fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Félagsbústaðir

Keypti sér íbúð í húsi þar sem leigjandi Félagsbústaða býr – Sér eftir því í dag

Keypti sér íbúð í húsi þar sem leigjandi Félagsbústaða býr – Sér eftir því í dag

Fréttir
30.05.2024

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur sent frá sér úrskurð í máli manns sem fór fram á aðgang að gögnum Félagsbústaða hf. vegna kvartana sem hafa borist félaginu vegna leigjenda íbúðar í eigu þess. Keypti maðurinn sér íbúð í sama húsi og umrædd íbúð Félagsbústaða er og fór fram á að fá gögnin afhent til að nýta Lesa meira

Skuldabréf Félagsbústaða skráð á markað hjá Nasdaq – Nafnvirðið 6.4 milljarðar

Skuldabréf Félagsbústaða skráð á markað hjá Nasdaq – Nafnvirðið 6.4 milljarðar

Eyjan
04.12.2019

Félagsbústaðir skráðu í dag fyrsta félagslega skuldabréfið á markað Nasdaq Iceland fyrir sjálfbær skuldabréf, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Skuldabréfið er um 6,4 milljarðar að nafnvirði og er verðtryggt til 47 ára. Tilgangurinn með útgáfunni er að fjármagna byggingu á leiguíbúðum Félagsbústaða, en markmiðið er að fjölga íbúðum um 500 fram til ársins 2022. Félagslegu skuldabréf Lesa meira

„Leigjendur eru ekki velkomnir í stjórnir húsfélaga Félagsbústaða“

„Leigjendur eru ekki velkomnir í stjórnir húsfélaga Félagsbústaða“

Eyjan
07.11.2019

Tillögum borgarfulltrúa Flokks fólksins í borgarráði um að leigjendur taki sæti í stjórn húsfélags um íbúðir Félagsbústaða á Lindargötu 57-66, sem bornar voru upp í sumar, var vísað frá í morgun með þeim rökum að málið væri ekki á forræði borgarinnar. Kolbrún Baldursdóttir segir þetta koma á óvart, þar sem Félagsbústaðir séu í eigu Reykjavíkurborgar Lesa meira

Kolbrún um nýjasta útspil Reykjavíkurborgar – „Tekið við mörgum símtölum frá grátandi fólki“

Kolbrún um nýjasta útspil Reykjavíkurborgar – „Tekið við mörgum símtölum frá grátandi fólki“

Eyjan
05.11.2019

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hyggst beina athygli meirihlutans að Félagsbústöðum á fundi borgarstjórnar í dag. Tilefnið er lækkun húsnæðisstuðnings til þeirra öryrkja sem fengu leiðréttingu bóta með lögum síðastliðið sumar, sem leiðir til hærri húsleigu en ella. „Við þessu hefur borgarmeirihlutinn og velferðarráð ekki brugðist. Það hefur því gerst að Félagsbústaðir hafa lækkað sérstakan Lesa meira

Segir Félagsbústaði vera rekna eins og banka: „Þessi breyting er með eindæmum ómanneskjuleg“

Segir Félagsbústaði vera rekna eins og banka: „Þessi breyting er með eindæmum ómanneskjuleg“

Eyjan
10.10.2019

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, lagði fram tillögu á fundi velferðarráðs um að Félagsbústaðir sæju sjálfir um að innheimta skuld á leigu og greiðsludreifingu skulda hjá leigjendum sínum, líkt og áður hafi verið gert. Nýlega varð breyting á hjá Félagsbústöðum á þessu, þar sem félagið fékk Mótus til að sjá um innheimtu skulda fyrir sig, Lesa meira

Sagði af sér í kjölfar framúrkeyrslu Félagsbústaða og fékk 37 milljónir frá Reykjavíkurborg – Uppfært

Sagði af sér í kjölfar framúrkeyrslu Félagsbústaða og fékk 37 milljónir frá Reykjavíkurborg – Uppfært

Eyjan
27.06.2019

Auðun Freyr Ingvarsson, sem sagði af sér sem framkvæmdastjóri Félagsbústaða í október í fyrra í kjölfar 330 milljóna króna framúrkeyrslu vegna framkvæmda við Írabakka, fékk greiddar alls 36,990 milljónir í laun og hlunnindi fyrir árið 2018. Laun Auðuns voru 20.5 milljónir árið 2017. Þetta kemur fram í ársreikningi Félagsbústaða. Auðun var einnig sakaður um eineltistilburði Lesa meira

Auðun Freyr hafnar eineltisásökunum og kærir Morgunblaðið og blaðamann þess fyrir siðanefnd

Auðun Freyr hafnar eineltisásökunum og kærir Morgunblaðið og blaðamann þess fyrir siðanefnd

Eyjan
15.05.2019

Auðun Freyr Ingvarsson, sem sagði af sér sem framkvæmdastjóri Félagsbústaða í fyrra í kjölfar framúrkeyrslu við framkvæmdir, var sakaður um eineltistilburði af þremur fyrrverandi starfsmönnum Félagsbústaða í Morgunblaðinu um síðustu helgi. Vigdís Hauksdóttir, oddviti Miðflokksins í Reykjavík, tók málið upp og sagði að málið hefði verið þaggað niður innan borgarkerfisins. Hefur Sjálfstæðisflokkurinn, Miðflokkurinn og Flokkur Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir um eineltið: „Málið var þaggað niður“

Vigdís Hauksdóttir um eineltið: „Málið var þaggað niður“

Eyjan
13.05.2019

Þrír starfsmenn Félagsbústaða lýstu í laugardagsblaði Morgunblaðsins vanlíðan sinni í kjölfar framkomu yfirmanns þeirra, Auðuns Freys Ingvarssonar, fyrrverandi framkvæmdarstjóra Félagsbústaða. Einn þeirra leitaði geðlæknis vegna framkomu Auðuns í sinn garð, og mat geðlæknirinn framkomu Auðuns sem einelti. Starfsmönnunum þremur var öllum sagt upp, en sjálfur hætti Auðun síðastliðið haust í kjölfar þess að Félagsbústaðir, sem Lesa meira

Breiðhyltingar finna fyrir meiri fordómum en aðrir borgarbúar – Arfleifð liðinna tíma

Breiðhyltingar finna fyrir meiri fordómum en aðrir borgarbúar – Arfleifð liðinna tíma

Fréttir
21.02.2019

Meira en helmingur leigjenda hjá Félagsbústöðum í Breiðholti, Árbæ og Grafarvogi segist finna fyrir fordómum frá öðrum í samfélaginu. Öðru máli gegnir um þá sem leigja hjá Félagsbústöðum í Vesturbænum. Tæplega þriðjungur þeirra segist finna fyrir fordómum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta hafi komið fram í þjónustukönnun sem MMR gerði Lesa meira

Kolbrún segir „ómanneskjulegt“ að banna dýrahald í félagslegu húsnæði borgarinnar

Kolbrún segir „ómanneskjulegt“ að banna dýrahald í félagslegu húsnæði borgarinnar

Eyjan
08.01.2019

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, segir margar rannsóknir sýna fram á góð áhrif af umgengni manna við dýr. Í pistli sínum á Vísi segir hún rannsóknir sýna að umgengni við dýr auki tilfinningalega og líkamlega vellíðan. Dýrin séu eigendum sínum eins og einn af fjölskyldunni, og því sé það mikill harmur fyrir gæludýraeigendur sem flytja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af