fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

félagslíf

Gamlir simpansar halda fast í bestu vini sína

Gamlir simpansar halda fast í bestu vini sína

Pressan
14.11.2020

Gamlir simpansar vilja helst umgangast gamla og nána vini sína. Þetta virðist hafa mikil áhrif á yngri apa. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem hefur staðið yfir í 25 ár í Kibale þjóðgarðinum í Úganda. Í aldarfjórðung hafa vísindamenn fylgst með hvernig líf simpansa er þegar þeir eldast. Fylgst var með þeim frá morgni til kvölds á hverjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af