Guðni og Margrét selja lúxusíbúðina í Skuggahverfinu – Sjáið myndirnar
FókusGuðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, og eiginkona hans Margrét Hauksdóttir hafa sett glæsilega íbúð sína í Skuggahverfinu á söluskrá. Íbúðin er á þriðju og efstu hæð í litlu fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað, alls 127,7 fermetrar að stærð. Ásett verð er litlar 82,9 milljónir króna. Eignin er glæsileg á að líta og sérstaklega er eftirtektarvert hversu Lesa meira
Óli Geir setur einbýlishúsið á sölu – Tígrisdýraveggfóður og sérsmíðaðar innréttingar – Sjáðu myndirnar
FókusÓlafur Geir Jónsson, eða Óli Geir líkt og flestir þekkja hann, hefur sett einbýlishúsið sitt í Reykjanesbæ á sölu. Húsið sem er afar glæsilegt er staðsett í Ásahverfi og er 208 fermetrar. Óli setur 63 milljónir króna á eignina sem er fimm herbergja og með 40 fermetra bílskúr. Það er Vísir.is sem greinir frá þessu en myndir af eigninni má sjá hér að neðan. Lesa meira
Úlfur selur einstaka eign á Einarsnesi – Magnað útsýni til allra átta
FókusÚlfur Eldjárn tónlistarmaður hefur sett fasteign sína á Einarsnesi á sölu. Um er að ræða endaraðhús, 181 fm, á tveim hæðum ásamt bílskúr. Stórbrotið útsýni er til allra átta. Skipulagi hússins hefur verið breytt og er það ekki fullkomlega í samræmi við upphaflegar teikningar og hluti hússins verið endurnýjaður, meðal annars var húsið klætt að Lesa meira
Auður og William selja glæsilegt raðhús í Austurkór
FókusHjónin Auður Ýr Sveinsdóttir og William Sinclair McDonald Johnstone hafa sett glæsilegt endaraðhús sitt í Austurkór Kópavogi á sölu. Auður Ýr er nýráðin sem aðstoðarframkvæmdastjóri fiskvinnslutækjafyrirtækisins Völku. Húsið er 180 fm vandað endaraðhús á einni hæð innst í botnlanga, með fallegt útsýni. Húsið er byggt árið 2013, gólfhiti er í öllum íbúðarrýmum og innréttingar eru Lesa meira
Framkvæmdastjóri Bílgreinasambands selur í Hlíðabyggð
FókusMaría Jóna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, hefur sett fallegt heimili sitt í Garðabæ á sölu. Húsið er 185 fm raðhús, sem byggt var 1975 og er það á pöllum. Húsið hefur verið endurnýjað töluvert, meðal annars skipt um innréttingar og gólfefni. Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.
Bergþór og Albert selja eina glæsilegustu íbúð landsins
FókusHjónin Albert Eiríksson og Bergþór Pálsson hafa sett íbúð sína á Lindargötu á sölu. Íbúðin sem er í hjarta miðborgarinnar, við hlið Þjóðleikhússins, er 127 fm að stærð og húsið var byggt 1942. Húsið er látlaust að utan, en íbúðin ber vitni um góðan smekk hjónanna og er einstaklega glæsileg, parket úr mahony á gólfur, Lesa meira
Hulda selur höllina
FókusHulda Finsen annar eigandi húsgagna og lífsstílsverslunarinnar Módern í Faxafeni hefur sett hús sitt í Eskiholti í Garðabæ á sölu, en húsið er í eigu hennar og manns hennar, Aðalsteins Finsen, eiganda Tor ehf. og stjórnarmanns SFÚ. Húsið er tæplega 400 fermetrar að stærð og ber vitni um næmt auga eigenda fyrir tímalausri hönnun og Lesa meira
Ingileif og María Rut selja Starhaga – „Seljum með ákveðnum trega“
FókusHjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir hafa sett íbúð sína við Starhaga í Vesturbæ á sölu. Þær gengu í hjónaband í júlí í sumar og var brúðkaupið haldið á Flateyri. Húsið var byggt árið 1955, íbúðin er 70 fermetrar, þriggja herbergja með útgengt á 28 fermetra verönd til suðurs og var hluti af henni Lesa meira
Hafsteinn Helgi og Guðrún Agla selja Hamingjuhöllina við Hafravatn
FókusEigendur Happie Furniture, Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Hafravatn á sölu. Náttúra og dýralíf umlykur húsið, sem er einstakt. Arkitekt hússins er Kjartan Árnason hjá Glámu Kím, en innréttingar eru hannaðar af parinu sjálfu og passa fullkomlega við húsið og umhverfið. Kári Björn Þorleifsson tók ljosmyndirnar. Lesa meira
Þorbjörg Helga og Hallbjörn selja glæsieign í Fossvoginum
FókusHjónin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Hallbjörn Karlsson hafa sett einbýlishús sitt í Fossvogi á sölu. Húsið sem er 280 fermetrar er í Bjarmalandi og er það innst í botnlanga. Húsið var byggt 1967-8 og hannað af Guðmundi Kr. Kristinssyni, en það var síðan gert upp 2006-7. Garðurinn var einnig hannaður upp á Lesa meira