Barnabók sögð vera guðlast
Fókus20.10.2018
Bók sem nefndist Félagi Jesús olli miklum úlfaþyt þegar hún kom út árið 1978. Klerkar Þjóðkirkjunnar sögðu hana guðlast og þingmaður kallaði eftir því að útgefandinn yrði dreginn fyrir dómstóla fyrir að brjóta hegningarlög. DV ræddi við rithöfundinn, Þórarin Eldjárn, sem þýddi bókina. Biskup sagði bókina ólyfjan Félagi Jesús er sænsk bók skrifuð Lesa meira