Öfgahægrisinnar kaupa fasteignir í gamla Austur-Þýskalandi
PressanÞýskir öfgahægrisinnar vilja koma sér upp skrifstofum á landsbyggðinni. Nú kaupa þeir fasteignir eða leigja í dreifbýli í því sem eitt sinn var Austur-Þýskaland. Í heildina eru nýnasistar og aðrir hópar öfgahægrisinna með 146 fasteignir á leigu eða eiga þær. Í þessum fasteignum halda þeir fundi, tónleika, skemmtanir, stunda bardagaíþróttir og breiða út lygar um Lesa meira
Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“
EyjanBeðið er með eftirvæntingu eftir frumvarpi Ásmundar Einars Daðasonar, félagsmálaráðherra, er varðar úrræði fyrir þá sem ekki hafa getað keypt sér þak yfir höfuðið á síðustu árum. Þegar hafa verið kynntar 14 tillögur sem fela í sér ýmsar leiðir til að fyrstu kaupendur íbúða geti stigið þetta stóra skref, en þar á meðal eru svokölluð Lesa meira
Íbúðalánasjóður: Hægist á fasteignamarkaðnum
EyjanUmsvif byggingageirans minnkuðu lítillega í maí og júní sé miðað við veltu en á fyrstu mánuðum ársins hafði þegar tekið að hægja á vexti hans. Samdrátturinn er svipaður og í öðrum atvinnugreinum, en sögulega hafa sveiflur í byggingariðnaði oft verið meiri. Eins hefur dregið úr innflutningi á byggingarhráefnum. Þetta er meðal þess sem kemur fram Lesa meira
Aldrei eins dýrt að eignast litlar íbúðir og nú – Meðalfermetraverðið yfir 572 þúsund krónur
EyjanSkýrsla Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn hér á landi kom út í gær. Þar segir meðal annars, að aldrei hafi verið eins dýrt að eignast íbúðir undir 70 fermetrum á Íslandi en nú um þessar mundir. Að sama skapi er lýðfræðileg þróun með þeim hætti að eftirspurn eftir íbúðum og þá sérstaklega smærri eignum hefur aukist. Þá Lesa meira
Bílskúr breytt í íbúð – Allt til alls á 20 fermetrum
FókusKona á þrítugsaldri breytti bílskúr við heimili foreldra sinna í íbúð fyrir sig með góðri aðstoð foreldranna og eru 20 fermetrar nú orðnir að hlýlegu og fallegu heimili. „Við leigðum gám og byrjuðum á að rífa allt út úr bílskúrnum og henda í gáminn. Það þurfti að þrífa allt hátt og lágt, byrja á því Lesa meira
Jónína og Gunnar selja húsið í Hraunbæ – Innbúið líka til sölu – Sjáðu myndirnar
FókusJónína Benediktsdóttir detox-drottning og Gunnar Þorsteinsson, sem þekktastur er fyrir tengsl hans við Krossinn, hafa sett hús sitt í Hveragerði á sölu. Húsið er fjögurra herbergja parhús á einni hæð með bílskúr, 173,6 fm og byggt árið 2016. Vel skipulögð eign þar sem er hátt til lofts í öllum rýmum. „Hægt er að kaupa húsgögn Lesa meira
Lúxuslíf Íslandsvina: Útlendingar sem tekið hafa ástfóstri við Ísland
FókusÍsland hefur ávallt verið viðkomustaður hinna frægu og ríku. Margar stjörnur Hollywood koma hingað í kyrrþey og fá að rölta í miðbæ Reykjavíkur í friði og ró fyrir ljósmyndurum og æstum aðdáendum, Ísland er orðinn viðkomustaður í tónleikaferðalögum poppstjarna og margar stórmyndir og þáttaraðir hafa verið teknar í heild eða að hluta hér á landi. Lesa meira
Þorgrímur selur á Tunguvegi – Sjáðu myndirnar
FókusRithöfundur Þorgrímur Þráinsson hefur sett íbúð sína á Tunguvegi 12 á sölu. Eignin er 6-7 herbergja efri hæð og ris og fylgir henni bílskúrsréttur, en húsið er byggt árið 1960. Stofurnar eru þrjár, parketlagðar, bjartar og rúmgóðar. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, auk sjónvarpsherbergis. Í íbúðinni er parketlagt og hlýlegt horn, sem nýtt er til Lesa meira
Stefán Örn breytti fornbíl í sjónvarpsskenk
FókusStefán Örn Stefánsson, meistari í bifreiðasmíði, er heillaður af eldri bílum og hann hefur aldrei langað til að eiga nýja bíla. Heimilið ber bílaáhuga hans merki en í stofunni þjónar Mercury Marquis, árgerð 1970, hlutverki sjónvarpsskenks. „Ég sá bílinn auglýstan til sölu í Þorlákshöfn, haugryðgaðan og handónýtan. Bíllinn var keyptur í Sölu varnarliðseigna fyrir mörgum Lesa meira
Íris Björk selur glæsieign í Garðabæ – Sjáðu myndirnar
FókusÍris Björk Tanya Jónsdóttir, eigandi Vera Design, hefur sett glæsilega íbúð sína við Löngulínu í Garðabæ á sölu. Íbúðin er 174 fm, 4 herbergja á 4. hæð og var húsið byggt árið 2008. Íris hefur búið í eigninni frá árinu 2018 og tók hana alla í gegn. Flísar eru á öllum gólfum, fyrir utan baðherbergi Lesa meira