Líkhúsið á Akureyri til sölu – „Glæsilegt hús á besta stað í bænum“
FréttirKirkjugarðar Akureyrar hafa ákveðið að setja líkhúsið á sölu eða leigu. Reksturinn gengur illa enda engir skilgreindir fjármunir til verkefnisins og óleyfilegt er að rukka notkunargjöld. „Kirkjugarðar hafa lögbundið hlutverk, að taka grafir og sjá um að hirða garðinn. Það ber að grafa alla í kirkjugarði eða viðurkenndum grafreit. Rekstur líkhúss fellur ekki þar undir Lesa meira
Þetta eru dýrustu einbýlishúsin í Mosfellsbæ
FókusMosfellsbær varð til 9. ágúst 1987 þegar Mosfellshreppur varð að bæjarfélagi. Þar búa nú tæp 14 þúsund og mikil uppbygging er í bænum og nýbyggingar í Leirvogstungu. Hér eru dýrustu einbýlishúsin í Mosfellsbæ sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. Hér er miðað við ásett verð, en ekki fermetraverð. Kvíslartunga 28 – 200.000.000 Lesa meira
Jói og Olla stækka verulega við sig – Keyptu 400 fermetra glæsihýsi í Kórahverfi
FókusÓlína Jóhanna Gísladóttir, Olla, og Jóhannes Ásbjörnsson, Jói, hafa fest kaup á glæsilegu einbýlishúsi við Aflakór í Kópavogi. Húsið, sem er 396 fermetrar að stærð, keyptu þau um miðjan október. Hjónin, sem hafa látið til sín taka í veitingarekstri svo um munar, una sér greinilega vel í hverfinu því hús þeirra við Drangakór var nýlega Lesa meira
Eigendur Boombay Bazaar skilin og setja íbúðina á sölu
FókusEigendur veitingastaðarins Boombay Bazaar í Ármúla, hjónin Ágúst Reynir Þorsteinsson, og Kittý Johansen, hafa sett íbúð sína við Hallakur 2b í Garðabæ á sölu. Smartland greinir frá og að hjónin séu skilin. Íbúðin er 117 fm á annarri hæð í fjölbýlishúsi sem byggt var árið 2007. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu með útgengi á Lesa meira
Þetta eru dýrustu einbýlishúsin í Hafnarfirði
FókusHafnarfjörður er þriðji stærsti bær landsins, og þar hefur átt sér mikil uppbygging síðustu ár, sem hefur skilað sér í blómlegum miðbæ og menningarlífi. Hér eru dýrustu einbýlishúsin í Hafnarfirði sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. Hér er miðað við ásett verð, en ekki fermetraverð. Spóaás 22 – 208.000.000 kr. Húsið er Lesa meira
Fanney og Teitur selja – „Ekki tilbúin að kveðja“
FókusParið, Fanney Ingvarsdóttir stafrænn markaðssérfræðingur hjá Bio Effect og Teitur Páll Reynisson viðskiptafræðingur, hafa sett íbúð sína í Sjálandi í Garðabæ á sölu. Ásett verð fyrir íbúðina er 118 milljónir. „Í fréttum er þetta helst. Ég er í þessum töluðu með hraðan hjartslátt og hnút í maganum þegar ég segi að elsku besta og fallega Lesa meira
Þetta eru dýrustu einbýlishúsin í Kópavogi
FókusÞað er gott að búa í Kópavogi sagði fyrrum bæjarstjóri. Höfuðstöðvar DV eru í Kópavogi og það er allavega gott að starfa þar. Af því tilefni tókum við saman dýrustu einbýlishúsin í Kópavogi sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. Hér er miðað við ásett verð, en ekki fermetraverð. Sjá einnig: Þetta eru Lesa meira
Ernuland selur einbýlishúsið
FókusHjónin Erna Kristín Stefánsdóttir, guðfræðingur, og Bassi Ólafsson, hafa sett einbýlishús sitt að Smyrlaheiði 56 í Hveragerði á sölu. Húsið er 229,8 fm á einni hæð með tveimur íbúðum og tveimur hljóðverum byggt árið 2016. Húsið sem er timburhús skiptist í anddyri, alrými með stofu, borðstofu og eldhúsi, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gang, hol og þvottahús, Lesa meira
Heiðar Logi selur miðborgarperluna
FókusHeiðar Logi Elíasson brimbrettakappi hefur sett íbúð sína við Laugaveg 40 á sölu. Íbúðin er 82,5 fm tveggja herbergja á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi sem var byggt árið 2004. Vísir greindi frá. Íbúðin skiptist í neðri hæð með forstofu, baðherbergi, eldhús, stofu/borðstofu og efri hæð með svefnherbergi með útgengi út á suðursvalir með heitum potti. Lesa meira
Þetta eru dýrustu einbýlishúsin í Garðabæ
FókusHvern dreymir ekki um fallegt einbýlishús á besta stað í bænum? Í þessu tilviki í Garðabænum. Af engu sérstöku tilefni tókum við saman dýrustu einbýlishúsin í Garðabæ sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. Hér er miðað við ásett verð, en ekki fermetraverð. Tjarnarbrekka 12 – 209.000.000 kr. Húsið er 294,8 fm, þar Lesa meira