Kolbrún segir „ómanneskjulegt“ að banna dýrahald í félagslegu húsnæði borgarinnar
Eyjan08.01.2019
Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir margar rannsóknir sýna fram á góð áhrif af umgengni manna við dýr. Í pistli sínum á Vísi segir hún rannsóknir sýna að umgengni við dýr auki tilfinningalega og líkamlega vellíðan. Dýrin séu eigendum sínum eins og einn af fjölskyldunni, og því sé það mikill harmur fyrir gæludýraeigendur sem flytja Lesa meira
Íbúar í fjölbýlishúsi langþreyttir á sóðaskap leigjanda Félagsbústaða
Fréttir23.09.2018
Íbúar í fjölbýlishúsi í miðborg Reykjavíkur eru orðnir langþreyttir á viðvarandi ónæði eins íbúans sem býr í íbúð á vegum Félagsbústaða Reykjavíkurborgar. Úr íbúðinni kemur stæk lykt inn á sameign og íbúinn hænir að sér villiketti með mat. Ítrekað hefur verið haft samband við Félagsbústaði í gegnum árin og var því lofað að umræddur íbúi Lesa meira