fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Félagsbústaðir

Íbúar í fjölbýlishúsi langþreyttir á sóðaskap leigjanda Félagsbústaða

Íbúar í fjölbýlishúsi langþreyttir á sóðaskap leigjanda Félagsbústaða

Fréttir
23.09.2018

Íbúar í fjölbýlishúsi í miðborg Reykjavíkur eru orðnir langþreyttir á viðvarandi ónæði eins íbúans sem býr í íbúð á vegum Félagsbústaða Reykjavíkurborgar. Úr íbúðinni kemur stæk lykt inn á sameign og íbúinn hænir að sér villiketti með mat. Ítrekað hefur verið haft samband við Félagsbústaði í gegnum árin og var því lofað að umræddur íbúi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af