fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025

Fasteignir

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set

Fókus
18.01.2025

Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradís og kvikmyndagerðarmaður, hefur sett fasteign sína á Hringbraut í Reykjavík á sölu. „Stórkostlegt tækifæri fyrir þau sem dreyma um fjölskylduhús í vesturbænum nálægt skólanum, frábærum grönnum og öllu því sem gerir vesturbæjarlífið svo dásamlegt,“ segir Hrönn á Facebook. Húsið er 146,5 parhús á þremur hæðum ásamt garðskála, byggt árið 1934. Lesa meira

Bryggjan brugghús komið á sölu

Bryggjan brugghús komið á sölu

Fréttir
16.01.2025

Veitingahúsnæði við Grandagarð 8 í Reykjavík er komið í sölu hjá fasteignasölunni Mikluborg. Veitingastaðurinn Bryggjan brugghús var síðast rekinn í húsnæðinu, en DV greindi frá því föstudaginn fyrir viku að búið væri að skella í lás á staðnum. Sjá einnig: Skellt í lás á Bryggjunni brugghús og eigendur gjafabréfa áhyggjufullir Fasteignin er 899,7 fm og Lesa meira

Íslenska húsið í vinsælustu jólamynd Hallmark í ár er til sölu

Íslenska húsið í vinsælustu jólamynd Hallmark í ár er til sölu

Fókus
19.12.2024

Bandaríska sjónvarpsstöðin færir aðdáendum jóla fjölmargar myndir ár hvert til að horfa á og njóta á aðventunni og yfir hátíðarnar. Ein nýrra mynda í ár er Christmas Quest, en sú mynd nýtur ákveðnar sérstöðu hvað okkur Íslendinga varðar, því myndin var öll tekin upp hérlendis fyrr á þessu ári.  Tökustaðir voru meðal annars miðbærinn, Perlan Lesa meira

Bogi kaupir á Brúnastöðum

Bogi kaupir á Brúnastöðum

Fókus
18.12.2024

Hjónin, Bogi Nils Boga­son, for­stjóri flug­fé­lags­ins Icelanda­ir, og Björk Unn­ars­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur, keyptu nýlega 269,3 fm ein­býl­is­hús í Grafar­vogi.  Smartland greindi fyrst frá, en húsið sem er við götuna Brúnastaði var ekki aug­lýst til sölu. Hjónin fengu húsið af­hent 1. sept­em­ber og greiddu 275 milljónir fyr­ir húsið.  Húsið var byggt árið 1999, og er innst í Lesa meira

Hvatvís og flytja til Rómar – Hætt við sölu en vilja leigja og „ganga svo að henni vísri þegar heim er komið, bæði tönuð í drasl“

Hvatvís og flytja til Rómar – Hætt við sölu en vilja leigja og „ganga svo að henni vísri þegar heim er komið, bæði tönuð í drasl“

Fókus
12.12.2024

Hjónin Þórunn Wolfram Pétursdóttir og Mummi Týr Þórarinsson eru að flytja til Rómar á Ítalíu þann 13. janúar. Þórunn tekur þar við starfi hjá einni af stofnunum Sameinuðu þjóðanna og hyggjast hjónin búa úti í nokkur ár. Hjónin hafa búið í  samkomuhúsinu Gömlu Borg í Grímsnesi í nokkur ár, þar sem Mummi hefur tekið upp Lesa meira

„Við kláruðum að selja ódýrustu íbúðirnar og svo dó þetta“

„Við kláruðum að selja ódýrustu íbúðirnar og svo dó þetta“

Fréttir
19.11.2024

Aðeins hafa sjö íbúðir af 160 selst á sex þéttingarreitum í Reykjavík síðan í byrjun októbermánaðar. Á þremur þessara reita hefur engin íbúð selst. Fjallað er um dræma sölu á þéttingarreitum í Morgunblaðinu í dag og meðal annars rætt við Kristinn Geirsson, framkvæmdastjóra félags sem byggði 35 íbúða fjölbýlishúss á Snorrabraut 62. Hann segir að Lesa meira

Smekkleg útsýniseign á Seltjarnarnesi

Smekkleg útsýniseign á Seltjarnarnesi

Fókus
14.11.2024

Falleg fjögurra herbergja íbúð á Skerjabraut 3 á Seltjarnarnesi er komin í sölu hjá Fasteignamarkaðinum. Eignin er fjögurra herberbergja, 137,0 fermetrar og þar af er geymsla 10,3, íbúð í fjöleignarhúsi sem byggt var árið 2015. Íbúðin, sem er með aukinni lofthæð að hluta, skiptist í inngang, forstofu, stofu/borðstofu, eldhús og baðherbergi á neðri hæð. Á Lesa meira

27 faldur hagnaður á einbýlishúsi unga öryrkjans – „Eitt skýrasta dæmi óréttlætis sem hægt er að hugsa sér“

27 faldur hagnaður á einbýlishúsi unga öryrkjans – „Eitt skýrasta dæmi óréttlætis sem hægt er að hugsa sér“

Fréttir
14.11.2024

„Nú er kaupandinn búinn að fara í einhverjar innréttingar á húsinu og hefur auglýst það til sölu á 83 milljónir. Ef fasteignin verður seld á þessu verði þá er það 27-földun fjárfestingarinnar á einu ári. Manni blöskrar fregnir sem þessar því þarna birtist okkur eitt skýrasta dæmi óréttlætis sem hægt er að hugsa sér. Því Lesa meira

Jódís hættir í pólitík og setur húsið á sölu

Jódís hættir í pólitík og setur húsið á sölu

Fókus
29.10.2024

Jó­dís Skúla­dótt­ir, þingmaður Vinstri grænna í Norðaust­ur­kjör­dæmi, tilkynnti fyrr í þessum mánuði að hún væri hætt í pólitík. Jódísi bauðst ekki oddvitasæti í sínu kjördæmi og áður hafði hún tapað varaformannslag á landsfundi VG fyrir Guðmundi Inga Guðbrandssyni. Jódís hefur nú sett raðhús sitt við Skeiðarvog á sölu. Húsið er 163 fm raðhús byggt árið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af