fbpx
Mánudagur 10.mars 2025

Félagsheimili

Skagafjörður í mál við „týnd félög“ vegna félagsheimilis

Skagafjörður í mál við „týnd félög“ vegna félagsheimilis

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrir helgi var í Lögbirtingablaðinu birt stefna sveitarfélagsins Skagafjarðar á hendur ýmsum félögum. Er markmiðið að 100 prósent eignarréttur sveitarfélagsins yfir fasteigninni Skólagötu á Hofsósi verði staðfestur. Krefst sveitarfélagið þess að öll réttindi félaganna sem snúa að eigninni verði felld niður. Kemur fram í stefnunni að flest félaganna séu ekki skráð hjá hinu opinbera og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af