fbpx
Mánudagur 10.mars 2025

Fasteignir

Sóley selur á Hofsvallagötu – Íbúð á besta stað í Vesturbæ

Sóley selur á Hofsvallagötu – Íbúð á besta stað í Vesturbæ

Fókus
01.11.2018

Sól­ey Tóm­as­dótt­ir fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi VG og eig­inmaður henn­ar, Adri­an­us Phil­ip Schalk, hafa sett íbúð sína að Hofsvallagötu á sölu. Íbúðin er 148 fm sex herbergja á 1. hæð. Hjónin eru búsett í Hollandi og er íbúðin í út­leigu til 30. apríl 2019 og kaup­andi getur yf­irtekið leigu­samn­ing­inn við kaup á íbúðinni. Nánari upplýsingar um eignina Lesa meira

Halla og Björn selja glæsilegt einbýlishús – Sjáðu myndirnar

Halla og Björn selja glæsilegt einbýlishús – Sjáðu myndirnar

Fókus
28.10.2018

Hjónin Halla Tómasdóttir forstjóri B Team og Björn Skúlason viðskiptafræðingur settu glæsilegt einbýlishús sitt að Sunnubraut í Kópavogi á sölu í september. Halla tók við forstjórastarfinu 1. ágúst og flutti fjölskyldan til New York í sumar. Halla bauð sig fram í embætti forseta Íslands, en hún hefur verið áberandi í viðskiptalífinu undanfarin ár og er Lesa meira

Heiða Björg eigandi My Concept Store selur eitt dýrasta einbýlishús Kópavogs – Sjáðu myndirnar

Heiða Björg eigandi My Concept Store selur eitt dýrasta einbýlishús Kópavogs – Sjáðu myndirnar

Fókus
25.10.2018

Heiða Björg Bjarnadóttir ljósmyndari og eigandi verslunarinnar My Concept Store hefur sett hús sitt að Kleifarkór 19, Kópavogi á sölu. Húsið er með glæsilegri húsum Kópavogs og verðmiðinn ekkert slor, enda er húsið eitt það dýrasta sem er á sölu í bænum í dag. Um er að ræða 357,9 fermetra einbýli á tveimur hæðum teiknað Lesa meira

Bjarni Ármannsson keypti 500 fermetra höllina við Ægissíðu

Bjarni Ármannsson keypti 500 fermetra höllina við Ægissíðu

Fókus
25.10.2018

Bjarni Ármannsson fjárfestir og Helga Sverrisdóttir, eiginkona hans, hafa fest kaup á rúmlega 500 fermetra húsi við Ægisíðu. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Húsið sjálft er 450 fermetrar en í því eru tveir bílskúrar sem eru rúmir 50 fermetrar samtals. Heildarfermetrafjöldinn er því 504,9 fermetrar. Um er að ræða glæsilegt hús sem hefur Lesa meira

Brynhildur og Heimir selja litríka og sögufræga íbúð – Sjáðu myndirnar

Brynhildur og Heimir selja litríka og sögufræga íbúð – Sjáðu myndirnar

Fókus
23.10.2018

Parið Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona og Heimir Sverrisson leikmyndahönnuður hafa sett íbúð sína við Dunhaga á sölu. Húsið er eitt af húsum arkitektsins Sigvalda Thordarsonar, sem var einn af fulltrúum módernismans í íslenskri byggingalist og þekktur fyrir að nota gulan, bláan og hvítan lit á áberandi hátt í verkum sínum. Litapaletta hans á Dunhaga fékk að Lesa meira

5 dýrustu einbýlishúsin á höfuðborgarsvæðinu í dag – Sjáðu myndirnar

5 dýrustu einbýlishúsin á höfuðborgarsvæðinu í dag – Sjáðu myndirnar

Fókus
23.10.2018

Enginn skortur er á stórglæsilegum einbýlishúsum þegar fasteignaauglýsingar eru skoðaðar, en verðmiðinn er kannski ekki fyrir hvern sem er. Hér birtum við fimm dýrustu einbýlishúsin sem finna má á fasteignavef Mbl í dag. Rétt er að taka fram að eignum er raðað eftir dýrasta verðmiðanum, ekki verði per fermeter, ástandi eignar eða hvað henni tilheyrir. Lesa meira

Steinþór Helgi og Glódís selja á Grandavegi – Sjáðu myndirnar

Steinþór Helgi og Glódís selja á Grandavegi – Sjáðu myndirnar

Fókus
17.10.2018

Steinþór Helgi Arnsteinsson, spurningahöfundur og dómari í Gettu betur og athafnamaður, og Glódís Guðgeirsdóttir, fimleikakona og margverðlaunaður meistari í hópfimleikum, hafa sett íbúð sína að Grandavegi 42 á sölu. Íbúðin er 93 fm á 1. hæð, en húsið var byggt 2016. Íbúðin er tveggja herbergja, en parið er að stækka við sig svo sonur þeirra Lesa meira

Bakkavararbróðir kaupir eitt dýrasta hús landsins – Sjáðu myndirnar

Bakkavararbróðir kaupir eitt dýrasta hús landsins – Sjáðu myndirnar

Fókus
02.10.2018

Lýður Guðmundsson, annar eigandi Bakkavarar, hefur keypt eitt dýrasta einbýlishús landsins, Skildinganes 44,  af Helgu Maríu Garðarsdóttur, stjórnarformanni Ægis sjávarfangs. Hún er eiginkona Ingvars Vilhjálmssonar fyrrverandi framkvæmdastjóra markaðsviðskipta Kaupþings, en hjónin reka Ægir sjávarfang sem framleiðir niðursoðna þorkslifur. Smartland greindi fyrst frá kaupum Lýðs á eigninni, en húsið við Skild­inga­nes er 456,7 fm að stærð, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af