Áslaug Arna segir Sjálfstæðisflokkinn vera rétta valkostinn fyrir fátækt fólk
EyjanÁslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra færir í grein í Morgunblaðinu, sem hún endurbirtir í færslu á Facebook-síðu sinni, rök fyrir því að flokkur hennar, Sjálfstæðisflokkurinn, sé besti valkosturinn fyrir fátækt fólk á Íslandi. Hún vísar í upphafi í grein eftir þjóðþekkta konu sem starfaði í Alþýðuflokknum. Áslaug nafngreinir ekki konuna en segir hana Lesa meira
Guðmunda veitir innsýn í líf öryrkja: Fór til tannlæknis 2009 og í leikhús 2014
Fréttir„Þetta er bara smá innsýn í líf öryrkja, ég gæti haldið endalaust áfram,“ segir Guðmunda G. Guðmundsdóttir öryrki í athyglisverðri aðsendri grein sem birtist á vef Vísis í dag. Guðmunda skrifar þar um málefni öryrkja en óhætt er að segja að margir þeirra hafi það ekkert sérstaklega gott hér á landi. „Við öryrkjar skröltum ekki Lesa meira
Rúmur fjórðungur fólks á fertugsaldri átti ekki fyrir jólunum – Aldrei færri hlakkað til jóla
FréttirAlls áttu 14 prósent landsmanna ekki pening fyrir jólunum. Einna helst var það fólk á fertugsaldri sem átti ekki fyrir þeim, 27 prósent. Færri hlökkuðu til jólanna en oft áður. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Spurningarnar hafa verið lagðar fyrir svarendur Gallup undanfarin ár. Í fyrra áttu 9 prósent þeirra ekki fyrir jólunum Lesa meira
Inga Sæland birtir nöfn þeirra sem sögðu nei: „Ég á engin orð sem lýsa fyrirlitningu minni“
FréttirInga Sæland, formaður Flokks fólksins, vandar ríkisstjórnarflokkunum ekki kveðjurnar eftir atkvæðagreiðslu á Alþingi í gærkvöldi. Ríkisstjórnarflokkarnir felldu breytingartillögu Flokks fólksins um skatta- og skerðingarlausan jólabónus handa eldra fólki í sárri neyð. Hefði tillagan náð fram að ganga hefði eldra fólk sem hefur enga aðra framfærslu en greiðslur frá Tryggingastofnun fengið 66.381 skatta- og skerðingarlausan jólabónus en Inga hefur bent á að Lesa meira
Katrín sagði Ísland á réttri leið – Inga sagðist hafa haldið að hún væri sjónlausi þingmaðurinn
EyjanKatrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti stefnuræðu sína á Alþingi fyrr í kvöld. Hún hóf mál sitt m.a. á því að segja að gangur efnahagslífsins væri á réttri leið með lækkandi verðbólgu og að það markmið lægi að baki aðgerðum ríkisstjórnarinnar, meðal annars með aðhaldi í ríkisrekstri, að verðbólgu yrði náð enn frekar niður til að tryggja Lesa meira
Fleiri sækja um neyðaraðstoð á Íslandi – „Þegar launin duga ekki fyrir leigu og því að lifa þá er eitthvað að“
FréttirStarfsskýrsla Hjálparstarfs kirkjunnar er komin út og gildir hún fyrir starfsárið 1. júlí 2022 til 30. júní 2023. Í skýrslunni kemur fram að umsækjendum um neyðaraðstoð Hjálparstarfsins á Íslandi hafi fjölgað um 12,1 prósent frá sama tímabili 2021-2022, úr 2.175 í 2.438. Aðstoðarbeiðnum fjölgaði um níu prósent, úr 3.936 í 4.290. Í skýrslunni segir að Lesa meira
„Ástæða til að hafa áhyggjur“ – Fjöldi fólks hefur ekki efni á að kynda hús sín
PressanRúmlega þrjár milljónir heimila í Bretlandi hafa ekki efni á að kynda hús sín í því kuldakasti sem nú ríður yfir Bretland. Þetta stefnir heilsu fólksins í hættu en fólki er ráðlagt að láta hitann í húsum sínum ekki fara niður fyrir 18 gráður og klæða sig vel og borða heitan mat til gæta að Lesa meira
Sigrún segir skelfilegt að eiga ekki fyrir mat handa börnunum sínum
FréttirSífellt fleiri þurfa á matargjöfum að halda og fjárhagsaðstoð vegna hækkunar vöruverðs, verðbólgu og vaxtahækkana. Þetta segir Sigrún Steinarsdóttir. Sigrún býr á Akureyri en þar hefur hún haldið úti mataraðstoð fyrir bágstadda í átta ár. Fréttablaðið skýrir frá þessu. „Ég var sjálf í þessari stöðu fyrir mörgum árum að eiga ekki fyrir mat. Það sem Lesa meira
Mörg hundruð börn fá aðstoð frá hjálparstofnunum í upphafi skólaársins
FréttirTæplega 300 börn, úr 136 fjölskyldum, hafa fengið aðstoð hjá Hjálparstarfi kirkjunnar á síðustu dögum. Er aðsóknin mun meiri en í fyrra. Fréttablaðið skýrir frá þessu og hefur eftir Áslaugu Arndal, hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, að í fyrra hafi um 200 börn fengið efnislega aðstoð hjá hjálparstarfinu í upphafi skólaársins en nú séu þau 292. Hún sagði Lesa meira
Fólk sem býr við kröpp kjör er líklegra til að glíma við langvarandi COVID-19
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar á vegum the Institute for Fiscal Studies (IFS) í Bretlandi benda til að einn af hverjum tíu sem glímir við langvarandi veikindi vegna COVID-19 verði að hætta að vinna á meðan sjúkdómseinkenna gætir enn. Fólk sem býr við kröpp kjör, í fátækt, er líklegra til að glíma við langvarandi COVID-19 miðað við niðurstöður rannsóknarinnar. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að Lesa meira