Matur í maga eða hiti í húsinu? Erfiður vetur fram undan hjá mörgum Bretum
PressanMikil hækkun á orkuverði mun reynast fátækustu Evrópubúunum erfið í vetur. Líklega verður ástandið einna verst í Bretlandi þar sem milljónir manna standa frammi fyrir erfiðu vali, vali um hvort þeir vilja mat í magann eða hita á heimili sínu. Á síðasta ári var dapurlegt metið slegið í Bretlandi varðandi orkuverð og þá vöruðu sérfræðingar Lesa meira
Rúmlega fjórði hver íbúi ESB hefur ekki efni á að fara í frí
PressanUm 28% íbúa í aðildarríkjum ESB hafa ekki efni á að fara í viku frí. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem samtök evrópskra stéttarfélaga kynntu fyrir nokkrum dögum. Hjá þeim, sem eru á barmi þess að teljast fátækir, eru það sex af hverjum tíu sem hafa ekki efni á viku fríi. Meðal þeirra eru milljónir Lesa meira
Sjötti hver Þjóðverji er við fátæktarmörk
PressanÞýskaland er ríkasta landið í ESB en það þýðir ekki að allir landsmenn hafi það gott. Um sjötti hver Þjóðverji, eða 14 milljónir, lifir í fátækt eða við fátæktarmörk. Landið er þekkt sem ein best smurða útflutningsmaskína heims og fjárhagsleg umsvif landsins og þýskra fyrirtækja eru mikil. En velferðarkerfið er ekki eins gott og á Lesa meira
Tvöfaldur faraldur hjá fátækustu Indverjunum
PressanHeimsfaraldur kórónuveirunnar hefur lagst þungt á Indland og valdið miklum búsifjum. 230 milljónir landsmanna hafa lent í hópi fátækra vegna heimsfaraldursins og standa margir af fátækustu landsmönnunum nú frammi fyrir hungri. Ekkert félagslegt öryggisnet er á Indlandi eins og víða í Evrópu og fólk því algjörlega upp á sjálft sig komið. „Fátækustu Indverjarnir standa nú Lesa meira
Metfjöldi matarúthlutana hjá Fjölskylduhjálp Íslands
FréttirÍ febrúar fengu 2.200 heimili mat úthlutað hjá Fjölskylduhjálp Íslands og stefnir í að nú í mars fái 2.500 heimili mat úthlutað hjá samtökunum. Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálparinnar, segir að það stefni í metaðsókn. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Haft er eftir Ásgerði að þetta sé mun meiri fjöldi en venjulega. „Við Lesa meira
Reykjavíkurborg býst við 35% aukningu á umsóknum um fjárhagsaðstoð á milli ára
EyjanFrá janúar til nóvember á síðasta ári fengu 2.460 manns fjárhagsaðstoð til framfærslu hjá Reykjavíkurborg. Á sama tíma árið 2019 var fjöldinn 2.125. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og vísar í svar Hólmfríðar Helgu Sigurðardóttur, upplýsingafulltrúa velferðarsviðs borgarinnar, við fyrirspurn blaðsins. Fram kemur að reiknað sé með að margir atvinnulausir einstaklingar muni missa bótarétt Lesa meira
Þriðja hver bandarísk barnafjölskylda á ekki nægan mat
PressanHeimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft mikil og alvarleg áhrif á bandarískt samfélag. Ekki síst hvað varðar möguleika fátækra fjölskyldna til að framfleyta sér og sjá börnunum fyrir nægum mat. Samkvæmt tölum frá hugveitunni The Hamilton Project er matarskortur vaxandi vandamál hjá fjölskyldum með litlar tekjur. Hugveitan berst fyrir efnahagslegu og félagslegu réttlæti í Bandaríkjunum. Samkvæmt frétt CBS þá á ein af hverjum Lesa meira
Mörg börn vantar föt og foreldrar leita til hjálparsamtaka – „Þetta er bara ekki nóg“
FréttirVilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, segir að fleiri leiti nú til Hjálparstarfsins en undanfarin ár. Hún vísar þar til fjölda umsókna frá barnafjölskyldum sem búa við kröpp kjör í upphafi skólaárs. Hún segir áberandi að mörg börn skorti föt fyrir veturinn en engar fataúthlutanir hafa verið á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar náði hingað til lands. Þetta kemur fram Lesa meira
Hjálparstarf kirkjunnar undirbýr sig undir erfitt haust
FréttirHjálparstarf kirkjunnar undirbýr sig undir erfitt haust en umsóknum um aðstoð hefur fjölgað um 41% síðustu fimm mánuði borið saman við sama tíma í fyrra. Í mars og apríl fjölgaði umsóknum um 58% samanborið við sömu mánuði á síðasta ári. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Hefur blaðið eftir Kristínu Ólafsdóttur, fræðslufulltrúa hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, að færri Lesa meira
Hálf milljón breskra barna sveltur
PressanFátækustu og viðkvæmustu fjölskyldur Bretlands hafa ekki efni á nægum mat handa öllum fjölskyldumeðlimum alla daga. Mörg börn úr þessum fjölskyldum treysta á ókeypis mat, sem þau fá í skólanum, en þar sem skólar eru lokaðir fá þau ekki þessar máltíðir og jafnvel ekkert í staðinn. Þetta eru niðurstöður nýrrar könnunar sem Food Foundation, sem Lesa meira