Dýrustu og ódýrustu svæðin á landsbyggðinni – Hveragerði dýrast en lækkanir víða á Akureyri
FréttirEf frá er talið eitt hverfi á Akureyri þá er Hveragerði sá staður á landsbyggðinni þar sem fasteignaverð er hæst. Hvergi hefur fasteignaverð þó hækkað meira en í Bolungarvík. Þetta má sjá í vefsjá matssvæða hjá Húsnæðis og mannvirkjastofnun. Það er byggt á fasteignamati. DV skoðaði hvaða svæði á landsbyggðinni eru þau dýrustu og ódýrustu og hvar breytingarnar hafa verið mestar Lesa meira
Dýrustu og ódýrustu hverfin á höfuðborgarsvæðinu – Urriðaholtið orðið rándýrt en Grafarholtið lækkar skarpt
FréttirGamli Vesturbærinn í Reykjavík er það svæði á höfuðborgarsvæðinu þar sem húsnæðisverð hefur hækkað mest en Suðurhlíðarnar hafa hæsta fermetraverðið. Í einstaka hverfum hefur fasteignaverð rénað. Þetta má sjá í vefsjá matssvæða hjá Húsnæðis og mannvirkjastofnun. Það er byggt á fasteignamati. DV skoðaði hvaða svæði á höfuðborgarsvæðinu eru þau dýrustu og ódýrustu og hvar breytingarnar hafa verið mestar á Lesa meira
Innlit á heillandi og hlýlegt heimili Jennifer
FókusBandaríska leikkonan Jennifer Garner bauð nýlega Architectural Digest inn á heimili sitt i Los Angeles. Prýðir hún forsíðu nýjasta tölublaðsins auk þess sem myndbandstúr um heimilið er kominn á netið. Garner segist stolt af því að halda einkalífi sínu frá sviðsljósinu í Hollywood. „Ég er svo persónuleg þegar kemur að heimili mínu,,“ viðurkennir leikkonan í Lesa meira
Bensi og Sunneva hugsa sér til hreyfings
FókusBenedikt Bjarnason, tölvunarfræðingur, sem kallaður er Bensi í vinahóp sínum, hefur sett íbúð sína við Naustavör í Kópavogi á sölu. Benedikt og kærasta hans, Sunneva Eir Einarsdóttir, fögnuðu fimm ára sambandsafmæli í lok ágúst, en Sunneva er einn vinsælasti áhrifavaldur landsins. Benedikt er sonur Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra og Þóru Margrétar Baldvinsdóttur hönnunarráðgjafa. Fyrr í dag Lesa meira
Leiguverð á íbúð líkt og Lára leigði hefur hækkað um 360% á 13 árum – „Það er galið“
FréttirFrétt DV fyrir rúmri viku um blokkaríbúð sem auglýst var til leigu vakti mikla athygli og hneyksluðust margir á háu leiguverði íbúðarinnar. Sjá einnig: Leiguverð á blokkaríbúð hneykslar -„Enginn með meira en hálfan heila sem myndi leigja þetta á þessu verði“ „Um er að ræða 136,3 fm nettó, 6 herbergja íbúð sem er björt enda Lesa meira
Leiguverð á blokkaríbúð hneykslar -„Enginn með meira en hálfan heila sem myndi leigja þetta á þessu verði“
FréttirAuglýsing um blokkaríbúð til leigu vakti mikla athygli og hneykslun netverja í gær. Auglýsingin var birt í Facebookhópnum Leiga og var það fyrst og fremst hátt leiguverð íbúðarinnar sem vakti hneykslun, en einnig að þrátt fyrir að í lýsingu eignarinnar segði að íbúðin hefði verið tekin í gegn fyrir fimm árum væri svo ekki að Lesa meira
Auglýsing fyrir 10 fermetra herbergi í Grafarvogi vekur athygli
FréttirÓhætt er að segja að auglýsing fyrir tíu fermetra herbergi í Grafarvogi sem birtist á Facebook-hópnum Leiga í gær hafi vakið athygli. Herbergið sem um ræðir er í Hamravík og er verðið fyrir herbergið 170 þúsund krónur á mánuði. Var það fyrirtækið Igloo sem birti auglýsinguna. Tekið er skýrt fram að um sé að ræða skammtímaleigu í Lesa meira
Fasteignakapall Bennifer – Íbúðin á Manhattan loksins seld og eiginmaðurinn kaupir glæsivillu
FókusÍ miðjum mögulegum skilnaðarstormi hefur stórstjarnan Jennifer Lopez loks fengið jákvæða niðurstöðu í sölu hennar á þakíbúð hennar í Madison Square Park. Íbúðin er seld eftir að hafa verið á markaðinum í sjö ár. New York Post greindi frá því að íbúðin hefði selst fyrir 23 milljónir dala í síðustu viku. Íbúðin er meðal annars Lesa meira
Taldi nágrannann njósna um sig með dyrabjöllumyndavél – Orð stóðu gegn orði og athæfi nágrannans talið venjulegt og lögmætt
FréttirÍbúi í tvíbýlishúsi kvartaði yfir því að nágranni hans notaði dyrabjöllumyndavél. Í kvörtun sinni til Persónuverndar kvartaði íbúinn yfir því að nágranninn hefði sett á dyrabjöllu á dyrakarminn hjá sér, á henni væri myndavél sem vísaði að útidyrum kvartandans. Myndavélin sé með hreyfiskynjara og fari í gang í hvert skipti sem kvartandi gangi um útidyr Lesa meira
Húseigandi í miðbænum grunlaus um heimild fyrir byggingu íbúðarhúss á lóð hans – Reyndi að kæra en var of seinn
FréttirEigandi íbúðahúsalóðar í Reykjavík kærði til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um breytingu á deiliskipulagi Njálsgötureits. Breytingin hafði í för með sér að heimild var veitt fyrir að byggja íbúðarhús á baklóð húss hans í stað bílageymslu á baklóðinni. Kærandi er eigandi eins af þremur eignarhlutum í lóðinni Njálsgötu 38 sem Lesa meira