Living Coral er litur ársins 2019
FókusPantone litafyrirtækið hefur valið litinn fyrir næsta ár og heitir hann Living Coral, rauðbleikur litur sem finna má undir litanúmerinu PANTONE 16-1546. Litaval fyrirtækisins hefur áhrif á á tískustrauma í innanhússhönnun og bíða margir spenntir eftir því árlega hvaða litur verður fyrir valinu. Í fyrra var liturinn fjólublár og grænn árið 2016. https://www.instagram.com/p/BrBkPRoAE7G/
Svona bjó Kata áður en hún giftist Vilhjálmi Bretaprinsi
FókusKate Middleton hertogaynja bjó í íbúð í London, ásamt Pippu systur sinni, áður en hún hóf sambúð með Vilhjálmi Bretaprinsi. Foreldrar systranna keyptu íbúðina árið 2002 á 780 þúsund pund, en íbúðin var nýlega sett á sölu og hefur verðmiðinn aðeins hækkað, 1,95 milljón punda. Íbúðin sem er staðsett í hinu vinsæla Chelsea hverfi er Lesa meira
Ómar og Nanna selja á Njálsgötu – Sjáðu myndirnar
FókusÓmar Örn Hauksson, grafískur hönnuður og fyrrum meðlimur Quarashi, og Nanna Þórdís Árnadóttir, verslunarstjóri Geysis, hafa sett íbúð sína á Njálsgötu á sölu. Íbúðin er hin glæsilegasta á frábærum stað í hjarta miðbæjarins, og til gamans má geta að listrænn andi tónlistarinnar hlýtur að búa í húsinu því þar býr einnig Hörður Torfason leikstjóri og Lesa meira
Jólakaffiboð Soffíu Daggar – „Heitt kakó, kökur og kósíheit í anda ömmu“
FókusSoffía Dögg Garðarsdóttir, blómaskreytingakona stofnaði heimasíðuna Skreytum hús í september 2010. Síðan þá hefur bæst við Facebook-síða og Facebook-hópur, auk þess sem fylgja má Soffíu Dögg á Snapchat (soffiadoggg). Soffía Dögg elskar að gera fallegt í kringum sig og leyfir hún fylgjendum sínum að fylgjast með því sem hún er að gera, bæði á eigin Lesa meira
Björt og Birgir selja í Hvassaleiti – Sjáðu myndirnar
FókusBjört Ólafsdóttir fyrrverandi umhverfis- og auðlindaráðherra og eiginmaður hennar Birgir Viðarsson hafa sett eign sína við Hvassaleiti á sölu, ásett verð er 96 milljónir. „Ég held ég verði að viðurkenna að verktakabransinn fer vel við gera og græja hliðina á mér. Héðan vorum við alls ekkert á förum en svona er að geta ekki setið kyrr Lesa meira
Rósa og Kristján selja í Vesturbænum – Sjáðu myndirnar
FókusHjónin Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, og Kristján Guy Burgess, alþjóðastjórnmálafræðingur, hafa sett íbúð sína á Ásvallagötu á sölu. „Jæja kæru Facebook vinir, þá er komið að því að selja þessa fallegu íbúð á allra besta stað í gamla vesturbænum. Eins og kettlingaforeldrar, vonumst við eftir því að hún komist í góðar hendur. Það Lesa meira
Heimili úr þekktum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum til sölu – Sjáðu myndirnar
FókusÍ mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum eru heimili sögupersóna mikilvægur hluti af heildinni, hver man til dæmis ekki eftir íbúð Monicu og Rachel í Friends? Þessi heimili úr þekktum kvikmyndum og þáttum eru nú á sölu og heppinn aðdáandi gæti nælt sér í fasteign drauma sinna. American Horror Story: Ertu til í að búa í morðingjabæli? Lesa meira
Frosti Gnarr og Erla Hlín selja í miðbænum – Sjáðu myndirnar
FókusParið Frosti Gnarr, hönnuður og listamaður, og Erla Hlín Hilmarsdóttir, verslunarstjóri Aftur fataverslunar, hafa sett íbúð sína á Laugavegi í sölu. Íbúðin er 66,7 fm, þriggja hernbergja á efstu hæð í fjölbýli við Laugaveg, rétt ofan við Hlemm. Eignin er endurnýjuð að stórum hluta. „Nú er komið að því að við Erla Hlín Hilmarsdóttir tökum stökkið Lesa meira
Lóa selur á Nýlendugötu – Sjáðu myndirnar
FókusLóa Pind Aldísardóttir fréttamaður hefur sett íbúð sína á Nýlendugötu á sölu. Íbúðin er 89 fm, efri hæð og ris, búið er að endurnýja íbúðina töluvert. Og er heimilið litríkt, skemmtilegt og hlýlegt, rétt eins og Lóa sjálf. Nánari uplýsingar um eignina má finna hér.
Hjólagarpur selur á Tómasarhaga
FókusHjólagarpurinn Þorvaldur Daníelsson, sem á Hjólakraft, hefur sett íbúð sína á Tómasarhaga í sölu. Íbúðin er 127,6 fm neðri sérhæð og var húsið byggt árið 1957. Íbúðin er 6 herbergja og henni tilheyrir meðal annars stofa, borðstofa, þrjú svefnherbergi og bað. Íbúðinni fylgir bílskúr sem er búið að innrétta sem íbúð og er Lesa meira