fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Fátækt

Enn versnar ástandið í Bretlandi – 1,5 milljónir landsmanna hafa ekki efni á mat

Enn versnar ástandið í Bretlandi – 1,5 milljónir landsmanna hafa ekki efni á mat

Pressan
14.04.2020

COVID-19 herjar nú af miklum krafti á Breta og hafa á annan tug þúsunda manna látist af völdum veirunnar. Faraldurinn hefur einnig þau áhrif að milljónir manna fá ekki nóg að borða að sögn fjölda hjálparsamtaka. Samkvæmt frétt The Guardian segja hjálparsamtökin Food Foundation að sífellt fleiri landsmenn fái ekki nóg að borða og að Lesa meira

Inga opnar sig upp á gátt: „Ég stóð í röð og þáði matargjafir“ – Eiginmaðurinn handleggsbrotinn í sex ár

Inga opnar sig upp á gátt: „Ég stóð í röð og þáði matargjafir“ – Eiginmaðurinn handleggsbrotinn í sex ár

Fréttir
02.01.2020

„Einhvern veginn er þessi lífsreynsla í minningunni eitthvað það erfiðasta sem ég gekk í gegnum fyrir utan að missa bróður, mág og tengdason.“ Þetta segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, í grein sinni í Fréttablaðinu í dag. Formenn þeirra flokka sem eiga fulltrúa á Alþingi skrifa allir hugleiðingar sínar í blaðið nú þegar nýtt ár Lesa meira

„Ég svelti mig, en ég vil að börnin mín borði“

„Ég svelti mig, en ég vil að börnin mín borði“

Fréttir
27.07.2019

„Ég svelti mig, en ég vil að börnin mín borði. Ég veit ekki hvernig mér hefur tekist þetta, án gríns,“ segir einstæð, fimm barna móðir, sem glímt hefur við fátækt í fjölda ára. Fjölskyldan býr í leiguíbúð á höfuðborgarsvæðinu og eftir að hafa greitt leigu og aðra reikninga í byrjun hvers mánaðar er lítið eftir. Lesa meira

Bára segist dæmd til fátæktar: „Ekki mér að kenna að ég á ekki fyrir mat“

Bára segist dæmd til fátæktar: „Ekki mér að kenna að ég á ekki fyrir mat“

Eyjan
21.02.2019

Bára Halldórsdóttir, sem tók upp samtal Klaustursþingmannanna í fyrra, segist ekki lifa af þeim tekjum sem henni séu skammtaðar. Hún segist dæmd til fátæktar: „Ég lifi ekki af þeim tekjum sem mér eru skammtaðar. Það er ekki mér að kenna að ég á ekki fyrir mat út mánuðinn. Það er sök þeirra sem skammta mér Lesa meira

Elsti skjólstæðingur Fjölskylduhjálpar Íslands er 97 ára – Geta líklega ekki aðstoðað alla sem þurfa aðstoð fyrir jólin

Elsti skjólstæðingur Fjölskylduhjálpar Íslands er 97 ára – Geta líklega ekki aðstoðað alla sem þurfa aðstoð fyrir jólin

Fréttir
19.11.2018

Jólin nálgast og margir eru með kvíðahnút í maga vegna þeirra enda töluverð fjárútlát yfirleitt tengd hátíðinni. Margir leita aðstoðar hjálparsamtaka, þar á meðal Fjölskylduhjálpar Íslands, til að geta haldið upp á jólin. En hjá Fjölskylduhjálp Íslands óttast fólk að samtökin nái ekki að hjálpa öllum þeim sem þarfnast hjálpar. „Elsti einstaklingurinn sem leitar til Lesa meira

TÍMAVÉLIN – Skáldkonan Ólöf frá Hlöðum (1857-1933) ólst upp við fátækt: „Oft grét ég þegjandi af leiðindum“

TÍMAVÉLIN – Skáldkonan Ólöf frá Hlöðum (1857-1933) ólst upp við fátækt: „Oft grét ég þegjandi af leiðindum“

Fókus
16.06.2018

Ólöf Sigurðardóttir frá Hlöðum, sem lifði frá 1857 til 1933, var ein fárra íslenskra kvenna sem komust út til náms á 19. öld. Hún lærði ljósmóðurfræði hjá Jónassen lækni í Reykjavík og hélt síðan til Kaupmannahafnar í framhaldsnám. Ólöf var kvenréttindakona og merkisskáld sem skrifaði bæði ljóð og ævintýri. Athygli vakti bálkur sem hún skrifaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af