fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Fasteignir

Íslensk fasteignasala með spænska lúxusvillu til sölu: Verðmiðinn ekki fyrir alla

Íslensk fasteignasala með spænska lúxusvillu til sölu: Verðmiðinn ekki fyrir alla

29.05.2018

Sumarið á Íslandi lætur eitthvað bíða eftir sér í ár og því er ekki skrýtið að landinn renni hýru auga til sólarlanda, hvort sem er í stutt frí eða fasteignakaupa. Á meðal nýrra fasteigna á Vísi í dag er 8 herbergja einbýlishús á Mallorca, verðmiðinn er hins vegar ekki fyrir alla, en ásett verð er Lesa meira

Elfar og Anna María selja einstaka eign: Hönnunarperla Davíðs Pitt í Skerjafirði

Elfar og Anna María selja einstaka eign: Hönnunarperla Davíðs Pitt í Skerjafirði

Fókus
28.04.2018

Þessi einstaka eign í Skerjafirði er til sölu, en það er Davíð Kristján Pitt arkitekt sem hannaði það að innan og utan. Sjónsteypa er í veggjum innanhúss og húsið klætt með Lerki harðvið að utan. Eigendur hússins eru systir Davíðs, Anna María Aðalsteins Pitt skartgripahönnuður og maður hennar, Elfar Aðalsteins leikstjóri, sem búsett eru í Lesa meira

Hér búa stjórnendur lífeyrissjóðanna

Hér búa stjórnendur lífeyrissjóðanna

Fókus
09.03.2018

DV heldur áfram útekt sinni á því hvernig fulltrúar hina ýmsu stétta hafa komið sér fyrir á fasteignamarkaði. Áður hafa verið teknir fyrir forstjórar skráðra fyrirtækja, bankastjórar, stjórnmálamenn og fulltrúa launþega svo eitthvað sé nefnt. Nú er röðin komin að framkvæmdastjórum stærstu lífeyrissjóða landsins. Frostaþing 10 Hér býr Guðmundur Þ. Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, ásamt Lesa meira

Heimili stjórnmálaforingja: Svona búa hægrimenn

Heimili stjórnmálaforingja: Svona búa hægrimenn

Fréttir
25.02.2018

Búa vinstrimenn í látlausum fjölbýlishúsum? Búa hægrimenn í glæsilegum villum? DV skoðaði heimili sex leiðtoga vinstra megin við miðju og sex leiðtoga af hægri vængnum og niðurstöðurnar falla ekki að öllu leyti inn í staðalmyndina. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Formaður Miðflokksins Sigmundur er fyrrverandi fréttamaður á RÚV og einn þekktasti stjórnmálamaður landsins. Hann varð formaður Framsóknarflokksins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af