Börn sem eru á brjósti í minnst þrjá mánuði glíma síður við kvíða og gengur betur félagslega
Pressan15.11.2020
Börn, sem eru á brjósti, þróa síður með sér hegðunarvandamál þegar þau eldast og þau glíma síður við kvíða. Þetta á við ef börnin eru á brjósti í þrjá mánuði hið minnsta samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Samkvæmt frétt Daily Mail þá rannsökuðu breskir vísindamenn áhrif brjóstagjafar á börn síðar á lífsleiðinni eða þegar þau voru 3, 5, 7, Lesa meira