Þetta eru þeir 10 sem eru efstir á lista FBI yfir eftirlýsta glæpamenn
PressanEf það er einn listi í heiminum sem þú vilt ekki vera á er það topp 10 listi FBI yfir eftirlýsta glæpamenn. Bandaríska alríkislögreglan heldur úti lista yfir þá 10 einstaklinga sem hvað mest áhersla er lögð á að finna. Svo mikil er áherslan að háar fjárhæðir eru lagðar til höfuðs þeim. Hér má sjá Lesa meira
FBI rannsakar Joe Biden – Leyniskjöl fundust á fyrri skrifstofu hans
EyjanBandaríska alríkislögreglan rannsakar nú mál tengd Joe Biden, forseta, eftir að skjöl, sem eru merkt „háleynileg“ fundust á skrifstofu sem hann notaði eftir að hann lét af embætti varaforseta. Skjölin fundust í nóvember þegar tæma átti skrifstofuna. Lögmenn Biden staðfestu þetta í nótt í samtali við CBS News og CNN sem segja að Merrick Garland, Lesa meira
FBI varar við – Telur árás yfirvofandi
PressanBandaríska alríkislögreglan FBI sendi í gær frá sér viðvörun vegna yfirvofandi árásar. Segist FBI hafa fengið trúverðugar upplýsingar um „víðtæka ógn sem steðji að bænahúsum gyðinga“ í New Jersey. ABC News skýrir frá þessu og segir að FBI hafi skýrt frá þessu á Twitter og beðið alla um að vera á varðbergi. Segir FBI að frekari upplýsingar verði birtar um leið og það sé hægt. Ekki kemur fram hvernig Lesa meira
Vinkona Ásdísar Ránar hefur ekki sést í fimm ár – Vissi hún af áætlun lögreglunnar?
PressanFyrir fimm árum hvarf Ruja Ignatova, 42 ára búlgörsk kona. Hún sást síðast ganga um borð í flugvél þann 25. október 2017. Vélin var að fara frá Búlgaríu til Grikklands. Eftir þetta hefur ekkert til hennar spurst. Ignatova var á þessum tíma til rannsóknar vegna meintrar þátttöku hennar í fjársvikum með rafmynt sem nefndist OneCoin. Ignatova og fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Lesa meira
Trump lét starfsfólk fjarlægja leyniskjöl frá Mar-a-Lago áður en FBI gerði húsleit
EyjanÞað vakti heimsathygli í ágúst þegar Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, skýrði frá því að hann alríkislögreglan FBI hefði gert húsleit á heimili hans í Mar-a-Lago í Flórída. En hann lét hins vegar hjá líða að skýra umheiminum frá því að áður en húsleitin var framkvæmd lét hann starfsfólk sitt fjarlægja þau skjöl sem FBI leitaði Lesa meira
Nýjar og eldfimar upplýsingar um húsleitina heima hjá Trump
EyjanMeðal þeirra skjala sem bandaríska alríkislögreglan FBI fann við húsleit heima hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, fyrir mánuði síðan voru háleynileg skjöl um kjarnorkuvopn annars ríkis. Það þykir að sjálfsögðu mjög alvarlegt mál að leyniskjöl hafi legið óvarin á heimili Trump en nú eru komnar fram upplýsingar um önnur háleynileg skjöl sem fundust á heimilinu. Lesa meira
Fundu skjöl um kjarnorkuvopn erlends ríkis heima hjá Trump
FréttirMeðal þeirra skjala sem fundust heima hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, í Mar-a-Lago í Flórída voru leyniskjöl um kjarnorkuvopn annars ríkis. Þessi skjöl eru með svo háa leyndarflokkun að sumir af þjóðaröryggisráðgjöfum Joe Biden, forseta, hafa ekki heimild til að lesa þau. Washington Post skýrði frá þessu í gærkvöldi. Ekki kemur fram hvaða kjarnorkuveldi eigi í hlut en skjölin eru sögð Lesa meira
Segir að Trump geti fengið 10 ára fangelsisdóm
Pressan„Við erum að tala um mjög alvarlegan glæp hér.“ Þetta sagði Lisa Rubin, sérfræðingur í lögum, í samtali við Insider um mál Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, í kjölfar húsleitar alríkislögreglunnar FBI á heimili hans í Mar-a–Lago í síðustu viku. Hún sagði að út frá þeim upplýsingum, sem hafa komið fram um að FBI hafi leitað að leyniskjölum sem Trump er sagður hafa tekið með sér úr Hvíta Lesa meira
Nú hefur Trump þetta í höndum sínum – Hefur frest til klukkan 21
FréttirEins og fram hefur komið í fréttum gerði bandaríska alríkislögreglan FBI húsleit heima hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, í Mar-a-Lago á Palm Beach í Flórída á mánudaginn. Nýjustu fréttir herma að leitin hafi beinst að leynilegum skjölum um kjarnorkuvopn. The Washington Post skýrir frá þessu. Málið virðist ætla að hafa þær afleiðingar sem bandarískar leyniþjónustustofnanir Lesa meira
Segja að FBI hafi leitað að leynilegum skjölum um kjarnorkuvopn heima hjá Trump
FréttirÞegar liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar FBI gerðu húsleit heima hjá Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseta, á Palm Beach á Flórída á mánudaginn voru þeir meðal annars að leita að leyniskjölum um kjarnorkuvopn. The Washington Post skýrir frá þessu. Blaðið hefur þetta eftir ónafngreindum heimildarmönnum sem þekkja vel til rannsóknarinnar. Ekki liggja fyrir upplýsingar um hvort skjölin tengjast bandarískum kjarnorkuvopnum eða kjarnorkuvopnum annarra ríkja. Sérfræðingar sögðu í Lesa meira