Endurgreiddu ekki fyrir ferð sem var aldrei farin
FréttirFyrir 4 dögum
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur lagt fyrir ónefnt fyrirtæki að endurgreiða ónefndum einstaklingi staðfestingargjald fyrir ferð sem hann hafði keypt af fyrtækinu, en ferðinni aflýst daginn áður en hún átti að vera farin. Hafði kaupandinn ítrekað farið fram á endurgreiðslu en án árangurs og sneri sér þá loks til nefndarinnar. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar Lesa meira