Elisa varar ferðamenn við Íslandi – Ráð hennar algjörlega hunsuð
FókusElisa Hanssen er frá Hollandi en búsett á Íslandi og gengur hún undir nafninu Elisa in Iceland á samfélagsmiðlum. Reglulega deilir Elisa ýmsu skemmtilegu frá landi elds og ísa, en myndband sem hún birti fyrir tveimur dögum sló algjörlega í gegn. K100 sagði frá. Í myndbandinu nefnir Elisa „fimm ástæður“ fyrir því að útlendingar ættu Lesa meira
Eru flugsæti á tveimur hæðum framtíðin? – Netverjar hafa þetta að segja
PressanLítið fótarými og þrengsli í flugvélum voru hvatinn að hugmynd sprotafyrirtækisins Chaise Lounge, sem er með aðsetur í Madríd á Spáni, og hefur opinberað að fyrirtækið sé að vinna með evrópska Airbus að því að prófa tveggja hæða sætaraðir fyrir farþegaflug. Til að hámarka plássið er hugmyndin sú að sætaraðir eru til skiptis á tveimur Lesa meira
Ein á Evópuferðalagi og finnst allar borgir eins – „Get ekki hætt að gráta“
Pressan24 ára kona ákvað að verja sjö vikna fríi í Evrópu ein. Eftir 17 daga er hún að velta því fyrir sér hvort hún eigi bara að fara heim. Í umræðum á Reddit r/SoloTravel spjallborðinu lýsti notandi að nafni trapvalleycherries vanlíðan sinni yfir að nýta vel allan tímann sem hún gaf sér erlendis. Færslan ber Lesa meira
Ferðabloggari sem hefur heimsótt öll lönd í heimi nefnir verstu borgina
FréttirFerðabloggarinn Drew Binsky er í tiltölulega fámennum hópi þeirra sem hafa heimsótt öll lönd heimsins. Og Drew, sem er fæddur og uppalinn í Arizona, hefur séð ýmislegt á ferðum sínum og það eru einhverjir staðir sem hann getur varla hugsað sér að heimsækja aftur. Binsky heldur úti vinsælli YouTube-rás og í myndbandi sem hann birti ekki alls fyrir löngu fer hann yfir Lesa meira
Hvað er til ráða þegar annar flugfarþegi situr í sætinu þínu?
Pressan„Ég er alltaf á þeirri skoðun að láta flugþjónana um málið þegar kemur að erfiðum aðstæðum í flugi,“ sagði Nicole Campoy Jackson ferðasérfræðingur, rithöfundur og ráðgjafi hjá Fora Travel aðspurð um þau atvik þegar farþegar vilja setjast í annað sæti en brottfararspjald þeirra segir til um. Og þannig jafnvel reka þann sem á sætið í Lesa meira
Flugfarþegi „stal“ ítrekað öðru sæti – Vildi ekki sitja hjá eiginmanninum
PressanKona um borð í flugi til Houston í Bandaríkjunum reyndi tvisvar að halda því fram að sætið sem hún sat í væri hennar eigið, áður en hún grátbað farþega um að fá að sitja við hlið hans. Ástæðan var einföld að mati konunnar, hún vildi ekki sitja í eigin sæti við hlið drukkins eiginmanns síns. Lesa meira
Skipti um flugsæti svo hjón gætu setið saman – Áttaði sig svo á að hún var höfð að fífli
PressanFlugfarþegi nokkur ákvað að gera góðverk og skipta um sæti svo hjón gætu setið saman í fluginu. Stuttu seinna áttaði hún sig svo á að hjónin höfðu platað hana. „Er sætiskarma eitthvað fyrirbæri?“ spurði konan á Reddit þar sem hún sagði frá atvikinu. Sagðist hún hafa verið sest í gluggasætið sitt þegar karlmaðurinn í miðsætinu Lesa meira
10 hlutir sem farþegar gera sem pirra flugþjóna – „Hættu að snerta okkur. Ekki pota í mig eða banka í mig“
PressanFerðalög eru frábær og flest elskum við að ferðast. Flugið er samt líklega mest spennandi hluti ferðalagsins, sérstaklega þegar álagið er mikið, fluginu seinkar eða því er hreinlega aflýst. Flugfreyjur og -þjónar eru hluti af fluginu, starfsmenn sem eru þar til að veita flugþarþegum þjónustu, en þó fyrst og fremst til að tryggja öryggi þeirra. Lesa meira
Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
FréttirFerðamannaiðnaðurinn er óðum að ná fyrri styrk eftir Covid-faraldurinn og samkvæmt tölum sem breska blaðið Daily Express birti í vikunni jókst heildarfjöldi ferðamanna í Evrópu um 11% á fyrstu sjö mánuðum ársins miðað við sama tímabil 2023 og var aðeins 4% minni en árið 2019. Eins og áður eru klassískir ferðamannastaðir vinsælli en aðrir og Lesa meira
Amber hatar Ísland og ætlar aldrei að koma aftur – „Hreinskilið álit mitt þessi staður sökkar“
FókusLangflestir ferðamenn sem sækja Ísland heim dásama landið og fegurð þess. Margir hafa lengi verið með landið sem draumaáfangastað og eru búnir að kynna sér og lesa til um land og þjóð fyrir komuna, vita til dæmis að hér er allt dýrt og veðrið breytist oft á dag og yfir vetrarmánuðina er oftast skítkalt. Þrátt Lesa meira