fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

ferðaiðnaðurinn

Þingkosningar: Lilja segir ríkisstjórnina hafa fjárfest mikið í innviðum – Alma segir innviðskuldina ógna orkuskiptum

Þingkosningar: Lilja segir ríkisstjórnina hafa fjárfest mikið í innviðum – Alma segir innviðskuldina ógna orkuskiptum

Eyjan
17.11.2024

Lilja Alfreðsdóttir , oddviti Framsóknar í Reykjavík suður, segir hagvöxt meiri hér á landi en í Evrópu og Bandaríkjunum en Alma Möller, oddviti Samfylkingarinnar í Kraganum, segir hagvöxtinn að mestu drifinn af fólksfjölgun. Alma segir innviðaskuldina mikla, m.a. í samgöngum og orkuöflun. Lilja og Alma mættust í kosningasjónvarpsþætti á Eyjunni. Hægt er að horfa á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af