Drama í Faxaflóahöfnum – Hver fékk að sjá uppsagnarbréfið?
Fréttir21.12.2023
Persónuvernd birti fyrr í dag úrskurð sinn í máli sem varðaði kvörtun starfsmanns Faxaflóahafna yfir því að öðrum starfsmanni hafi verið sýnt uppsagnarbréf sem sá starfsmaður sem kvartaði hafði lagt fram árið 2019. Taldi starfsmaðurinn að Faxaflóahafnir hafi með þessu gerst brotlegar við lög um persónuvernd. Ágreiningur var í málinu um hvort hinn starfsmaðurinn hafi Lesa meira
Von á skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur í sumar
Fréttir08.04.2021
Þrátt fyrir að heimsfaraldur kórónuveiru herji á heimsbyggðina mega landsmenn eiga von á að sjá skemmtiferðaskip í sumar. Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir að 138 skemmtiferðaskip komi til Reykjavíkur með um 150.000 farþega. Reiknað er með að eitthvað verði um afbókanir og skipakomur verði eitthvað færri. Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira