Gamla kirkjan á Blönduósi fær nýtt hlutverk – „Leggjum mikla áherslu á að passa vel upp á þetta fallega rými“
Fókus„Gamla kirkjan sem var afhelguð fyrir 30 árum er eitt helsta kennileiti bæjarins og okkur þótti tilvalið að gefa henni nýjan tilgang, opna fyrir almenning og breyta þessari fallegu kirkju í svítu en þó leyfa upprunalegu útliti þess að halda sér eins mikið og hægt var. Það hefur verið vinsælt víða í Evrópu af gefa Lesa meira
Þetta eru fimm dýrustu sumarhús landsins
FókusFyrr í vikunni tók DV saman lista yfir fimm ódýrustu sumarhús landsins sem voru þá á sölu samkvæmt fasteignavef DV. Miðað var við ásett verð, en ekki fermetraverð, og einnig að hús sé á lóðinni, sama hvernig ástand þess er. Sjá einnig: Þetta eru fimm ódýrustu sumarhús landsins Veðrið hefur leikið við landsmenn síðan greinin Lesa meira
Þetta eru fimm ódýrustu sumarhús landsins
FókusVeðrið hefur svo sannarlega ekki leikið við meirihluta landsmanna þetta sumarið. Við á DV erum þó fullviss um að sumarið muni láta á sér kræla einhverja helgina. Mörg okkar dreymir um að eiga sumarbústað þar sem fjölskyldan getur notið sín við leik í sveitasælunni og tekið á móti Lionsklúbbi með berjatínur. Þessi fimm sumarhús eru Lesa meira
Húsin sem fengu nýtt hlutverk
FókusAlgengt er að hús sem byggt er fyrir ákveðinn rekstur, fyrirtæki eða fjölskyldu fái nýtt hlutverk þegar fram líða stundir og húsið skiptir um eigendur. Borg og bæir breytast, tíðarandinn breytist og þannig breytast þarfir fyrir viðkomandi hús og hlutverk þess breytist. Hvað verður um Kennarahúsið? Þann 14. júní urðu þau tímamót að Kennarahúsinu við Lesa meira
HAF STUDIO hjónin kaupa draumaeignina
FókusHjónin Karitas Sveinsdóttir og Hafsteinn Júlíusson eigendur hönnunarstúdíósins Haf studio hafa keypt draumaeignina í Þingholtunum, Fjölnisveg 14 í Reykjavík. „Staðsetningin, húsið sjálft og garðurinn seldi okkur þetta. Eftir að við fengum að skoða húsið að innan urðum við ennþá spenntari. Við fundum góðan anda og sáum strax möguleikana sem við gætum gert til að gera Lesa meira
Björg selur útsýnisíbúðina
FókusBjörg Ingadóttir fatahönnuður og eigandi Spaksmannsspjara hefur sett íbúð sína á Háaleitisbraut á sölu. Eignin er 142,6 fm íbúð á 4. hæð í blokk sem byggð var 1964. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, borðstofu og stofu, herbergi inn af stofu sem er notað sem sjónvarpsherbergi, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Tvennar svalir, þar af önnur 6,8 Lesa meira
Auglýsing um blokkaríbúðir vekur kátínu netverja – „Nú líður mér ekki lengur eins og ég verði að taka til í dag“
FókusÁ meðal fjölmargra eigna á fasteignavef DV er eign í blokkaríbúð á Grandavegi í Reykjavík. Í auglýsingu segir að um sé að ræða atvinnuhúsnæði skráð sem heilsurækt og verslun, samtals 273,6fm. Hvort rýmið fyrir sig hefur sjálfstætt fastanúmer í dag en hefur verið sameiginlega breytt í 4 íbúðir sem allar eru í útleigu. Útleiguíbúðirnar hafa Lesa meira
Fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins flytur sig um set
FókusParið Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, hafa sett parhús sitt í Urriðaholtsstræti á sölu. „Við Margrét Júlíana vorum að setja þetta fína endaraðhús í Urriðaholti á sölu eftir að við rákumst óvænt á fallega íbúð í Hlíðunum, sem er miklu nær skólum krakkanna, og létum vaða. Okkur hefur líkað mjög Lesa meira
Folda og Guðmundur selja eign í Sigvaldahúsi
FókusHjónin Folda Guðlaugsdóttir matreiðslumaður og Guðmundur Andri Hjálmarsson heimspekingur, kennari og húsgagnasmiður hafa sett fallega íbúð sína í Barmahlíð á sölu. Eignin er 120,2 fm á 1. hæð í húsi sem byggt var árið 1946. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, skála/vinnuherbergi, stofu, borðstofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Mikið endurnýjuð og afar smekkleg eign. Húsið teiknaði Lesa meira
Hrunhöll Halldórs ein sú dýrasta til leigu á Airbnb
FókusBókunarvefurinn Airbnb er gríðarlega vinsæll meðal ferðamanna þegar kemur að því að finna gistingu. Þar má finna fjölbreytta gistingu, frá tjöldum, farfuglaheimilum, kósí og krúttlegum stúdíóíbúðum yfir í glæsileg og stór einbýlishús, kastala og villur. Eignir sem er ekki á allra færi að leigja. DV ákvað að skoða aðra helgina í júní hérlendis, frá fimmtudeginum Lesa meira