Brynja Dan í framkvæmdum – Sjáðu fyrir og eftir myndir
FókusParið Brynja Dan Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Garðabæjar, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunar, og Jóhann Sveinbjörnsson, keyptu í vor íbúð í parhúsi í Garðabæ. Parið fór í framkvæmdir og breytingar á íbúðinni og hefur Brynja leyft fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með, en hún er með um 20 þúsund fylgjendur á miðlinum. Í gær birti Brynja Lesa meira
Gamla mjólkurstöðin fær nýtt hlutverk
FókusGamla mjólkurstöðin við Snorrabraut 54 í Reykjavík mun fá nýtt hlutverk á næstunni en til stendur að breyta húsinu í íbúðahótel. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur heimilað umsækjanda, Rökkurhöfn ehf., að láta vinna breytingu á gildandi deiliskipulagi sem heimilar hótel á lóðinni og því gerir skipulagsfulltrúi ekki athugasemd við að húsinu verði breytt í íbúðahótel. Fjallað var Lesa meira
Bras Boris heldur áfram – Framkvæmdaleyfi gæti dregið dilk á eftir sér
FréttirBoris Johnson fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands stendur nú enn á ný í brasi og að þessu sinni ekki á sviði stjórnmálanna eða hneyklismála heldur vill hann byggja sundlaug við glæsihýsi sitt í Oxfordshire. Johnson og eiginkona hans Carrie keyptu og staðgreiddu sveitasetrið fyrr á þessu ári eftir að Johnson hraktist af ráðherrastóli og greiddu 3,8 milljón Lesa meira
Gulli Arnar sælkerabakari selur glæsieign – Gjörbreytt á tveimur árum
FókusParið Gunnlaugur Arnar Ingason, Gulli bakari, og Kristel Þórðardóttir, hafa sett íbúð sína við Þrastarás í Hafnarfirði á sölu. Íbúðin er fjögurra herbergja, 93,8 fm, á efstu hæð í fjölbýli byggt árið 2001. Íbúðin skiptist í forstofu, gang/hol, eldhús, borðstofu og stofu í alrými, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi og þvottaherbergi. Frá stofu er gengið út Lesa meira
Gamla kirkjan á Blönduósi fær nýtt hlutverk – „Leggjum mikla áherslu á að passa vel upp á þetta fallega rými“
Fókus„Gamla kirkjan sem var afhelguð fyrir 30 árum er eitt helsta kennileiti bæjarins og okkur þótti tilvalið að gefa henni nýjan tilgang, opna fyrir almenning og breyta þessari fallegu kirkju í svítu en þó leyfa upprunalegu útliti þess að halda sér eins mikið og hægt var. Það hefur verið vinsælt víða í Evrópu af gefa Lesa meira
Þetta eru fimm dýrustu sumarhús landsins
FókusFyrr í vikunni tók DV saman lista yfir fimm ódýrustu sumarhús landsins sem voru þá á sölu samkvæmt fasteignavef DV. Miðað var við ásett verð, en ekki fermetraverð, og einnig að hús sé á lóðinni, sama hvernig ástand þess er. Sjá einnig: Þetta eru fimm ódýrustu sumarhús landsins Veðrið hefur leikið við landsmenn síðan greinin Lesa meira
Þetta eru fimm ódýrustu sumarhús landsins
FókusVeðrið hefur svo sannarlega ekki leikið við meirihluta landsmanna þetta sumarið. Við á DV erum þó fullviss um að sumarið muni láta á sér kræla einhverja helgina. Mörg okkar dreymir um að eiga sumarbústað þar sem fjölskyldan getur notið sín við leik í sveitasælunni og tekið á móti Lionsklúbbi með berjatínur. Þessi fimm sumarhús eru Lesa meira
Húsin sem fengu nýtt hlutverk
FókusAlgengt er að hús sem byggt er fyrir ákveðinn rekstur, fyrirtæki eða fjölskyldu fái nýtt hlutverk þegar fram líða stundir og húsið skiptir um eigendur. Borg og bæir breytast, tíðarandinn breytist og þannig breytast þarfir fyrir viðkomandi hús og hlutverk þess breytist. Hvað verður um Kennarahúsið? Þann 14. júní urðu þau tímamót að Kennarahúsinu við Lesa meira
HAF STUDIO hjónin kaupa draumaeignina
FókusHjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio hafa keypt draumaeignina í Þingholtunum, Fjölnisveg 14 í Reykjavík. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta. Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera Lesa meira
Björg selur útsýnisíbúðina
FókusBjörg Ingadóttir fatahönnuður og eigandi Spaksmannsspjara hefur sett íbúð sína á Háaleitisbraut á sölu. Eignin er 142,6 fm íbúð á 4. hæð í blokk sem byggð var 1964. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, borðstofu og stofu, herbergi inn af stofu sem er notað sem sjónvarpsherbergi, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Tvennar svalir, þar af önnur 6,8 Lesa meira