

Heimsótti 9 lönd á 5 mánuðum fyrir klink – Svona fór hún að því

Heimsótti 9 lönd á 5 mánuðum fyrir klink – Svona fór hún að því

Fókus
01.06.2024

Hin 41 árs gamla Natalie Barrett sem búsett er í Leeds í Bretlandi var orðin þreytt á daglegri rútínu sinni og til að hrista upp í henni bókaði hún dagsferðir til áfangastaða víða um Evrópu. Á fimm mánuðum heimsótti hún níu lönd víðs vegar um heimsálfuna og borgaði ekki meira en 250 pund/43.890 krónur fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af