Heimili Kylie Jenner er bleikt og stórglæsilegt – Sjáðu myndirnar
FókusÍ mars tölublaði Architectural Digest sýna mæðgurnar Kris og Kylie Jenner lesendum nýjustu heimili sín, en tvær mismunandi forsíður eru í boði með sitt hvorri Jenner á sínu heimili. Athafnakonan, raunveruleikasjónvarpsstjarnan, fyrirsætan og yngsti meðlimur Kardashian/Jenner klansins Kylie Jenner er orðin að stórveldi ein og sér, snyrtivörumerki hennar er andvirði um 800 milljóna dollara. Forbes Lesa meira
Hér búa íslenskar tískudrottningar og kóngar – Sjáðu myndirnar
FókusDV heldur áfram að skoða hvernig fulltrúar hinna ýmsu stétta hafa komið sér fyrir á fasteignamarkaði. Áður hefur DV skoðað hvernig stjórnendur bankanna búa, sem og fulltrúar launþega, stjórnendur lífeyrissjóðanna og forstjórar hinna ýmsu stórfyrirtækja. Í þetta sinn er komið að þeim sem skapað hafa tísku landsmanna, margir til fjölda ára, hönnuðum og/eða eigendum hinna Lesa meira
Sigga Ómars selur í Kórahverfi – Sjáðu myndirnar
FókusFitnessskvísan Sigríður Ómarsdóttir, Sigga Ómars, hefur sett íbúð sína í Austurkór í Kópavogi á sölu. Íbúðin er 4 herbergja, 114,3 fm, í húsi sem byggt var 2014. Eikarinnréttingar og eikarparket er í íbúðinni og mikil læfthæð, 270 sm. Sigga tók þátt í Iceland Open mótinu nú í desember þar sem hún varð í 1. sæti Lesa meira
Hannes Þór og Halla keyptu hús í Ljósalandi
FókusMarkvörðurinn ástsæli, Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmaður og eiginkona hans, Halla Jónsdóttir, festu nýlega kaup á raðhúsi í Ljósalandi 23, Reykjavík. Mbl greindi fyrst frá. Húsið er 227 fm, byggt árið 1981 og er á pöllum. Hverfið er rólegt, barnvænt og einstaka veðursælt með Fossvogsdalinn rétt við.
Sunna selur slotið – Sjáðu myndirnar
FókusSunna Valgerðardóttir fréttakona RÚV á Akureyri hefur sett íbúð sína að Brekkugötu á Akureyri í sölu. Íbúðin er 145,5 fm 5 herbergja á tveimur hæðum í tvíbýli, húsið var byggt 1923 og er rétt við miðbæinn á Akureyri. Eldhús, stofa og borðstofa eru á efri hæðinni og á þeirri neðri eru þrjú svefnherbergi og fleira. Lesa meira
Ásgeir Kolbeins og Bryndís Hera selja höllina – Sjáðu myndirnar
FókusAthafna- og fjölmiðlamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson og Bryndís Hera Gísladóttir hafa sett einbýlishús sitt í Strýtuseli á sölu. Húsið er 304,9 fm á tveimur hæðum með bílskúr og var byggt árið 1978. Húsið var teiknað af Kjartani Sveinssyni sem var einn mikilvirtasti íbúðarhúsahönnuður landsins á sínum tíma og hefur að minnsta hluti af veggjum hússins að Lesa meira
Védís og Þórhallur selja sjarmerandi eign – Sjáðu myndirnar
FókusHjónin Védís Hervör Árnadóttir söngkona og Þórhallur Bergmann lögmaður hafa sett íbúð sína við Smáragötu á sölu. Íbúðin er 97 fm íbúð á jarðhæð, en húsið var byggt árið 1931. 30 fm timburpallur/sérafnotaréttur fylgir. Eignin hefur verið endurnýjuð töluvert, bæði að innan og utan, meðal annars er búið að skipta um eldhúsinnréttingu og baðherbergið var Lesa meira
Shaquille O´Neal lækkar verð á Floridahöll sinni um nokkrar milljónir
FókusKörfuboltakappinn og fyrrum stjarnan úr NBA setti fasteign sína á sölu fyrir 28 milljónir dollara, í byrjun árs lækkaði hann verðmiðann niður í 21,99 milljónir dollara. O´Neal keypti eignina árið 1993, og hefur breytt henni og endurbætt í gegnum árin. Um er að ræða 2880 fm eign, sem samanstendur af 12 svefnherbergjum og 11 baðherbergjum Lesa meira
Einstakt og listrænt bókaheimili í miðri Los Angeles
FókusInnanhússhönnuðurinn Gabrielle Aker og eiginmaður hennar, Zack, hafa komið sér dásamlega fyrir í íbúð sinni í miðbæ Los Angeles. Íbúðin sem er í vöruhúsi er 83 fm, björt og opin með hráum múrsteinsveggjum, stáli og steingólfum. Falleg húsgögn, bókahillur stútfullar af bókum og abstrakt listaverk eftir Aker sjálfa, sem hangir yfir hjónarúminu eru á meðal Lesa meira
Núna getur þú gist á fyrrum heimili Marilyn Monroe
FókusLeikkonan Marilyn Monroe var (og er enn) ein af kynbombum hvíta tjaldsins, elskuð og dáð á ferli sínum og enn í dag. Og núna geta áhugasamir gist þar sem Marilyn gisti áður og kallaði heimili sitt, á hinu sögufræga Lexington hóteli í New York. Ein af svítum hótelsins hefur verið nefnd Norma Jean svítan, en Lesa meira