Rósa og Kristján selja í Vesturbænum – Sjáðu myndirnar
FókusHjónin Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, og Kristján Guy Burgess, alþjóðastjórnmálafræðingur, hafa sett íbúð sína á Ásvallagötu á sölu. „Jæja kæru Facebook vinir, þá er komið að því að selja þessa fallegu íbúð á allra besta stað í gamla vesturbænum. Eins og kettlingaforeldrar, vonumst við eftir því að hún komist í góðar hendur. Það Lesa meira
Heimili úr þekktum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum til sölu – Sjáðu myndirnar
FókusÍ mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum eru heimili sögupersóna mikilvægur hluti af heildinni, hver man til dæmis ekki eftir íbúð Monicu og Rachel í Friends? Þessi heimili úr þekktum kvikmyndum og þáttum eru nú á sölu og heppinn aðdáandi gæti nælt sér í fasteign drauma sinna. American Horror Story: Ertu til í að búa í morðingjabæli? Lesa meira
Frosti Gnarr og Erla Hlín selja í miðbænum – Sjáðu myndirnar
FókusParið Frosti Gnarr, hönnuður og listamaður, og Erla Hlín Hilmarsdóttir, verslunarstjóri Aftur fataverslunar, hafa sett íbúð sína á Laugavegi í sölu. Íbúðin er 66,7 fm, þriggja hernbergja á efstu hæð í fjölbýli við Laugaveg, rétt ofan við Hlemm. Eignin er endurnýjuð að stórum hluta. „Nú er komið að því að við Erla Hlín Hilmarsdóttir tökum stökkið Lesa meira
Lóa selur á Nýlendugötu – Sjáðu myndirnar
FókusLóa Pind Aldísardóttir fréttamaður hefur sett íbúð sína á Nýlendugötu á sölu. Íbúðin er 89 fm, efri hæð og ris, búið er að endurnýja íbúðina töluvert. Og er heimilið litríkt, skemmtilegt og hlýlegt, rétt eins og Lóa sjálf. Nánari uplýsingar um eignina má finna hér.
Hjólagarpur selur á Tómasarhaga
FókusHjólagarpurinn Þorvaldur Daníelsson, sem á Hjólakraft, hefur sett íbúð sína á Tómasarhaga í sölu. Íbúðin er 127,6 fm neðri sérhæð og var húsið byggt árið 1957. Íbúðin er 6 herbergja og henni tilheyrir meðal annars stofa, borðstofa, þrjú svefnherbergi og bað. Íbúðinni fylgir bílskúr sem er búið að innrétta sem íbúð og er Lesa meira
Kristín Þóra selur fallega eign í Bólstaðarhlíð – Sjáðu myndirnar
FókusKristín Þóra Haraldsdóttir leikkona, sem fór með eitt aðalhlutverkanna myndarinnar Lof mér að falla og leikur nú í Samþykki í Þjóðleikhúsinu, hefur sett íbúð sína í Bólstaðarhlíð á sölu. Íbúðin er 114,9 fm á annarri hæð í fjöleignarhúsi sem byggt var 1963. Íbúðin er 4-5 herbergja, með stofu, þremur svefnherbergjum og baði. Húsið hefur verið Lesa meira
Hús Caitlyn Jenner brann í skógareldunum
FókusHeimili Caitlyn Jenner brann í gær í skógareldunum sem geisa nú í Kalforníu í Bandaríkjunum. Jenner segir í samtali við US Weekly að hún sjálf sé í öruggu skjóli, en viti ekki um ástand hússins. Síðar póstaði hún myndbandi á Instagram þar sem hún segir að enn viti hún ekki um ástand hússins. https://www.instagram.com/p/Bp-nLNaBZ1S/ Olympíuhafinn Lesa meira
Tara Sif andlit WOW air selur í Kópavogi
FókusTara Sif Birgisdóttir flugfreyja hjá WOW air hefur verið andlit fyrirtækisins í auglýsingum þess. Tara Sif hefur nú sett íbúð sína í Ásakór í Kópavogi á sölu og íbúðin er falleg og smekkleg, svartir og gráir litir eru áberandi. Íbúðin er þriggja herbergja, 89 fm að stærð, og skiptist í tvö svefnherbergi, stofu, borðstofu og Lesa meira
Kylie Jenner og Travis Scott kaupa glæsihýsi saman – Sjáðu myndirnar
FókusKylie Jenner og kærasti hennar, Travis Scott, keyptu nýlega hús saman í Beverly Hills, en sögusagnir gengu um netið að parið væri hætt saman, þar sem þau byggju ekki saman. Munu þau hafa skipt kaupverðinu til helminga, en eignin kostaði 18,7 milljónir dollara. Húsið er í hinu flotta 90210 hverfi í Los Angeles og er Lesa meira
Edda Sif og Vilhjálmur flytja – Sjáðu myndirnar
FókusSjónvarpskonan Edda Sif Pálsdóttir og kærasti hennar, Vilhjálmur Siggeirsson, framleiðandi á RÚV, hyggjast nú flytja sig um set, en Vilhjálmur hefur sett íbúð sína í Furugrund Kópavogi í sölu. „Keypti mér íbúð og tók Eddu með mér í IKEA. Hún flutti svo sjálf inn með Fróða og nú hefur þeim tekist að lokka mig annað. Lesa meira