fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Fatnaður

Fundu merki um fatanotkun forfeðra okkar fyrir 120.000 árum

Fundu merki um fatanotkun forfeðra okkar fyrir 120.000 árum

Pressan
26.09.2021

Verkfæri og bein, sem fundust í helli í Marokkó, eru hugsanlega elstu ummerki þess að fólk hafi búið sér til föt. Beinin og verkfærin eru um 120.000 ára gömul. Samkvæmt því sem kemur fram í umfjöllun The Guardian þá telja vísindamenn sig hafa fundið elstu merki þess að fólk hafi notað fatnað. Þetta fannst í helli í Marokkó. Lesa meira

Fötum fyrir tugi milljóna stolið frá hjálparsamtökum

Fötum fyrir tugi milljóna stolið frá hjálparsamtökum

Pressan
18.04.2021

Á ári hverju er notuðum fatnaði, sem sænsk hjálparsamtök fá gefins, stolið frá þeim. Fötunum er stolið úr söfnunargámum. Um skipulagða glæpastarfsemi er að ræða því stór hluti af fatnaðinum er síðan seldur. Þetta kemur fram í umfjöllun Sænska ríkisútvarpsins um málið en fjallað var um það í fréttaskýringaþættinum Uppdrag granskning. Með aðstoð falinna myndavéla og gps-senda tókst Lesa meira

Kórónuveiran getur lifað á fatnaði í allt að 72 klukkustundir

Kórónuveiran getur lifað á fatnaði í allt að 72 klukkustundir

Pressan
26.02.2021

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að kórónuveiran og aðrar álíka veirur geta lifað á fatnaði í allt að 72 klukkustundir og borist yfir á aðra fleti á þeim tíma. ITV News skýrir frá þessu og segir að það hafi verið vísindamenn við De Montfort háskólann í Leicester sem hafi rannsakað hversu lengi kórónuveiran gæti lifað á þremur efnum sem oft eru notuð Lesa meira

Engin samræming í fatamálum lögreglunnar

Engin samræming í fatamálum lögreglunnar

Fréttir
08.12.2018

Lögreglumenn sem DV hefur rætt við eru ósáttir við hvernig staðið er að fatamálum hjá stofnuninni. Ríkislögreglustjóri á að sjá um að útvega embættunum allan vinnu- og einkennisklæðnað en enginn samningur hefur verið um nokkurt skeið um hvar eigi að kaupa öll föt. Útboð sem haldið var í janúar gekk ekki upp nema að takmörkuðu leyti og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af