Lúxuslíf Íslandsvina: Útlendingar sem tekið hafa ástfóstri við Ísland
FókusÍsland hefur ávallt verið viðkomustaður hinna frægu og ríku. Margar stjörnur Hollywood koma hingað í kyrrþey og fá að rölta í miðbæ Reykjavíkur í friði og ró fyrir ljósmyndurum og æstum aðdáendum, Ísland er orðinn viðkomustaður í tónleikaferðalögum poppstjarna og margar stórmyndir og þáttaraðir hafa verið teknar í heild eða að hluta hér á landi. Lesa meira
Þorgrímur selur á Tunguvegi – Sjáðu myndirnar
FókusRithöfundur Þorgrímur Þráinsson hefur sett íbúð sína á Tunguvegi 12 á sölu. Eignin er 6-7 herbergja efri hæð og ris og fylgir henni bílskúrsréttur, en húsið er byggt árið 1960. Stofurnar eru þrjár, parketlagðar, bjartar og rúmgóðar. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, auk sjónvarpsherbergis. Í íbúðinni er parketlagt og hlýlegt horn, sem nýtt er til Lesa meira
Stefán Örn breytti fornbíl í sjónvarpsskenk
FókusStefán Örn Stefánsson, meistari í bifreiðasmíði, er heillaður af eldri bílum og hann hefur aldrei langað til að eiga nýja bíla. Heimilið ber bílaáhuga hans merki en í stofunni þjónar Mercury Marquis, árgerð 1970, hlutverki sjónvarpsskenks. „Ég sá bílinn auglýstan til sölu í Þorlákshöfn, haugryðgaðan og handónýtan. Bíllinn var keyptur í Sölu varnarliðseigna fyrir mörgum Lesa meira
Íris Björk selur glæsieign í Garðabæ – Sjáðu myndirnar
FókusÍris Björk Tanya Jónsdóttir, eigandi Vera Design, hefur sett glæsilega íbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu. Íbúðin er 174 fm, 4 herbergja á 4. hæð og var húsið byggt árið 2008. Íris hefur búið í eigninni frá árinu 2018 og tók hana alla í gegn. Flísar eru á öllum gólfum, fyrir utan baðherbergi Lesa meira
Afdrif Skúla óljós – Býr í einu dýrasta húsi landsins sem veðsett er fyrir verðlausum skuldabréfum
EyjanFjárhagsleg framtíð Skúla Mogensen í kjölfar gjaldþrots WOW air er sögð óljós, en Skúli sagði í dag að hann hefði sett aleigu sína í rekstur félagsins. Skúli á og býr í einu dýrasta og fallegasta einbýlishúsi landsins á Seltjarnarnesi. Húsið er veðsett fyrir skuldabréfum, sem nú verða að teljast nær verðlaus, í ljósi frétta dagsins Lesa meira
Pétur Örn selur krúttlegu íbúðina á Selfossi – Sjáðu myndirnar
FókusTónlistarmaðurinn Pétur Örn Guðmundsson hefur sett íbúð sína á Heiðarvegi á Selfossi í sölu. Íbúðin er tveggja herbergja, 52 fm. og hefur verið töluvert endurnýjuð. Hún er staðsett rétt við nýja miðbæinn á Selfossi. „Ég er að selja litlu krúttlegu íbúðina mína á Selfossi. Hún er algerlega í miðbæ Selfoss á besta stað. Ef þið Lesa meira
Hér búa ráðherrarnir: Bjarni býr best – Fasteignamatið hleypur á tæpum 166 milljónum
EyjanTíu ráðherrar skipa ríkisstjórn Íslands. DV kannaði, með því að skoða opinberar upplýsingar, hvar og hvernig ráðherrarnir búa. Fimm búa í Reykjavík, einn í Garðabæ og einn í Kópavogi. Þrír eru skráðir með lögheimili utan höfuðborgarsvæðisins en það eru Ásmundur Einar Daðason, sem er með lögheimili í Borgarnesi, Kristján Þór Júlíusson, sem er með lögheimili Lesa meira
Dótið í lífi okkar – Hver hendir svona?
FókusMörg okkar eiga fullt af dóti, alls konar dóti sem við erum búin að sanka að okkur, jafnvel á langri ævi. Dótið þarf ekkert endilega að vera uppstillt í hillum eða geymt ofan í skúffum, hver á ekki fjöldann allan af kössum í geymslunni eða bílskúrnum fulla af dóti, sem má alls ekki henda, af Lesa meira
Hér búa íslenskar tískudrottningar og kóngar – Sjáðu myndirnar
FókusDV heldur áfram að skoða hvernig fulltrúar hinna ýmsu stétta hafa komið sér fyrir á fasteignamarkaði. Áður hefur DV skoðað hvernig stjórnendur bankanna búa, sem og fulltrúar launþega, stjórnendur lífeyrissjóðanna og forstjórar hinna ýmsu stórfyrirtækja. Í þetta sinn er komið að þeim sem skapað hafa tísku landsmanna, margir til fjölda ára, hönnuðum og/eða eigendum hinna Lesa meira
Framkvæmdastýra Samfylkingarinnar selur slotið: Tæplega 200 fermetrar og pottur í garðinum
FókusKaren Kjartansdóttir, framkvæmdastýra Samfylkingarinnar, og eiginmaður hennar, Hannes Ingi Geirsson, íþróttafræðingur hafa sett hús sitt við Melás 2 í Garðabæ á sölu. Um er að ræða tæplega tvö hundruð fermetra einbýlishús sem búið er tveimur baðherbergjum, fjórum svefnherberjgum og bílskúri. Ásett verð eru tæplega 78 milljónir króna. Lóðin öll er rúmlega átta hundruð fermetrar og Lesa meira