Forðuðu sér frá Úkraínu en dóu svo í fellibylnum Helenu
PressanÞegar Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar 2022 töldu hjónin Anastasia Novitnia-Segen og Dmytro Segen að hagsmunum þeirra væri best borgið utan Úkraínu. Fjölskyldan ákvað að flytja til Bandaríkjanna, Norður-Karólínu nánar tiltekið, í júní 2022 og hefja þar nýtt líf ásamt ungum syni sínum, Yevhenii Segen og Tetienu Novitnia, móður Anastasiu. Systir Anastasiu, Anna Wiebe, og eiginmaður hennar, Ryan, voru þegar búsett í Norður-Karólínu og gátu þau veitt fjölskyldunni Lesa meira
Gríðarlegir skógareldar á Hawaii-Ástandið sagt minna á heimsendi
FréttirBandarískir fjölmiðlar hafa flutt stöðugar fréttir í dag af gríðarlegum skógareldum sem geysa á mörgum svæðum á eyjunni Maui og Hawaii-eyju sem er oft kölluð Stóra eyjan. Báðar eyjarnar tilheyra Hawaii-eyjaklasanum í Kyrrahafi. Síðarnefnda eyjan er sú stærsta í eyjaklasanum sem er eitt af 50 ríkjum Bandaríkjanna. Á eyjunum tveimur búa samtals svipað margir og Lesa meira
Ian veldur algjöru rafmagnsleysi á Kúbu og stefnir nú á Flórída
PressanFellibylurinn Ian hrellir nú íbúa á Kúbu og í gærkvöldi fór rafmagn af öllu landinu skömmu eftir að fellibylurinn gekk yfir allt landið. Áður hafði hann herjað á vesturhluta þess með öflugum vindhviðum og flóðum. Ian stefnir nú á Flórída og hafa 2,5 milljónir íbúa þar verið beðnir um að flýja áður en fellibylurinn nær landi en það gerist í Lesa meira
Rafmagnslaust í New Orleans – Einn látinn af völdum Ida
PressanFellibylurinn Ida tók land síðdegis í gær. Fellibylurinn var þá fjórða stigs fellibylur en heldur dró úr afli hans eftir landtökuna og fór hann niður í þriðja stig og nú undir morgun niður í annað stig og fyrir skömmu niður í fyrsta stigs fellibyl. En það þýðir ekki að óveðrinu hafi slotað og allt sé Lesa meira
Spá óveðrum af óþekktri stærðargráðu – Óttast að þau muni koma fólki að óvörum
PressanFremstu sérfræðingar heims á sviði fellibylja telja líklegt að fellibyljir framtíðarinnar verði öflugri en nokkru sinni áður en óttast um leið að við verðum ekki nægilega vel undir þá búin. Eins og staðan er í dag eru fellibyljir flokkaðir í 5 styrkleikaflokka þar sem þeir öflugustu fara í fimmta flokk. Nú íhuga sérfræðingar af fullri Lesa meira