fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

FBI

Sprengjumaðurinn í Nashville – „Heimurinn mun aldrei gleyma mér“

Sprengjumaðurinn í Nashville – „Heimurinn mun aldrei gleyma mér“

Pressan
29.12.2020

Nokkrum dögum áður en Anthony Quinn Warner sprengdi öfluga sprengju, sem hann hafði komið fyrir í húsbíl sínum, í Nashville á jóladag hitti hann nágranna sinn Rick Laude. Þeir hittust við póstkassa Warner og ræddu aðeins saman. Laude spurði hann meðal annars hvernig móðir hans hefði það og hvort hann ætti von á einhverju góðu frá jólasveininum þetta árið. Svarið var: „Nashville og heimurinn munu aldrei gleyma Lesa meira

FBI varar við svikum með bóluefni gegn kórónuveirunni

FBI varar við svikum með bóluefni gegn kórónuveirunni

Pressan
16.12.2020

Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur sent frá sér aðvörun vegna svika með bóluefni gegn kórónuveirunni. Bólusetningar eru hafnar í Bandaríkjunum með bóluefninu frá Pfizer. Milljónir manna bíða nú eftir að röðin komi að þeim og það reyna svikahrappar að nýta sér. Þeir segjast geta útvegað fólki bóluefni í skiptum fyrir viðkvæmar persónuupplýsingar. CNN skýrir frá þessu. FBI tekur þessu Lesa meira

Ætluðu að ræna ríkisstjóra Michigan – Sex öfgasinnar handteknir

Ætluðu að ræna ríkisstjóra Michigan – Sex öfgasinnar handteknir

Pressan
09.10.2020

Bandaríska alríkislögreglan FBI handtók á miðvikudaginn sex öfgasinna sem eru grunaðir um að hafa ætlað að ræna Gretchen Whitmer, ríkisstjóra Michigan, og fremja valdarán í ríkinu. Einn hinna handteknu er sagður hafa viljað rétta yfir Whitmer vegna meintra landráða hennar. Mennirnir höfðu skipulagt aðgerðina mánuðum saman og æft hana. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að í dómsskjölum komi fram að mennirnir hafi Lesa meira

Fyrrum FBI-maður segir Trump vera ógn við þjóðaröryggi

Fyrrum FBI-maður segir Trump vera ógn við þjóðaröryggi

Pressan
07.09.2020

Peter Strzok, fyrrum liðsmaður bandarísku alríkislögreglunnar FBI, segir í nýrri bók sinni að Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sé ógn við þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Strzok, sem var rekinn úr starfi hjá FBI, gegndi mikilvægu hlutverki í upphafi rannsóknar FBI á tengslum kosningaframboðs Trump við Rússa. CNN skýrir frá þessu og vitnar í umfjöllun New York Times. Fram kemur að í bók Strzok komi fram að þær rannsóknir sem hann stýrði hafi sýnt að Lesa meira

FBI rannsakar dularfull andlát í tengslum við breskt spillingarmál

FBI rannsakar dularfull andlát í tengslum við breskt spillingarmál

Pressan
04.09.2020

Tveir menn, sem tengjast námufyrirtækinu Eurasian Natural Resources Corporation (ENRC), létust  við dularfullar kringumstæður. Fyrirtækið er sakað um spillingu. Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur nú hafið rannsókn á andlátunum. Financial Times skýrir frá þessu. Mennirnir tveir, sem voru áður forstjórar í afríska hluta ENRC, fundust látnir á sama mótelinu í Missouri í maí 2015. Þá var kveðið upp úr um að þeir hefðu látist af völdum malaríu sem Lesa meira

Mueller rýfur þögnina – „Ráðgjafi Trump verður áfram dæmdur glæpamaður og það er við hæfi“

Mueller rýfur þögnina – „Ráðgjafi Trump verður áfram dæmdur glæpamaður og það er við hæfi“

Pressan
13.07.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, felldi í síðustu viku niður refsingu fyrrum ráðgjafa síns og vinar, Roger Stone, sem hafði verið dæmdur í 40 mánaða fangelsi. Margir hafa gagnrýnt þetta og segja þetta ekkert annað en helbera spillingu og misnotkun valds. Þar á meðal er Mitt Romney öldungardeildarþingmaður repúblikana frá Utah. Á sunnudaginn urðu þau tíðindi að Lesa meira

Nígerísk internetstjarna handtekinn fyrir milljarðasvik

Nígerísk internetstjarna handtekinn fyrir milljarðasvik

Pressan
30.06.2020

Nígeríska internetstjarnan og áhrifavaldurinn Raymond Abbas virtist lifa hinu fullkomna lífi og árangur hans í lífinu var eitthvað sem margir öfunduðu hann af. En ekki var allt eins slétt og fellt á yfirborðinu og það leit út fyrir því nú hafa bandaríska alríkislögreglan FBI og Alþjóðalögreglan Interpol aðstoðað við handtöku hans í Dubai en hann Lesa meira

Skelfileg sjón blasti við lögreglumönnum þegar þeir kíktu inn í sendiferðabílinn

Skelfileg sjón blasti við lögreglumönnum þegar þeir kíktu inn í sendiferðabílinn

Pressan
23.06.2020

Þann 29. maí, nokkrum dögum eftir að lögreglumaður varð George Floyd að bana í Minneapolis, gengu mótmælendur um miðborg Oakland í Kaliforníu. Leið þeirra lá meðal annars fram hjá Ronald V. Dellums Federal Bulding. Þar stóðu tveir lögreglumenn úr alríkislögreglunni vörð. Skyndilega kvað skothvellur við og annar þeirra, David Patrick Underwood, hneig niður. Hann hafði Lesa meira

Erlendir sérfræðingar hafa aldrei séð neitt þessu líkt

Erlendir sérfræðingar hafa aldrei séð neitt þessu líkt

Pressan
22.05.2020

Í rúmlega ár hefur norska lögreglan ráðfært sig við lögreglulið í mörgum löndum um hið dularfulla hvarf Anne-Elisabeth Hagen sem hvarf frá heimili sínu í lok október 2018. Haris Hrenovica, saksóknari, sagði í samtali við Dagbladet að það væri ekkert leyndarmál að erlend lögreglulið hafi komið að rannsókn málsins og að ráða hafi verið leitað Lesa meira

Hóta að opinbera viðkvæmar upplýsingar um Trump – Krefjast 42 milljóna dollara

Hóta að opinbera viðkvæmar upplýsingar um Trump – Krefjast 42 milljóna dollara

Pressan
18.05.2020

Óþekktur hópur tölvuþrjóta hótar að birta viðkvæmar upplýsingar um Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í vikunni. Hópurinn krefst 42 milljóna dollara fyrir að sleppa því að birta upplýsingarnar. Hópurinn er sagður hafa brotist inn í tölvukerfi lögmannsskrifstofu í New York og stolið miklu magni gagna. Alríkislögreglan FBI rannsakar nú málið. Samkvæmt frétt Forbes þá notuðu þrjótarnir forrit, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af