Flugfarþegi „stal“ ítrekað öðru sæti – Vildi ekki sitja hjá eiginmanninum
PressanKona um borð í flugi til Houston í Bandaríkjunum reyndi tvisvar að halda því fram að sætið sem hún sat í væri hennar eigið, áður en hún grátbað farþega um að fá að sitja við hlið hans. Ástæðan var einföld að mati konunnar, hún vildi ekki sitja í eigin sæti við hlið drukkins eiginmanns síns. Lesa meira
Skipti um flugsæti svo hjón gætu setið saman – Áttaði sig svo á að hún var höfð að fífli
PressanFlugfarþegi nokkur ákvað að gera góðverk og skipta um sæti svo hjón gætu setið saman í fluginu. Stuttu seinna áttaði hún sig svo á að hjónin höfðu platað hana. „Er sætiskarma eitthvað fyrirbæri?“ spurði konan á Reddit þar sem hún sagði frá atvikinu. Sagðist hún hafa verið sest í gluggasætið sitt þegar karlmaðurinn í miðsætinu Lesa meira
10 hlutir sem farþegar gera sem pirra flugþjóna – „Hættu að snerta okkur. Ekki pota í mig eða banka í mig“
PressanFerðalög eru frábær og flest elskum við að ferðast. Flugið er samt líklega mest spennandi hluti ferðalagsins, sérstaklega þegar álagið er mikið, fluginu seinkar eða því er hreinlega aflýst. Flugfreyjur og -þjónar eru hluti af fluginu, starfsmenn sem eru þar til að veita flugþarþegum þjónustu, en þó fyrst og fremst til að tryggja öryggi þeirra. Lesa meira
Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
FréttirFerðamannaiðnaðurinn er óðum að ná fyrri styrk eftir Covid-faraldurinn og samkvæmt tölum sem breska blaðið Daily Express birti í vikunni jókst heildarfjöldi ferðamanna í Evrópu um 11% á fyrstu sjö mánuðum ársins miðað við sama tímabil 2023 og var aðeins 4% minni en árið 2019. Eins og áður eru klassískir ferðamannastaðir vinsælli en aðrir og Lesa meira
Amber hatar Ísland og ætlar aldrei að koma aftur – „Hreinskilið álit mitt þessi staður sökkar“
FókusLangflestir ferðamenn sem sækja Ísland heim dásama landið og fegurð þess. Margir hafa lengi verið með landið sem draumaáfangastað og eru búnir að kynna sér og lesa til um land og þjóð fyrir komuna, vita til dæmis að hér er allt dýrt og veðrið breytist oft á dag og yfir vetrarmánuðina er oftast skítkalt. Þrátt Lesa meira
Flugdólgarnir í sólarlandsflugum verstir en gefandi að fá að vinna með fólki
FókusFlugfreyjan og fitnesskeppandinn Móeiður Sif Skúladóttir er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Það hafði lengi verið draumur hjá Móeiði að starfa sem flugfreyja og rættist hann árið 2022. Í dag starfar hún hjá Icelandair og getur hún ekki ímyndað sér að vinna við eitthvað annað. Hún lýsir flugfreyjulífinu og segir frá ýmsu sem margir Lesa meira
Hefur heimsótt öll lönd Evrópu: Þetta eru þau bestu og verstu að hans mati – Ísland ekki ofarlega á blaði af einni ástæðu
FréttirLuca Pferdmenges, 22 ára Þjóðverji, hefur ferðast víðar um Evrópu en flestir. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann ferðast til allra þeirra 44 landa sem teljast alfarið til Evrópu. Luca, sem er vinsæll á samfélagsmiðlum þar sem hann gefur góð ferðaráð, segir í samtali við Daily Mail að það hafi verið erfitt að taka saman bestu löndin að hans Lesa meira
Þess vegna átt þú að setja ferðatöskuna þína í baðkar á hótelinu
PressanÞað hljómar eflaust mjög undarlega í eyrum margra að það sé snjallt að setja ferðatöskuna sína í baðkar eða sturtubotn þegar ferðast er og gist er á hótelum. En með þessu er hægt að draga úr hættunni á að veggjalýs laumi sér ofan í töskuna og fari með heim. Á síðustu árum hefur færst í Lesa meira
Hann er 23 ára og hefur ferðast til 190 landa – Ísland á lista þeirra dýrustu – Mexíkó í toppsætinu þegar kemur að mat
Fókus„Að ferðast til allra landa í heiminum er gríðarlega krefjandi, tímafrekt og dýrt. Myndi ég mæla með því? Alls ekki,“ segir hinn 23 ára þýski Luca Pferdmenges setti sér það markmið 15 ára gamall að hann ætlaði að heimsækja öll lönd í heiminum. Átta árum seinna er hann búinn að ferðast til 190 landa, hann Lesa meira
Glugga- eða gangsæti? – Valið getur skipt máli fyrir heilsuna
PressanRannsóknir benda til að það sé verra fyrir heilsuna að sitja í gluggasæti en við gang þegar þú ferð í flug, sérstaklega langflug. Þetta hefur ekkert með gluggann sjálfan að gera, geimgeislun eða hitastig eins og segir í grein á hjartalif.is. Það er þekkt að á löngu flugi geta myndast blóðtappar í djúpum bláæðum ganglima, Lesa meira