Fasteignamarkaðurinn kólnar – Fermetraverð lækkar
FréttirEftir langt tímabil verðhækkana og mikillar þenslu er fasteignamarkaðurinn farinn að kólna og fermetraverð hefur lækkað í öllum flokkum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að samkvæmt mælaborði Deloitte hafi verð í öllum eignaflokkum lækkað á síðustu vikum og er þetta byggt á tölum frá Þjóðskrá Íslands. Sala á einbýlum jókst um allt land á Lesa meira
Eign dagsins – Glæsilegt alrýmið krúnudjásn í Hádegishólshöllinni
FókusLindahverfið í Kópavogi er meðal vinsælli hverfa fyrir þá sem þrá hið klassíska úthverfalíf og hafa eignir þar oft skamma viðveru á sölusíðum, og hreinlega rjúka út eins og heitar pönnukökur, eins og kanarnir kalla það. Ein vinsæl gata í Lindahverfi er Fjallalindin og þá einkum einbýlishúsin sem finna má næst Hádegishólnum í botnlangaútskotum götunnar. Lesa meira
Eign dagsins – Krúttlegt, kósí og kjörið fyrir lágvaxna
FókusHún er ekki stór risíbúðin sem nú er til sölu á Vitastíg í miðborginni, en eins og flestir vita þá mega sáttir sitja þröngt. Um er að ræða litla íbúð í 100 ára gömlu húsi, en íbúðin er aðeins um 37,8 fermetrar, og skiptist hún í forstofu, hol, eldhús/stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Í klassískum risíbúðastíl er mikill Lesa meira
Eign dagsins – Sannkölluð paradís við Varmá
FókusÁttu þrjá bíla og draum um að koma þeim öllum fyrir á sama staðnum? Nú getur sá draumur orðið að veruleika en við Varmá að Reykjum í Mosfellsbæ er nú til sölu einbýlishús sem fylgir 168,1 fermetra bílskúr með þremur innkeyrsluhurðum. Eigninni er í fasteignaauglýsingu lýst sem „mögnuðu einbýlishúsi“ og „sannkallaðri paradís við Varmá„. Húsið sjálft Lesa meira
Eign dagsins – Fáguð fegurð í Urriðaholti
FókusEign dagsins í dag er ótrúlega glæsilegt parhús sem er staðsett miðsvæðis í Urriðaholtshverfinu í Garðabæ. Enginn ætti að glíma við innilokunarkennd þarna þar sem lofthæðin er mikil og stórir gluggar hleypa birtunni vel inn. Svo skemmir ekki fyrir að húsið er 227 fermetrar að stærð, en þar af er bílskúrinn 40 fermetrar. Húsið stendur Lesa meira
Eign dagsins – Hlýr og bjartur gullmoli í Kópavogi með langa sögu
FókusSegja má með sanni að það sé bæði hlýlegt og bjart í eign dagsins í dag, en um er að ræða íbúð á Hlíðarvegi í Kópavogi í húsi sem á sér langa sögu og líklega stað í hjarta margra sem ólust upp í nágrenninu. Þar var í fjölda ára, á hæðinni fyrir neðan, rekinn verslunin Lesa meira
Eign dagsins – Miðborgarfantasía á Grettisgötu
FókusEign dagsins að þessu sinni er hús sem kalla má hina klassísku „miðborgarfantasíu“, svona ef við leyfum okkur að búa til ný orð. Um er að ræða einbýli á Grettisgötu sem var byggt fyrir 120 árum síðan, eða árið 1902, og er húsið friðað samkvæmt lögum um menningarminjar. Um er að ræða klassískt íslenskt miðborgarhús Lesa meira
Eign dagsins – Úthverfadraumur á Völlunum
FókusÞau sem dreymir um hið klassíska úthverfa líf langar líklega mörgum að komast út úr látunum og óreiðunni sem oft einkennir miðsvæðið á höfuðborgarsvæðinu. Nú er komið á sölu snoturt raðhús á Völlunum í Hafnarfirði að sem gæti verið til þess fallið að láta úthverfadrauma fólks rætast. Ráðhúsið er á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr Lesa meira
Eign dagsins – Dagmar selur valhöllina við Þingvallavatn
FókusDagmar Una Ólafsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Dr. Hauschka á Íslandi, hefur sett sumarbústað sinn við Þingvallavatn á sölu. Bústaðurinn hefur þá skemmtilegu staðsetningu, Valhallarstígur nyrðri, sem mörgum gæti þótt sniðug tenging enda var Dagmar gift sjálfstæðismanninum Eyþóri Arnalds þegar hún eignaðist bústaðinn og eins og flestir vita nefnast höfuðstöðvar Sjálfstæðismanna Valhöll. Bústaðurinn er frábærlega staðsettur og svo Lesa meira
Eign dagsins – Ein með öllu í Hveragerði
FókusEflaust dreymir marga um að geta unnið heima hjá sér, eða í næsta nágrenni við heimilið til að spara þennan tíma sem það tekur gjarnan að koma sér í vinnuna. Því er nú hægt að grípa einstakt tækifæri í Hveragerði þar sem nú er hægt að kaupa einbýlishús ásamt gróðurhúsi, verslunarhúsnæði, aukaíbúð og tvöföldum bílskúr. Lesa meira