Hulda selur höllina
FókusHulda Finsen annar eigandi húsgagna og lífsstílsverslunarinnar Módern í Faxafeni hefur sett hús sitt í Eskiholti í Garðabæ á sölu, en húsið er í eigu hennar og manns hennar, Aðalsteins Finsen, eiganda Tor ehf. og stjórnarmanns SFÚ. Húsið er tæplega 400 fermetrar að stærð og ber vitni um næmt auga eigenda fyrir tímalausri hönnun og Lesa meira
Ingileif og María Rut selja Starhaga – „Seljum með ákveðnum trega“
FókusHjónin Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir hafa sett íbúð sína við Starhaga í Vesturbæ á sölu. Þær gengu í hjónaband í júlí í sumar og var brúðkaupið haldið á Flateyri. Húsið var byggt árið 1955, íbúðin er 70 fermetrar, þriggja herbergja með útgengt á 28 fermetra verönd til suðurs og var hluti af henni Lesa meira
Hafsteinn Helgi og Guðrún Agla selja Hamingjuhöllina við Hafravatn
FókusEigendur Happie Furniture, Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Hafravatn á sölu. Náttúra og dýralíf umlykur húsið, sem er einstakt. Arkitekt hússins er Kjartan Árnason hjá Glámu Kím, en innréttingar eru hannaðar af parinu sjálfu og passa fullkomlega við húsið og umhverfið. Kári Björn Þorleifsson tók ljosmyndirnar. Lesa meira
Þorbjörg Helga og Hallbjörn selja glæsieign í Fossvoginum
FókusHjónin Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, og Hallbjörn Karlsson hafa sett einbýlishús sitt í Fossvogi á sölu. Húsið sem er 280 fermetrar er í Bjarmalandi og er það innst í botnlanga. Húsið var byggt 1967-8 og hannað af Guðmundi Kr. Kristinssyni, en það var síðan gert upp 2006-7. Garðurinn var einnig hannaður upp á Lesa meira
Sólrún Diego kaupir 320 fermetra höll – Gert ráð fyrir vetrargarði og lítilli tjörn – Sjáðu myndirnar
FókusSólrún Diego, hreingerningarsnappari og metsölubókarhöfundur, og Frans Veigar Garðarsson, kærasti hennar, keyptu nýverið einbýlishús í Mosfellsbæ. Parið á tvö ung börn og verður nýja heimilið að teljast kjörinn staður til að ala börnin upp á, með náttúruna handan við hornið. Í lýsingu á hinu glæsilega 320 fermetra húsi segir að þar innandyra sé gert ráð Lesa meira
Umdeildir leigufeðgar selja glæsihöll á Sólvallagötu
FókusFeðgarnir Símon I. Kjærnested og sonur hans, Stefán Kjærnested, hafa sett glæsilega fasteign að Sólvallagötu 10 í Reykjavík í sölu. Símon er skráður 100% eigandi, en Stefán býr þar ásamt börnum sínum. Eignin er stórglæsileg, en húsið var byggt árið 1931 og arkitekt Einar Erlendsson fv. húsameistari ríkisins, 415 fm eign sem hefur verið tekin Lesa meira
Páll Rafnar selur glæsieign í Garðastræti
FókusPáll Rafnar Þorsteinsson doktor í heimsspeki hyggst flytja sig um set og hefur sett fasteign sína í Garðastræti á sölu. Eignin er glæsileg og í hjarta miðbæjarins með fallegu útsýni. Íbúðin er þriggja herbergja Sigvaldahæð á efstu hæð. Páll Rafnar er með doktorspróf í heimspeki frá Cambridge-háskóla og meistaragráðu í stjórnmálaheimspeki frá London School of Lesa meira
5 ríkir og frægir Íslendingar – Svona búa þau
FókusFrægð fylgir ekki alltaf peningum ekki frekar en að peningum fylgi frægð, á það sérstaklega við hér á landi. Það gerist þó oft og eiga margir þekktir einstaklingar nóg af peningum. DV tók saman nokkra fræga sem eru ekki á flæðiskeri staddir. Björgólfur Thor Björgólfsson: London, Bretland Kaupsýslumaðurinn Björgólfur Thor hefur komið víða við á Lesa meira
Hafsteinn og Karitas setja íbúð sína á sölu – Ber hönnun þeirra gott vitni
FókusHjónin Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hafa sett íbúð sína að Básenda á sölu. Hjónin starfa bæði sem hönnuðir og reka saman hönnunarfyrirtækið HAF Studio þar sem þau framleiða vinsælar vörulínur. Þau hafa einnig séð um hönnun ýmissa fyrirtækja, nú síðast nýjasta veitingastað Hrefnu Sætran og félaga, Skelfiskmarkaðurinn að Klapparstíg, sem er einstaklega smekklega hannaður Lesa meira
Sögufræg eign til sölu í Grindavík
Hjá Fasteignasölu Reykjavíkur er nú til sölu eitt af sögufrægari húsum Grindavíkur, Krosshús sem er á Vesturbraut 8. Þar skrifaði Halldór Laxness Sölku Völku og í seinni heimsstyrjöldinni notaði Landsbankinn húsið til að geyma skjöl þar sem húsið þótti svo sterkbyggt. Í næsta nágrenni eru fleiri sögufræg hús, eins og læknisbústaður Sigvalda Kaldalóns, læknis Lesa meira