fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

félagsmál

Þúsundir hafa skrifað undir lista um fæðingarorlof – „Stórkostleg mismunun að miða hækkunina við fæðingardag barns“

Þúsundir hafa skrifað undir lista um fæðingarorlof – „Stórkostleg mismunun að miða hækkunina við fæðingardag barns“

Fréttir
06.04.2024

Á þriðja þúsund hafa skrifað undir undirskriftalista þar sem barist er fyrir því að fjölskyldum sé ekki mismunað vegna fæðingardegi barns. Listinn er vegna frumvarps sem mun hækka greiðslur úr fæðingarorlofssjóði. Listinn var stofnaður í gær og þegar hafa 2375 skrifað undir hann. En hægt er að skrifa undir til ársloka. Í yfirskrift listans segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af