fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Fasteignir

Leiguverð á íbúð líkt og Lára leigði hefur hækkað um 360% á 13 árum – „Það er galið“

Leiguverð á íbúð líkt og Lára leigði hefur hækkað um 360% á 13 árum – „Það er galið“

Fréttir
29.08.2024

Frétt DV fyrir rúmri viku um blokkaríbúð sem auglýst var til leigu vakti mikla athygli og hneyksluðust margir á háu leiguverði íbúðarinnar. Sjá einnig: Leiguverð á blokkaríbúð hneykslar -„Enginn með meira en hálfan heila sem myndi leigja þetta á þessu verði“ „Um er að ræða 136,3 fm nettó, 6 herbergja íbúð sem er björt enda Lesa meira

Leiguverð á blokkaríbúð hneykslar -„Enginn með meira en hálfan heila sem myndi leigja þetta á þessu verði“

Leiguverð á blokkaríbúð hneykslar -„Enginn með meira en hálfan heila sem myndi leigja þetta á þessu verði“

Fréttir
21.08.2024

Auglýsing um blokkaríbúð til leigu vakti mikla athygli og hneykslun netverja í gær. Auglýsingin var birt í Facebookhópnum Leiga og var það fyrst og fremst hátt leiguverð íbúðarinnar sem vakti hneykslun, en einnig að þrátt fyrir að í lýsingu eignarinnar segði að íbúðin hefði verið tekin í gegn fyrir fimm árum væri svo ekki að Lesa meira

Auglýsing fyrir 10 fermetra herbergi í Grafarvogi vekur athygli 

Auglýsing fyrir 10 fermetra herbergi í Grafarvogi vekur athygli 

Fréttir
14.08.2024

Óhætt er að segja að auglýsing fyrir tíu fermetra herbergi í Grafarvogi sem birtist á Facebook-hópnum Leiga í gær hafi vakið athygli. Herbergið sem um ræðir er í Hamravík og er verðið fyrir herbergið 170 þúsund krónur á mánuði. Var það fyrirtækið Igloo sem birti auglýsinguna. Tekið er skýrt fram að um sé að ræða skammtímaleigu í Lesa meira

Fasteignakapall Bennifer – Íbúðin á Manhattan loksins seld og eiginmaðurinn kaupir glæsivillu

Fasteignakapall Bennifer – Íbúðin á Manhattan loksins seld og eiginmaðurinn kaupir glæsivillu

Fókus
31.07.2024

Í miðjum mögulegum skilnaðarstormi hefur stórstjarnan Jennifer Lopez loks fengið jákvæða niðurstöðu í sölu hennar á þakíbúð hennar í Madison Square Park. Íbúðin er seld eftir að hafa verið á markaðinum í sjö ár. New York Post greindi frá því að íbúðin hefði selst fyrir 23 milljónir dala í síðustu viku. Íbúðin er meðal annars Lesa meira

Taldi nágrannann njósna um sig með dyrabjöllumyndavél – Orð stóðu gegn orði og athæfi nágrannans talið venjulegt og lögmætt

Taldi nágrannann njósna um sig með dyrabjöllumyndavél – Orð stóðu gegn orði og athæfi nágrannans talið venjulegt og lögmætt

Fréttir
26.07.2024

Íbúi í tvíbýlishúsi kvartaði yfir því að nágranni hans notaði dyrabjöllumyndavél. Í kvörtun sinni til Persónuverndar kvartaði íbúinn yfir því að nágranninn hefði sett á dyrabjöllu á dyrakarminn hjá sér, á henni væri myndavél sem vísaði að útidyrum kvartandans. Myndavélin sé með hreyfiskynjara og fari í gang í hvert skipti sem kvartandi gangi um útidyr Lesa meira

Húseigandi í miðbænum grunlaus um heimild fyrir byggingu íbúðarhúss á lóð hans – Reyndi að kæra en var of seinn

Húseigandi í miðbænum grunlaus um heimild fyrir byggingu íbúðarhúss á lóð hans – Reyndi að kæra en var of seinn

Fréttir
25.07.2024

Eigandi íbúðahúsalóðar í Reykjavík kærði til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um breytingu á deiliskipulagi Njálsgötureits. Breytingin hafði í för með sér að heimild var veitt fyrir að byggja íbúðarhús á baklóð húss hans í stað bílageymslu á baklóðinni. Kærandi er eigandi eins af þremur eignarhlutum í  lóðinni Njálsgötu 38 sem Lesa meira

Hvað kostar að leigja herbergi í höfuðborginni? – Má bjóða þér 9 fm fyrir 137 þúsund í 101?

Hvað kostar að leigja herbergi í höfuðborginni? – Má bjóða þér 9 fm fyrir 137 þúsund í 101?

Fréttir
30.06.2024

Blaðamaðurinn Atli Steinn Guðmundsson á Morgunblaðinu deildi fyrr í dag athyglisverðri mynd með orðunum: „Þetta er huggulegt, 140.000 fyrir herbergi í Breiðholti. Georg vinur minn dreifir á bók lífsins. Ég greiði 104.520 krónur (8.000 NOK) fyrir fínustu 50 fermetra íbúð alveg niðri í bæ í Tønsberg, 60.000 íbúa dásemdarbæ sem er örlítið lengra frá Ósló Lesa meira

Bæjarstjóri Hveragerðis selur í Hafnarfirði

Bæjarstjóri Hveragerðis selur í Hafnarfirði

Fókus
26.06.2024

Hjónin Pétur G. Markan bæjarstjóri í Hveragerði og Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur hafa sett einbýlishús sitt við Austurgötu í Hafnarfirði á sölu.  Húsið er 98 fm járnklætt timburhús á tveimur hæðum, byggt árið 1906. Ásett verð er 91,9 milljónir. Vísir greinir frá Húsið skiptist í tvær samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi og forstofu á neðri hæð. Lesa meira

Gosútsýnisíbúð Gurríar til sölu

Gosútsýnisíbúð Gurríar til sölu

Fókus
22.06.2024

Guðríður Haraldsdóttir, Gurrí eins og hún er best þekkt, blaðamaður og prófarkalesari hefur sett íbúð sína að Jaðarsbraut á Akranesi á sölu.  „OPIÐ HÚS sunnudaginn, 23. júní nk. kl. 16-16.30! Jaðarsbraut 41, Akranesi, efsta bjalla. Fótboltinn hefst ekki fyrr en kl. 19 svo það sleppur. Almennilegt kaffi á könnunni. Sniðugt fyrir utanbæjarfólk að kíkja í Lesa meira

Gulli og Ágústa selja í Bökkunum

Gulli og Ágústa selja í Bökkunum

Fókus
21.06.2024

Ágústa Vals­dótt­ir mót­töku­rit­ari hjá Dea Medica og eig­in­kona Gunn­laugs Helga­son­ar fjöl­miðlamanns og smiðs sem oft er þekktur sem Gulli byggir, hef­ur sett raðhús þeirra á sölu. Smartland greinir frá. Húsið er 211 fm endaraðhús á tveimur hæðum byggt árið 1973, þar af bílskúr 22,2 fm. Hjón­in hafa búið í hús­inu í meira en tuttugu ár Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af