Leiguverð á íbúð líkt og Lára leigði hefur hækkað um 360% á 13 árum – „Það er galið“
FréttirFrétt DV fyrir rúmri viku um blokkaríbúð sem auglýst var til leigu vakti mikla athygli og hneyksluðust margir á háu leiguverði íbúðarinnar. Sjá einnig: Leiguverð á blokkaríbúð hneykslar -„Enginn með meira en hálfan heila sem myndi leigja þetta á þessu verði“ „Um er að ræða 136,3 fm nettó, 6 herbergja íbúð sem er björt enda Lesa meira
Leiguverð á blokkaríbúð hneykslar -„Enginn með meira en hálfan heila sem myndi leigja þetta á þessu verði“
FréttirAuglýsing um blokkaríbúð til leigu vakti mikla athygli og hneykslun netverja í gær. Auglýsingin var birt í Facebookhópnum Leiga og var það fyrst og fremst hátt leiguverð íbúðarinnar sem vakti hneykslun, en einnig að þrátt fyrir að í lýsingu eignarinnar segði að íbúðin hefði verið tekin í gegn fyrir fimm árum væri svo ekki að Lesa meira
Auglýsing fyrir 10 fermetra herbergi í Grafarvogi vekur athygli
FréttirÓhætt er að segja að auglýsing fyrir tíu fermetra herbergi í Grafarvogi sem birtist á Facebook-hópnum Leiga í gær hafi vakið athygli. Herbergið sem um ræðir er í Hamravík og er verðið fyrir herbergið 170 þúsund krónur á mánuði. Var það fyrirtækið Igloo sem birti auglýsinguna. Tekið er skýrt fram að um sé að ræða skammtímaleigu í Lesa meira
Fasteignakapall Bennifer – Íbúðin á Manhattan loksins seld og eiginmaðurinn kaupir glæsivillu
FókusÍ miðjum mögulegum skilnaðarstormi hefur stórstjarnan Jennifer Lopez loks fengið jákvæða niðurstöðu í sölu hennar á þakíbúð hennar í Madison Square Park. Íbúðin er seld eftir að hafa verið á markaðinum í sjö ár. New York Post greindi frá því að íbúðin hefði selst fyrir 23 milljónir dala í síðustu viku. Íbúðin er meðal annars Lesa meira
Taldi nágrannann njósna um sig með dyrabjöllumyndavél – Orð stóðu gegn orði og athæfi nágrannans talið venjulegt og lögmætt
FréttirÍbúi í tvíbýlishúsi kvartaði yfir því að nágranni hans notaði dyrabjöllumyndavél. Í kvörtun sinni til Persónuverndar kvartaði íbúinn yfir því að nágranninn hefði sett á dyrabjöllu á dyrakarminn hjá sér, á henni væri myndavél sem vísaði að útidyrum kvartandans. Myndavélin sé með hreyfiskynjara og fari í gang í hvert skipti sem kvartandi gangi um útidyr Lesa meira
Húseigandi í miðbænum grunlaus um heimild fyrir byggingu íbúðarhúss á lóð hans – Reyndi að kæra en var of seinn
FréttirEigandi íbúðahúsalóðar í Reykjavík kærði til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um breytingu á deiliskipulagi Njálsgötureits. Breytingin hafði í för með sér að heimild var veitt fyrir að byggja íbúðarhús á baklóð húss hans í stað bílageymslu á baklóðinni. Kærandi er eigandi eins af þremur eignarhlutum í lóðinni Njálsgötu 38 sem Lesa meira
Hvað kostar að leigja herbergi í höfuðborginni? – Má bjóða þér 9 fm fyrir 137 þúsund í 101?
FréttirBlaðamaðurinn Atli Steinn Guðmundsson á Morgunblaðinu deildi fyrr í dag athyglisverðri mynd með orðunum: „Þetta er huggulegt, 140.000 fyrir herbergi í Breiðholti. Georg vinur minn dreifir á bók lífsins. Ég greiði 104.520 krónur (8.000 NOK) fyrir fínustu 50 fermetra íbúð alveg niðri í bæ í Tønsberg, 60.000 íbúa dásemdarbæ sem er örlítið lengra frá Ósló Lesa meira
Bæjarstjóri Hveragerðis selur í Hafnarfirði
FókusHjónin Pétur G. Markan bæjarstjóri í Hveragerði og Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur hafa sett einbýlishús sitt við Austurgötu í Hafnarfirði á sölu. Húsið er 98 fm járnklætt timburhús á tveimur hæðum, byggt árið 1906. Ásett verð er 91,9 milljónir. Vísir greinir frá Húsið skiptist í tvær samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi og forstofu á neðri hæð. Lesa meira
Gosútsýnisíbúð Gurríar til sölu
FókusGuðríður Haraldsdóttir, Gurrí eins og hún er best þekkt, blaðamaður og prófarkalesari hefur sett íbúð sína að Jaðarsbraut á Akranesi á sölu. „OPIÐ HÚS sunnudaginn, 23. júní nk. kl. 16-16.30! Jaðarsbraut 41, Akranesi, efsta bjalla. Fótboltinn hefst ekki fyrr en kl. 19 svo það sleppur. Almennilegt kaffi á könnunni. Sniðugt fyrir utanbæjarfólk að kíkja í Lesa meira
Gulli og Ágústa selja í Bökkunum
FókusÁgústa Valsdóttir móttökuritari hjá Dea Medica og eiginkona Gunnlaugs Helgasonar fjölmiðlamanns og smiðs sem oft er þekktur sem Gulli byggir, hefur sett raðhús þeirra á sölu. Smartland greinir frá. Húsið er 211 fm endaraðhús á tveimur hæðum byggt árið 1973, þar af bílskúr 22,2 fm. Hjónin hafa búið í húsinu í meira en tuttugu ár Lesa meira