fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

fátæk lönd

WHO segir að misskipting bóluefna verði sífellt fáránlegri

WHO segir að misskipting bóluefna verði sífellt fáránlegri

Pressan
23.03.2021

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO segir að á sama tíma og ríku löndin hafa bólusett milljónir manna gegn kórónuveirunni hafi mörg lönd ekki fengið einn einasta skammt af bóluefnum. Segir stofnunin að misskipting bóluefna verði sífellt fáránlegri. „Munurinn á fjölda bólusetninga í ríku löndunum og þeim sem eru gerðar í gegnum Covax-samstarfið verður fáránlegri með hverjum deginum sem líður,“ sagði Tedros Adhanom Ghebreyseus, framkvæmdastjóri WHO í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af