Pink Iceland selja skrifstofuhúsnæðið
FókusEigendur viðburða- og brúðkaupsskipulagsfyrirtækisins Pink Iceland hafa sett skrifstofuhúsnæði sitt að Hverfisgötu 39 í sölu. „Pink Iceland heldur áfram að blómstra og við þurfum stærra húsnæði. Við erum því að setja dásamlegu skrifstofuna okkar á Hverfisgötu á sölu. Hér hafa rúmlega 900 giftingar og óteljandi ferðir verið skipulagðar í dásamlegu umhverfi,“ segir Eva María Þórarinsdóttir Lesa meira
Þetta eru 10 ódýrustu fasteignirnar á sölu í dag
FókusFyrr í vikunni tókum við saman 10 dýrustu einbýlishúsin sem voru í sölu samkvæmt fasteignavef DV. Það var því við hæfi að skoða einnig hvaða 10 fasteignir eru þær ódýrustu í sölu á fasteignavefnum. Þetta eru 10 dýrustu einbýlishúsin á sölu í dag Við tókum ekki með bílskúra, sökkla undir hús, lóðir eða eignir í Lesa meira
Lúxuseign í hlíðunum
FókusGlæsileg endaíbúð í Mjóuhlíð er komin í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 109,7 fm eign í húsi sem byggt var árið 1946. Eignin skiptist í hol, eldhús, borðstofu / stofu, svalir, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Glæsileg lúxuseign, endaíbúð með glugga á þrjá vegu, sem hefur verið töluvert endurnýjuð og húsinu vel Lesa meira
Sól frá sólarupprás til sólseturs í Kórahverfi
FókusFalleg og vel skipulögð íbúð í fjöleignarhúsi í Ásakór í Kópavogi er komin í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 157,8 fm eign, á þriðju hæð, í húsi sem byggt var árið 2007. Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, opið eldhús, stofu/borðstofu og sérgeymslu í sameign. Góð bílastæði fyrir framan húsið Lesa meira
Sigmar að selja – „Get vottað gríðarlega góða nágranna“
FókusSigmar Vilhjálmsson eigandi Minigarðsins, stjórnarmaður Atvinnufjelagsins og stjórnandi hlaðvarpsins 70 mínútur, hefur sett hús sitt við Kvíslartungu 60 í Mosfellsbæ á sölu. „Húsið mitt fór í sölu í dag. Get vottað gríðarlega góða nágranna og einstaklega fjölskylduvænt umhverfi,“ skrifar Sigmar í færslu á Facebook. Sigmar setur 149,5 milljónir króna á húsið. Eignin er sex herbergja Lesa meira
BMV selur raðhúsið í Mosfellsbæ
FókusBrynjar Már Valdimarsson úvarpsmaður á Bylgjunni, eða BMV eins og hann er best þekktur, hefur sett endaraðhús sitt í Mosfellsbæ á sölu. Eignin er 218 fm á einni hæð, þar af bílskúr 36,9 fm, byggt árið 2016. Eignin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, skrifstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og geymslu. Mikil lofthæð er í Lesa meira
Þetta eru 10 dýrustu einbýlishúsin á sölu í dag
FréttirFasteignir ganga kaupum og sölum, þar á meðal stórglæsileg einbýlishús. Þessi 10 einbýlishús eru þau dýrustu sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. 10. Súlunes 27, Garðabæ – 195 milljónir króna. Stærð 296,5 fm, þar af bílskúr 48,8 fm, byggt 1991. Fallegt og rúmgott einbýlishús á tveimur hæðum með tveimur aukaíbúðum og tvöföldum Lesa meira
Glæsileg hraunlóð við Hamrabyggð
FókusEinbýlishús í Hamrabyggð er komið í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 193,7 fm eign, þar af bílskúr 35 fm, á einni hæð, sem byggð var árið 1999. Glæsilegt arkitektahannað einbýli í botnlangagötu við hraunjaðarinn. Mikið og fallegt útsýni meðal annars yfir hraunið og til sjávar. Glæsileg hraunlóð. Eignin skiptist í forstofu, hol, Lesa meira
Berglind „Festival“ og Þórður selja í miðbænum
FókusBerglind „Festival“ Pétursdóttir, fjölmiðlakona, og Þórður Gunnarsson, hagfræðingur, hafa sett íbúð sína við Hverfisgötu á sölu. Íbúðin er 122 fm á jarðhæð, í húsi sem byggt var 2021 Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús sem er opið inn í stofu og borðstofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Úr stofu er aðgengt út 7,2 fm verönd sem snýr Lesa meira
Einstakt tækifæri til að eignast eitt elsta hús Álftaness
FókusEinbýlishús á Álftanesi er komið í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 187,2 fm eign, á þremur hæðum, sem byggð var árið 1883. Húsið Breiðabólstaðir er eitt elsta húsið á Álftanesi sem búið er í. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina og nánast allt verið endurnýjað á smekklegan hátt í takt Lesa meira