Innlit á stórglæsilegt heimili John Legend og Chrissy Teigen
FókusHeimili hjónanna, Chrissy Teigen, fyrirsætu, matarbloggara og bókaútgefanda, og tónlistarmannsins John Legend, og þriggja barna þeirra í Beverly Hills í Kaliforníu er bæði bjart, rúmgott og opið með náttúruna fyrir utan. Nóg pláss til að leika, njóta og skapa fyrir stóra fjölskyldu. Hjónin eiga dótturina Lunu sjö ára, soninn Miles fimm ára og soninn Esti Lesa meira
Spessi og Áróra selja íbúðina – ,,Geggjað partýhús”
FókusHjónin Spessi Hallbjörnsson ljósmyndari og Áróra Gústafsdóttir hafa sett íbúð sína í Rauðagerði á sölu. „Hæ folkens! Við erum komin með samþykkt tilboð sjálf en þurfum að koma þessari eign í góðar hendur sem fyrst. Geggjað partíhús! Hér hafa verið haldin risa matarboð – frábært tækifæri fyrir þá sem elska að elda mat,“ segir Spessi Lesa meira
Keyptu köttinn í sekknum út af gáleysi fasteignasala
FréttirÚrskurðarnefnd vátryggingarmála tekst á við álitamál sem varða greiðslur úr hinum ýmsu vátryggingum. Nýlega voru birtir úrskurðir nefndarinnar í málum sem bárust henni á síðasta ári og má af þeim draga mikinn lærdóm. Þó nokkur mál komu fyrir nefndina þar sem kaupendur fasteigna freistuðu þess að fá meint tjón sitt bætt úr starfsábyrgðartryggingu fasteignasala. Nefndin Lesa meira
Gylfi Þór og Alexandra Helga selja Arnarneslóðina
FókusHjónin Alexandra Helga Ívarsdóttir, eigandi Móa&Mía ehf., og Gylfi Þór Sigurðsson, hafa sett lóð sína við Mávanes 5 í Garðabæ á sölu. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Lóðin er 1.400 fermetrar með útsýni yfir Arnarnesvoginn og Sjálandshverfið í Garðabæ. Heimilt er að byggja 600 fermetra hús á lóðinni. Hjónin keyptu lóðina í júlí 2020 og var Lesa meira
Skartgripadrottningin selur stórglæsilega eign – „Oops… I did it again“
FókusÍris Björk Tanya Jónsdóttir, skartgripahönnuður og eigandi Vera design, hefur sett fasteign sína við Miðleiti í Reykjavík á sölu. Eignin er 195 fm íbúð á tveimur hæðum í húsi sem byggt var árið 1983 og teiknað af Helga Hjálmarssyni arkitekt. Ásett verð fyrir íbúðina eru 169 milljónir. Íris Björk hefur áður keypt eignir og tekið Lesa meira
Hallgrímskirkja á lista þeirra bestu í heimi
FókusHallgrímskirkja er ein af tíu bestu útsýnisbyggingum heims samkvæmt lista byggingasérfræðinga sem birtur var á Buildworld. Á listanum eru einnig töluvert heimsfrægari byggingar eins og Eiffelturninn í París, Empire State-byggingin í New York og London Eye í London. Hallgrímskirkja er sjötta besta í heimi og fjórða besta í Evrópu. Við gerð listans var miðað við Lesa meira
Brynja Dan í framkvæmdum – Sjáðu fyrir og eftir myndir
FókusParið Brynja Dan Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi Garðabæjar, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunar, og Jóhann Sveinbjörnsson, keyptu í vor íbúð í parhúsi í Garðabæ. Parið fór í framkvæmdir og breytingar á íbúðinni og hefur Brynja leyft fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með, en hún er með um 20 þúsund fylgjendur á miðlinum. Í gær birti Brynja Lesa meira
Gamla mjólkurstöðin fær nýtt hlutverk
FókusGamla mjólkurstöðin við Snorrabraut 54 í Reykjavík mun fá nýtt hlutverk á næstunni en til stendur að breyta húsinu í íbúðahótel. Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur heimilað umsækjanda, Rökkurhöfn ehf., að láta vinna breytingu á gildandi deiliskipulagi sem heimilar hótel á lóðinni og því gerir skipulagsfulltrúi ekki athugasemd við að húsinu verði breytt í íbúðahótel. Fjallað var Lesa meira
Bras Boris heldur áfram – Framkvæmdaleyfi gæti dregið dilk á eftir sér
FréttirBoris Johnson fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands stendur nú enn á ný í brasi og að þessu sinni ekki á sviði stjórnmálanna eða hneyklismála heldur vill hann byggja sundlaug við glæsihýsi sitt í Oxfordshire. Johnson og eiginkona hans Carrie keyptu og staðgreiddu sveitasetrið fyrr á þessu ári eftir að Johnson hraktist af ráðherrastóli og greiddu 3,8 milljón Lesa meira
Gulli Arnar sælkerabakari selur glæsieign – Gjörbreytt á tveimur árum
FókusParið Gunnlaugur Arnar Ingason, Gulli bakari, og Kristel Þórðardóttir, hafa sett íbúð sína við Þrastarás í Hafnarfirði á sölu. Íbúðin er fjögurra herbergja, 93,8 fm, á efstu hæð í fjölbýli byggt árið 2001. Íbúðin skiptist í forstofu, gang/hol, eldhús, borðstofu og stofu í alrými, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi og þvottaherbergi. Frá stofu er gengið út Lesa meira