fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Fasteignir

Eign dagsins – Öndvegisbústaður á Öndverðarnesi

Eign dagsins – Öndvegisbústaður á Öndverðarnesi

Fókus
25.05.2022

Það er sannkallaður öndvegisbústaður sem nýlega kom á sölu á Öndverðarnesi í nágrenni Selfoss. Bústaðurinn, eða sumarhúsið – eins og það kallast á fasteignamáli- er sko enginn kofi enda 81 fermetri að stærð. Bústaðurinn er staðsettur á lokuðu svæði þar sem aðeins eru 6 sumarhús innan við hlið. Bústaðurinn hefur verið endurnýjaður að hluta og Lesa meira

Eign dagsins – Hátt til lofts í „glæsilegri penthouse íbúð“ á Reykjanesi og heitur pottur á svölunum

Eign dagsins – Hátt til lofts í „glæsilegri penthouse íbúð“ á Reykjanesi og heitur pottur á svölunum

Fókus
24.05.2022

Það er hátt til lofts í eign sem nýlega hefur verið skráð á sölu í Reykjanesbæ. Um er að ræða svokallaða „penthouse“ íbúð á efstu hæð þar sem hægt er að njóta útsýnis frá þrennum svölum. Í lýsingu fasteignasala segir: „Virkilega glæsileg penthouse íbúð á efstu hæð með frábæru útsýni frá þrennum svölum“ Mikil lofthæð er í Lesa meira

Fátæklegt úrval á söluskrá fasteigna á höfuðborgarsvæðinu

Fátæklegt úrval á söluskrá fasteigna á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
05.11.2021

Aldrei hafa eins fáar íbúðir verið til sölu á höfuðborgarsvæðinu og núna. Þetta hefur haft þau áhrif að dregið hefur úr fasteignasölu. Formaður Félags fasteignasala segist ekki muna eftir annarri eins stöðu og nú er. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í maí 2020 hafi 1.800 íbúðir i fjölbýli verið til sölu samkvæmt tölum Lesa meira

Páfagarður opinberar fasteignaskrá sína – Á rúmlega 5.000 fasteignir

Páfagarður opinberar fasteignaskrá sína – Á rúmlega 5.000 fasteignir

Pressan
01.08.2021

Páfagarður hefur í fyrsta sinn gert opinberar upplýsingar um þær fasteignir sem hann á. Þær eru samtals 4.051 á Ítalíu og 1.120 utan Ítalíu. Mikil leynd hvílir yfirleitt yfir fjármálum Páfagarðs og hefur aldrei áður verið skýrt svo nákvæmlega frá þeim. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að fasteignafélag Páfagarðs, Administration of the Patrimon of the Apostolic See (Apsa), sjái um rekstur fasteignanna. Félagið á 4.051 fasteign á Lesa meira

Mikið af nýjum íbúðum sem flokkast sem sértæk úrræði koma á markaðinn á árinu

Mikið af nýjum íbúðum sem flokkast sem sértæk úrræði koma á markaðinn á árinu

Eyjan
03.03.2021

Á þessu ári má reikna með að 600 íbúðir, sem teljast til sértækra aðgerða á húsnæðismarkaði, komi inn á markaðinn. Þetta er um þriðjungur þeirra íbúða sem reikna má með að verði í boði á árinu. Þetta kemur fram í talningu sem GAMMA gerði síðasta sumar. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu. Haft er eftir Unu Lesa meira

Öfgahægrisinnar kaupa fasteignir í gamla Austur-Þýskalandi

Öfgahægrisinnar kaupa fasteignir í gamla Austur-Þýskalandi

Pressan
25.10.2020

Þýskir öfgahægrisinnar vilja koma sér upp skrifstofum á landsbyggðinni. Nú kaupa þeir fasteignir eða leigja í dreifbýli í því sem eitt sinn var Austur-Þýskaland. Í heildina eru nýnasistar og aðrir hópar öfgahægrisinna með 146 fasteignir á leigu eða eiga þær. Í þessum fasteignum halda þeir fundi, tónleika, skemmtanir, stunda bardagaíþróttir og breiða út lygar um Lesa meira

Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“

Ríkið aðstoðar aðeins við kaup á nýjum íbúðum sem hafa aldrei verið dýrari – „Algjör svik verði það raunin“

Eyjan
07.11.2019

Beðið er með eftirvæntingu eftir frumvarpi Ásmundar Einars Daðasonar, félagsmálaráðherra, er varðar úrræði fyrir þá sem ekki hafa getað keypt sér þak yfir höfuðið á síðustu árum. Þegar hafa verið kynntar 14 tillögur sem fela í sér ýmsar leiðir til að fyrstu kaupendur íbúða geti stigið þetta stóra skref, en þar á meðal eru svokölluð Lesa meira

Íbúðalánasjóður: Hægist á fasteignamarkaðnum

Íbúðalánasjóður: Hægist á fasteignamarkaðnum

Eyjan
15.10.2019

Umsvif byggingageirans minnkuðu lítillega í maí og júní sé miðað við veltu en á fyrstu mánuðum ársins hafði þegar tekið að hægja á vexti hans. Samdrátturinn er svipaður og í öðrum atvinnugreinum, en sögulega hafa sveiflur í byggingariðnaði oft verið meiri. Eins hefur dregið úr innflutningi á byggingarhráefnum. Þetta er meðal þess sem kemur fram Lesa meira

Aldrei eins dýrt að eignast litlar íbúðir og nú – Meðalfermetraverðið yfir 572 þúsund krónur

Aldrei eins dýrt að eignast litlar íbúðir og nú – Meðalfermetraverðið yfir 572 þúsund krónur

Eyjan
11.10.2019

Skýrsla Íslandsbanka um íbúðamarkaðinn hér á landi kom út í gær. Þar segir meðal annars, að aldrei hafi verið eins dýrt að eignast íbúðir undir 70 fermetrum á Íslandi en nú um þessar mundir. Að sama skapi er lýðfræðileg þróun með þeim hætti að eftirspurn eftir íbúðum og þá sérstaklega smærri eignum hefur aukist. Þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af