fbpx
Mánudagur 17.mars 2025

Fasteignir

Kaupandi einbýlishúss sakaði seljendur um saknæma háttsemi þegar rakaskemmdir gerðu vart við sig

Kaupandi einbýlishúss sakaði seljendur um saknæma háttsemi þegar rakaskemmdir gerðu vart við sig

Fréttir
16.10.2024

Ágreiningur kaupenda og seljanda um rakaskemmdir á einbýlishúsi sem selt var árið 2018 rötuðu fyrir héraðsdóm Reykjavíkur. Stefnandi, kaupandinn, taldi stefndu, seljendur, hafa sýnt af sér saknæma háttsemi við sölu fasteignarinnar og krafðist þess að seljendur greiddu 20.061.731 krónur ásamt vöxtum frá kaupdegi.  Stefndu kröfðust þess aðallega að málinu yrði vísað frá dómi en þeirri Lesa meira

Steinbergur skilinn og fluttur í Kakókastalann

Steinbergur skilinn og fluttur í Kakókastalann

Fókus
15.10.2024

Stein­berg­ur Finn­boga­son lögmaður hef­ur flutt lög­heim­ili sitt að Krókabyggð 1a í Mosfellsbæ, í svonefndan Kakó­k­astala. Smartland greinir frá. Kakó­k­astal­inn er í eigu Helga Jean Classen athafnamanns, sem meðal annars heldur úti hlaðvarpinu Hæhæ – Ævintýri Helga og Hjálmars ásamt vini sínum Hjálmari Erni Jóhannssyni. Helgi tók húsið í gegn árin 2020-2021 og var sýnt frá Lesa meira

Dýrustu og ódýrustu svæðin á landsbyggðinni – Hveragerði dýrast en lækkanir víða á Akureyri

Dýrustu og ódýrustu svæðin á landsbyggðinni – Hveragerði dýrast en lækkanir víða á Akureyri

Fréttir
15.09.2024

Ef frá er talið eitt hverfi á Akureyri þá er Hveragerði sá staður á landsbyggðinni þar sem fasteignaverð er hæst. Hvergi hefur fasteignaverð þó hækkað meira en í Bolungarvík. Þetta má sjá í vefsjá matssvæða hjá Húsnæðis og mannvirkjastofnun. Það er byggt á fasteignamati. DV skoðaði hvaða svæði á landsbyggðinni eru þau dýrustu og ódýrustu og hvar breytingarnar hafa verið mestar Lesa meira

Dýrustu og ódýrustu hverfin á höfuðborgarsvæðinu – Urriðaholtið orðið rándýrt en Grafarholtið lækkar skarpt

Dýrustu og ódýrustu hverfin á höfuðborgarsvæðinu – Urriðaholtið orðið rándýrt en Grafarholtið lækkar skarpt

Fréttir
14.09.2024

Gamli Vesturbærinn í Reykjavík er það svæði á höfuðborgarsvæðinu þar sem húsnæðisverð hefur hækkað mest en Suðurhlíðarnar hafa hæsta fermetraverðið. Í einstaka hverfum hefur fasteignaverð rénað. Þetta má sjá í vefsjá matssvæða hjá Húsnæðis og mannvirkjastofnun. Það er byggt á fasteignamati. DV skoðaði hvaða svæði á höfuðborgarsvæðinu eru þau dýrustu og ódýrustu og hvar breytingarnar hafa verið mestar á Lesa meira

Innlit á heillandi og hlýlegt heimili Jennifer

Innlit á heillandi og hlýlegt heimili Jennifer

Fókus
04.09.2024

Bandaríska leikkonan Jennifer Garner bauð nýlega Architectural Digest inn á heimili sitt i Los Angeles. Prýðir hún forsíðu nýjasta tölublaðsins auk þess sem myndbandstúr um heimilið er kominn á netið. Garner segist stolt af því að halda einkalífi sínu frá sviðsljósinu í Hollywood. „Ég er svo persónuleg þegar kemur að heimili mínu,,“ viðurkennir leikkonan í Lesa meira

Bensi og Sunneva hugsa sér til hreyfings

Bensi og Sunneva hugsa sér til hreyfings

Fókus
03.09.2024

Benedikt Bjarnason, tölvunarfræðingur, sem kallaður er Bensi í vinahóp sínum, hefur sett íbúð sína við Naustavör í Kópavogi á sölu.  Benedikt og kærasta hans, Sunneva Eir Einarsdóttir, fögnuðu fimm ára sambandsafmæli í lok ágúst, en Sunneva er einn vinsælasti áhrifavaldur landsins. Benedikt er sonur Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra og Þóru Margrétar Baldvinsdóttur hönnunarráðgjafa. Fyrr í dag Lesa meira

Leiguverð á íbúð líkt og Lára leigði hefur hækkað um 360% á 13 árum – „Það er galið“

Leiguverð á íbúð líkt og Lára leigði hefur hækkað um 360% á 13 árum – „Það er galið“

Fréttir
29.08.2024

Frétt DV fyrir rúmri viku um blokkaríbúð sem auglýst var til leigu vakti mikla athygli og hneyksluðust margir á háu leiguverði íbúðarinnar. Sjá einnig: Leiguverð á blokkaríbúð hneykslar -„Enginn með meira en hálfan heila sem myndi leigja þetta á þessu verði“ „Um er að ræða 136,3 fm nettó, 6 herbergja íbúð sem er björt enda Lesa meira

Leiguverð á blokkaríbúð hneykslar -„Enginn með meira en hálfan heila sem myndi leigja þetta á þessu verði“

Leiguverð á blokkaríbúð hneykslar -„Enginn með meira en hálfan heila sem myndi leigja þetta á þessu verði“

Fréttir
21.08.2024

Auglýsing um blokkaríbúð til leigu vakti mikla athygli og hneykslun netverja í gær. Auglýsingin var birt í Facebookhópnum Leiga og var það fyrst og fremst hátt leiguverð íbúðarinnar sem vakti hneykslun, en einnig að þrátt fyrir að í lýsingu eignarinnar segði að íbúðin hefði verið tekin í gegn fyrir fimm árum væri svo ekki að Lesa meira

Auglýsing fyrir 10 fermetra herbergi í Grafarvogi vekur athygli 

Auglýsing fyrir 10 fermetra herbergi í Grafarvogi vekur athygli 

Fréttir
14.08.2024

Óhætt er að segja að auglýsing fyrir tíu fermetra herbergi í Grafarvogi sem birtist á Facebook-hópnum Leiga í gær hafi vakið athygli. Herbergið sem um ræðir er í Hamravík og er verðið fyrir herbergið 170 þúsund krónur á mánuði. Var það fyrirtækið Igloo sem birti auglýsinguna. Tekið er skýrt fram að um sé að ræða skammtímaleigu í Lesa meira

Fasteignakapall Bennifer – Íbúðin á Manhattan loksins seld og eiginmaðurinn kaupir glæsivillu

Fasteignakapall Bennifer – Íbúðin á Manhattan loksins seld og eiginmaðurinn kaupir glæsivillu

Fókus
31.07.2024

Í miðjum mögulegum skilnaðarstormi hefur stórstjarnan Jennifer Lopez loks fengið jákvæða niðurstöðu í sölu hennar á þakíbúð hennar í Madison Square Park. Íbúðin er seld eftir að hafa verið á markaðinum í sjö ár. New York Post greindi frá því að íbúðin hefði selst fyrir 23 milljónir dala í síðustu viku. Íbúðin er meðal annars Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af