Róbert Oliver og Sigga selja „New York style“ íbúð
FókusRóbert Oliver Gíslason, leikari og tónlistarmaður, og Sigga Eydíis Gísladóttir fíknifræðingur og tónlistarkona, hafa sett „New York style“ íbúð sína í Auðbrekku í Kópavogi á sölu. Um er að ræða 60,5 fermetra eign. Íbúðin skiptist í stofu og eldhús í einu opnu rými þar sem lofthæðin er um 4,4 m, baðherbergi með rými fyrir þvottavél Lesa meira
Alexandra Helga kaupir húsnæði í Ármúla
FókusAlexandra Helga Ívarsdóttir, eiginkona Gylfa Sigurðssonar, festi kaup á verslunarhúsnæði í Ármúla 40, í gegnum félagið Santé North ehf., fyrir 260 milljónir króna í lok síðasta árs. Viðskiptablaðið greindi fyrst frá. Fasteignin var afhent samkvæmt kaupsamningi í lok desember 2022, en um er að 547 fermetra verslun og 319 fermetra vörugeymslu. Alexandra Helga og Móeiður Lesa meira
Ellen opnar dyrnar á heimili sínu í Malibu – Marmari á veggjum, sundlaug og sjávarströnd
FókusBandaríska leikkonan Ellen Pompeo opnaði dyrnar á heimili sínu á Malibu Beach í Bandaríkjunum fyrir Architectural Digest. Pompeo er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Meredith Grey í læknadramanu Grey’s Anatomy. 19. sería þáttaraðarinnar er nú í sýningu á ABC og hefur Pompeo leikið í þeim öllum. Pompeo fékk vin sinn, innanhússarkitektinn Martyn Lawrence Bullard, til Lesa meira
Einstök eign á Nesvegi á 2 hæðum – Fiskibeinaparket, arinn og aukin lofthæð
FókusFalleg íbúð á tveimur hæðum á Nesvegi á Seltjarnarnesi er komin í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 114,8 fermetra eign, á tveimur hæðum, í fjórbýli. Eignin er með sérinngangi og tvennum svölum og fallegu útsýni. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, eitt herbergi, gestabaðherbergi, þvottahús og geymslu á neðri hæði. Á efri hæð Lesa meira
Dansari selur draumaíbúð
FókusAníta Rós Þorsteinsdóttir, dansari og danshöfundur, hefur sett íbúð sína að Naustabryggju 17 á sölu. Um er að ræða 69,8 fermetra eign, tveggja herbergja, á annarri hæð. Eignin skiptist í eldhús, stofu og borðstofu í einu rými, svefnherbergi og baðherbergi, þar sem aðstaða er fyrir þvottavél og þurrkara. Íbúðinni fylgir sérbílastæði í bílakjallara. Örstutt er Lesa meira
Birna missti aleiguna vegna vatnstjóns – „Það sem ég græt mest af öllu er dótið hjá barninu mínu“
FréttirBirna Hrólfsdóttir, ung einstæð móðir í námi, missti aleiguna í vatnstjóni síðastliðinn mánudag. Leigusalinn gaf henni mánaðarafslátt af leigunni og sagði henni að redda sér annað meðan viðgerð stæði yfir. Birna var með innbúið tryggt en fær tjónið aðeins bætt að hluta. „Það er skelfileg tilfinning að missa allt, það sem ég græt mest af Lesa meira
Sportkóngurinn í Kópavogi selur útsýnisíbúðina
FókusElís Árnason, eigandi veitingastaðarins Sport & grill og kaffihússins Adesso, hefur sett íbúð sína í Andarhvarfi 7 í Kópavogi á sölu. Um er að ræða 180,3 fermetra eign á annarri hæð, auk bílskúrs 23,8 fm. Eignin skiptist í rúmgóða stofu sem í dag er nýtt sem sjónvarpsstofa, setustofa og borðstofa. Stórir gluggar í alrými sem Lesa meira
Hanna Stína selur gullmolann í Garðabæ – „Að selja vegna nýrra ævintýra“
FókusHanna Stína, sem er einn af þekktustu innanhússarkitektum landsins hefur sett íbúð sína á Holtsvegi 12 í Garðabæ á sölu. Hanna Stína hefur hannað fjölmarga veitingastaði, heimili, fyrirtæki, þar á meðan veitingastaðinn Duck and Rose, en hún fagnaði 44 ára afmæli sínu á staðnum 2020 þegar hann var nýopnaður. „Ég er að selja fallegu íbúðina Lesa meira
Leigðu villuna í White Lotus – Njóttu lífsins fyrir 800.000 kr. næturgistingu
FókusSjónvarpsþættirnir White Lotus hafa notið feikna vinsælda og vann önnur þáttaröðin Golden Globe verðlaunin nú í janúar sem besta stutta þáttaröðin og Jennifer Coolidge var valin besta aukaleikkonan í stuttri þáttaröð. Í þeirri þáttaröð þá stinga þær Daphne (Meghann Fahy) og Harper (Aubrey Plaza) eiginmenn sína af og leigja villu fyrir einnar nætur stelpuferð. Villan Lesa meira
Fasteignamarkaðurinn kólnar – Fermetraverð lækkar
FréttirEftir langt tímabil verðhækkana og mikillar þenslu er fasteignamarkaðurinn farinn að kólna og fermetraverð hefur lækkað í öllum flokkum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að samkvæmt mælaborði Deloitte hafi verð í öllum eignaflokkum lækkað á síðustu vikum og er þetta byggt á tölum frá Þjóðskrá Íslands. Sala á einbýlum jókst um allt land á Lesa meira