Amber hatar Ísland og ætlar aldrei að koma aftur – „Hreinskilið álit mitt þessi staður sökkar“
FókusLangflestir ferðamenn sem sækja Ísland heim dásama landið og fegurð þess. Margir hafa lengi verið með landið sem draumaáfangastað og eru búnir að kynna sér og lesa til um land og þjóð fyrir komuna, vita til dæmis að hér er allt dýrt og veðrið breytist oft á dag og yfir vetrarmánuðina er oftast skítkalt. Þrátt Lesa meira
Flugdólgarnir í sólarlandsflugum verstir en gefandi að fá að vinna með fólki
FókusFlugfreyjan og fitnesskeppandinn Móeiður Sif Skúladóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Það hafði lengi verið draumur hjá Móeiði að starfa sem flugfreyja og rættist hann árið 2022. Í dag starfar hún hjá Icelandair og getur hún ekki ímyndað sér að vinna við eitthvað annað. Hún lýsir flugfreyjulífinu og segir frá ýmsu sem margir Lesa meira
Hefur heimsótt öll lönd Evrópu: Þetta eru þau bestu og verstu að hans mati – Ísland ekki ofarlega á blaði af einni ástæðu
FréttirLuca Pferdmenges, 22 ára Þjóðverji, hefur ferðast víðar um Evrópu en flestir. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann ferðast til allra þeirra 44 landa sem teljast alfarið til Evrópu. Luca, sem er vinsæll á samfélagsmiðlum þar sem hann gefur góð ferðaráð, segir í samtali við Daily Mail að það hafi verið erfitt að taka saman bestu löndin að hans Lesa meira
Þess vegna átt þú að setja ferðatöskuna þína í baðkar á hótelinu
PressanÞað hljómar eflaust mjög undarlega í eyrum margra að það sé snjallt að setja ferðatöskuna sína í baðkar eða sturtubotn þegar ferðast er og gist er á hótelum. En með þessu er hægt að draga úr hættunni á að veggjalýs laumi sér ofan í töskuna og fari með heim. Á síðustu árum hefur færst í Lesa meira
Hann er 23 ára og hefur ferðast til 190 landa – Ísland á lista þeirra dýrustu – Mexíkó í toppsætinu þegar kemur að mat
Fókus„Að ferðast til allra landa í heiminum er gríðarlega krefjandi, tímafrekt og dýrt. Myndi ég mæla með því? Alls ekki,“ segir hinn 23 ára þýski Luca Pferdmenges setti sér það markmið 15 ára gamall að hann ætlaði að heimsækja öll lönd í heiminum. Átta árum seinna er hann búinn að ferðast til 190 landa, hann Lesa meira
Glugga- eða gangsæti? – Valið getur skipt máli fyrir heilsuna
PressanRannsóknir benda til að það sé verra fyrir heilsuna að sitja í gluggasæti en við gang þegar þú ferð í flug, sérstaklega langflug. Þetta hefur ekkert með gluggann sjálfan að gera, geimgeislun eða hitastig eins og segir í grein á hjartalif.is. Það er þekkt að á löngu flugi geta myndast blóðtappar í djúpum bláæðum ganglima, Lesa meira
Helgarferð innanlands eða erlendis? – „43.000 ódýrara fyrir okkur að fljúga til London“
FréttirIngvar Jónsson, markaðs- og stjórnunarfræðingur, markþjálfi og rithöfundur, segist hafa velt fyrir sér að fara með konunni á hótel hérlendis en snarhætt við þegar hann sá verðið. Ferð til London með öllu tilheyrandi var tugþúsundum ódýrari og veltir Ingvar fyrir sér af hverju er ekki íbúa-afsláttur hér eins og tíðkast víða erlendis. „Ég var að Lesa meira
Fjármálaráðgjafi segir að þetta eigi að gera til að tryggja fjárhagslegt öryggi á ferðalagi – Ókeypis þráðlaust net varasamt
FókusBjörn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi og fyrirlesari er duglegur að veita ráð um allt sem við kemur fjármálum, bæði með greinaskrifum sínum og á miðlum sínum. Á Instagram birti hann nýlega ráð um fjárhagslegt öryggi á ferðalögum og peninga á ferðalögum. Til að tryggja fjárhagslegt öryggi á ferðalögum: Fáðu að vita heildarverðið fyrirfram, til dæmis áður Lesa meira
Auglýsing um Osló með Halfdan í fararbroddi slær í gegn
FókusFerðaauglýsing um Osló sem birt var í lok júní hefur slegið í gegn fyrir öðruvísi nálgun, en svo virðist sem lítill áhugi sé á því að ferðamenn heimsæki borgina yfirhöfuð. Auglýsingin er á vegum Visit Oslo, sem er opinber ferðavefur borgarinnar. Auglýsingin kynnir okkur fyrir Halfdan, sem er 31 árs og íbúi borgarinnar. ,,Ég myndi Lesa meira
Óhapp í háloftunum – Flugfreyja fékk óþægilegt verkefni
PressanFlugfreyjur og -þjónar eru þjálfuð til að takast á við mörg ólík verkefni og viðskiptavini í háloftunum þar sem ekkert má fara úrskeiðis. Flugfreyja Cathay Pacific fékk hins vegar ansi óvenjulegt verkefni í vikunni, og verkefni sem hún þarf líklega aldrei að leysa aftur. Flugfreyjan mátti halda við salernishurð vélarinnar sem losnaði þremur mínútum eftir Lesa meira