Merkel er sögð vilja „ofurlokun“ samfélagsins
PressanAngela Merkel, kanslari Þýskalands, er sögð vilja herða sóttvarnaaðgerðir í landinu til muna til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Hún er sögð telja að staðan hafi breyst svo til hins verra að aðeins sé hægt að hafa hemil á faraldrinum með enn hertari aðgerðum. AFP hefur þetta eftir heimildarmönnum í flokki Merkel, CDU. Nýjar aðgerðir munu að sögn meðal annars beinast að Lesa meira
Bretar herða reglur vegna kórónuveirunnar – Að hámarki sex manns mega safnast saman
FréttirPressanBresk stjórnvöld tilkynna í dag um hertar aðgerðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ástæðan er að smitum hefur farið fjölgandi í landinu að undanförnu og því telja yfirvöld að grípa þurfi inn í þróun mála til að reyna að snúa henni við. Samkvæmt frétt Sky þá mega að hámarki sex manns safnast saman frá og með næsta mánudegi. Lesa meira
Efast um gagnsemi tveggja metra reglunnar – Vilja taka upp átta metra reglu
PressanTveggja metra reglan, sem flestir ættu nú að kannast við, er byggð á „úreltum“ vísindum því vísbendingar eru um að kórónuveiran geti borist allt að 8 metra með fínum úða sem fylgir hnerra eða hrópum. Þetta kemur fram í rannsókn sem hefur verið birt í the British Medical Journal. Þar segir að tveggja metra reglan Lesa meira
Austurríkismenn þurfa aftur að nota andlitsgrímur
PressanNú þarf aftur að nota andlitsgrímur á ákveðnum stöðum í Austurríki í kjölfar þess að kórónuveirusmitum fjölgaði í landinu. Nú þarf fólk að nota andlitsgrímur í verslunum, pósthúsum og bönkum. Austurríki var fyrsta Evrópulandið til að skylda fólk til að nota grímur, sem ná yfir nef og munn, til að koma í veg fyrir smit. Það var Lesa meira