Mikill meirihluti hjúkrunarfræðinga hefur íhugað að láta af störfum
Fréttir04.10.2022
Á síðustu tveimur árum hafa tveir af hverjum þremur starfandi hjúkrunarfræðingum íhugað af alvöru að láta af störfum. Þetta er niðurstaða nýrrar og viðamikillar könnunar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Tæplega 2.000 félagsmenn svöruðu könnuninni. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Það sem vekur athygli í þessari könnun er að yfir sextíu prósent segjast almennt ánægð í Lesa meira