Umhverfisráðherra og Ágústa leigja út sveitahöllina
FókusHjónin Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Ágústa Johnsons framkvæmdastjóri Hreyfingar eiga 200 fm sveitahöll í Skaftárhreppi. Rut Káradóttir innanhússarkitekt sá um að hanna húsið að innan og velja innanstokksmuni. Sveitahöllin er til útleigu á Airbnb, nóttin kostar 1500 dollara eða um 210.000 kr., auk þrifagjalda. Eldhús, stofa og borðstofa eru samliggjand í Lesa meira
HAF STUDIO hjónin selja sögufrægt hús
FókusHönnunarhjónin Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir, sem eiga og reka HAF STUDIO og HAF STORE hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Laufásveg 25 á sölu. Húsið er sögufrægt hús í hjarta miðbæjarins, 199 fm hús á tveimur hæðum með geymslulofti og bílskúr. Húsið var byggt árið 1916 af Einari Arnórssyni ráðherra. Nóbelsskáldið Halldór Laxness bjó Lesa meira
Ómar selur hönnunarhöllina í Garðabæ – „Ég get heitið frábærum nágrönnum og dásamlegu hverfi“
FókusLögmaðurinn Ómar R. Valdimarsson og fyrrverandi eiginkona hans, Margrét Ýr Ingimarsdóttir, kennari og eigandi Hugmyndabankans, hafa sett Garðabæjarhöllina sína á sölu, en þar hafa þau búið í rúman áratug. Frá þessu greinir Ómar á Facebook. „Síðastliðin 11 ár höfum við fjölskyldan búið í þessu fallega húsi. Þarna höfum við skapað ógrynni af fallegum og ljúfum Lesa meira
Katrín og Kristín selja miðbæjarperluna
FókusKatrín Oddsdóttir lögfræðingur og Kristín Eysteinsdóttir rektor Listaháskóla Íslands hafa sett hús einbýlishús sitt á Bergstaðastræti á sölu. Katrín og Kristín keyptu húsið árið 2015 og gerðu upp. Hjónin skildu nýlega, en þær eiga saman tvö börn. Smartland greinir frá. Sjá einnig: Katrín og Kristín skilja eftir 16 ára hjónaband Eignin er 182,2 fm timburhús Lesa meira
Björn Bragi kaupir einbýlishús á Nesinu
FókusBjörn Bragi Arnarsson, skemmtikraftur og athafnamaður, hefur fest kaup á einbýlishúsi við Nesbala á Seltjarnarnesi. Vísir greinir frá. Húsið er byggt árið 1971, 163,9 fm og skiptist meðal annars í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, og baðherbergi. Fyrirtæki Björns Braga, Bananalýðveldið, hagnaðist um 82 milljónir á síðasta ári. Útgáfufélagið Fullt tungl hefur meðal annars gefið út Lesa meira
Er óvenjulegasta baðherbergi landsins að finna í Sandgerði? – Víkingaklósett í annars ósköp hefðbundnu húsi
FókusÞað gæti verið svo að nú sé fundið óvenjulegasta baðherbergi landsins, en um er að ræða baðherbergi sem finna má við Norðurgötu í Sandgerði, í einbýlishúsi sem nú er til sölu. Í reynd er einbýlið eiginlega fjölbýli þar sem því hefur nú verið breytt í fimm íbúðir sem allar eru með sérinngang. Húsið er þó Lesa meira
Heimilisendurbætur – Sjáðu ótrúlegar fyrir og eftir myndir
FókusÞráðurinn Amateur Room Porn á Reddit er gullnáma fyrir þá sem vilja fá hugmyndir til að endurhanna heimili sín, hvort sem það er aðeins eitt herbergi eða heimilið í heild sinni sem þarf á endurbótum að halda. Skilyrði fyrir að setja myndir inn á þráðinn eru að þær séu frá venjulegu fólki og venjulegum heimilum Lesa meira
Bestsellerkóngurinn selur Funkis-höllina
FókusGrímur Garðarsson, eigandi Bestseller á Íslandi, hefur einbýlishús sitt að Sjafnargötu í Reykjavík á sölu. Félag Gríms, Sonja ehf., er skráður eigandi hússins. Smartland greindi fyrst frá. Eignin er 384 fm á þremur hæðum, byggt 1930 í svokölluðum Funkis-stíl. Fasteignamat hússins er 233.600.000 kr. en óskað er eftir tilboðum. Húsið var uppgert að innan árið Lesa meira
Tímamót í fasteignaviðskiptum: Munu gjöld einstaklinga lækka?
FréttirTímamót urðu í fasteignaviðskiptum hérlendis á fimmtudag þegar fyrstu skjölin voru send í rafræna þinglýsingu til sýslumanns. Það var Ás fasteignasala sem steig þetta rafræna skref með því að senda afsal í þinglýsingu. „Að baki liggur mikil vinna og undirbúningur hjá mörgum samstarfsaðilum en um er að ræða fyrsta skrefið í þinglýsingu skjala er varða Lesa meira
Útsýniseign á Kársnesinu
FókusSérhæð við Kársnesbraut í Kópavogi er komin í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 82,6 eign í húsi sem byggt var árið 1956. Eignin skiptist í stofu og borðstofu, eldhús, stofu/sjónvarpshol, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Svalir eru út af stofu/borðstofu með útsýni yfir dalinn og út á sjó. Einin er vel skipulögð og Lesa meira