Guðjón vopnasali selur glæsilega hönnunarhöll
FókusHjónin Guðjón Valdimarsson vopnasali og Ingunn Þorsteinsdóttir, hafa sett einbýlishús sitt við Skógarás 12 í Hafnarfirði á sölu. Mbl greindi frá. Húsið er 349,5 fm á tveimur hæðum með innbyggðum mjög rúmgóðum bílskúr og möguleika á aukaíbúð á neðri hæð. Húsið var byggt árið 2008, teiknað af Vífli Magnússyni arkitekt og hafa hjónin búið í Lesa meira
Bergljót selur miðborgarperluna – „Happafengur á geggjuðum draumastað“
FókusBergljót Arnalds tónlistarkona og leikkona hefur sett íbúð sína við Miðstræti 12 í Reykjavík á sölu. „Ég er að selja eignina mína sem er í fallegustu götu miðborgarinnar alveg rétt við Tjörnina. Heil sérhæð í þessu fallega húsi beint á móti Næpunni. Íbúðin er nýuppgerð og allt til alls, uppþvottavél, tvöfaldur ísskápur með klakavél, baðkar Lesa meira
Venni hinum megin við borðið – „Frábæra sambýlisfólkið í húsinu getur fylgt með gegn auka greiðslu“
FókusEinn þekktari fasteignasali landsins, Vernharður Þorleifsson á RE/MAX, er nú hinu megin við borðið, því hann og eiginkona hans, Margrét Gísladóttir, hafa sett íbúð sína við Austurkór í Kópavogi á sölu. „Við Magga mín ætlum að selja heimili okkar til 6 ára og færa okkur nær sjónum. Þetta er yndisleg íbúð og frábæra sambýlisfólkið í Lesa meira
Óskarsverðlaunahafi auglýsir gestahús sitt á Airbnb
FókusBandaríska óskarsverðlaunaleikkonan Gwyneth Paltrow hefur nú selt gestahús sitt í Montecito í Kaliforníu í útleigu á Airbnb. Sjálf lýsir hún húsinu sem „fallegu litlu gestahúsi„ en húsið er langt frá því að vera lítið. Húsið er staðsett í bakgarðinum hjá 1300 fm húsi Paltrow, en nýlega fengu fylgjendur hennar á Instagram innlit á heimilið sem Lesa meira
Innlit á stórglæsilegt heimili John Legend og Chrissy Teigen
FókusHeimili hjónanna, Chrissy Teigen, fyrirsætu, matarbloggara og bókaútgefanda, og tónlistarmannsins John Legend, og þriggja barna þeirra í Beverly Hills í Kaliforníu er bæði bjart, rúmgott og opið með náttúruna fyrir utan. Nóg pláss til að leika, njóta og skapa fyrir stóra fjölskyldu. Hjónin eiga dótturina Lunu sjö ára, soninn Miles fimm ára og soninn Esti Lesa meira
Spessi og Áróra selja íbúðina – ,,Geggjað partýhús”
FókusHjónin Spessi Hallbjörnsson ljósmyndari og Áróra Gústafsdóttir hafa sett íbúð sína í Rauðagerði á sölu. „Hæ folkens! Við erum komin með samþykkt tilboð sjálf en þurfum að koma þessari eign í góðar hendur sem fyrst. Geggjað partíhús! Hér hafa verið haldin risa matarboð – frábært tækifæri fyrir þá sem elska að elda mat,“ segir Spessi Lesa meira
Keyptu köttinn í sekknum út af gáleysi fasteignasala
FréttirÚrskurðarnefnd vátryggingarmála tekst á við álitamál sem varða greiðslur úr hinum ýmsu vátryggingum. Nýlega voru birtir úrskurðir nefndarinnar í málum sem bárust henni á síðasta ári og má af þeim draga mikinn lærdóm. Þó nokkur mál komu fyrir nefndina þar sem kaupendur fasteigna freistuðu þess að fá meint tjón sitt bætt úr starfsábyrgðartryggingu fasteignasala. Nefndin Lesa meira
Gylfi Þór og Alexandra Helga selja Arnarneslóðina
FókusHjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir, eigandi Móa&Mía ehf., og Gylfi Þór Sigurðsson, hafa sett lóð sína við Mávanes 5 í Garðabæ á sölu. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Lóðin er 1.400 fermetrar með útsýni yfir Arnarnesvoginn og Sjálandshverfið í Garðabæ. Heimilt er að byggja 600 fermetra hús á lóðinni. Hjónin keyptu lóðina í júlí 2020 og var Lesa meira
Skartgripadrottningin selur stórglæsilega eign – „Oops… I did it again“
FókusÍris Björk Tanya Jónsdóttir, skartgripahönnuður og eigandi Vera design, hefur sett fasteign sína við Miðleiti í Reykjavík á sölu. Eignin er 195 fm íbúð á tveimur hæðum í húsi sem byggt var árið 1983 og teiknað af Helga Hjálmarssyni arkitekt. Ásett verð fyrir íbúðina eru 169 milljónir. Íris Björk hefur áður keypt eignir og tekið Lesa meira
Hallgrímskirkja á lista þeirra bestu í heimi
FókusHallgrímskirkja er ein af tíu bestu útsýnisbyggingum heims samkvæmt lista byggingasérfræðinga sem birtur var á Buildworld. Á listanum eru einnig töluvert heimsfrægari byggingar eins og Eiffelturninn í París, Empire State-byggingin í New York og London Eye í London. Hallgrímskirkja er sjötta besta í heimi og fjórða besta í Evrópu. Við gerð listans var miðað við Lesa meira