Sigmar að selja – „Get vottað gríðarlega góða nágranna“
FókusSigmar Vilhjálmsson eigandi Minigarðsins, stjórnarmaður Atvinnufjelagsins og stjórnandi hlaðvarpsins 70 mínútur, hefur sett hús sitt við Kvíslartungu 60 í Mosfellsbæ á sölu. „Húsið mitt fór í sölu í dag. Get vottað gríðarlega góða nágranna og einstaklega fjölskylduvænt umhverfi,“ skrifar Sigmar í færslu á Facebook. Sigmar setur 149,5 milljónir króna á húsið. Eignin er sex herbergja Lesa meira
BMV selur raðhúsið í Mosfellsbæ
FókusBrynjar Már Valdimarsson úvarpsmaður á Bylgjunni, eða BMV eins og hann er best þekktur, hefur sett endaraðhús sitt í Mosfellsbæ á sölu. Eignin er 218 fm á einni hæð, þar af bílskúr 36,9 fm, byggt árið 2016. Eignin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, skrifstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og geymslu. Mikil lofthæð er í Lesa meira
Þetta eru 10 dýrustu einbýlishúsin á sölu í dag
FréttirFasteignir ganga kaupum og sölum, þar á meðal stórglæsileg einbýlishús. Þessi 10 einbýlishús eru þau dýrustu sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. 10. Súlunes 27, Garðabæ – 195 milljónir króna. Stærð 296,5 fm, þar af bílskúr 48,8 fm, byggt 1991. Fallegt og rúmgott einbýlishús á tveimur hæðum með tveimur aukaíbúðum og tvöföldum Lesa meira
Glæsileg hraunlóð við Hamrabyggð
FókusEinbýlishús í Hamrabyggð er komið í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 193,7 fm eign, þar af bílskúr 35 fm, á einni hæð, sem byggð var árið 1999. Glæsilegt arkitektahannað einbýli í botnlangagötu við hraunjaðarinn. Mikið og fallegt útsýni meðal annars yfir hraunið og til sjávar. Glæsileg hraunlóð. Eignin skiptist í forstofu, hol, Lesa meira
Berglind „Festival“ og Þórður selja í miðbænum
FókusBerglind „Festival“ Pétursdóttir, fjölmiðlakona, og Þórður Gunnarsson, hagfræðingur, hafa sett íbúð sína við Hverfisgötu á sölu. Íbúðin er 122 fm á jarðhæð, í húsi sem byggt var 2021 Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús sem er opið inn í stofu og borðstofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Úr stofu er aðgengt út 7,2 fm verönd sem snýr Lesa meira
Einstakt tækifæri til að eignast eitt elsta hús Álftaness
FókusEinbýlishús á Álftanesi er komið í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 187,2 fm eign, á þremur hæðum, sem byggð var árið 1883. Húsið Breiðabólstaðir er eitt elsta húsið á Álftanesi sem búið er í. Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum tíðina og nánast allt verið endurnýjað á smekklegan hátt í takt Lesa meira
Einbýlishús í hjarta miðbæjarins – Á hvaða hæð viltu búa?
FókusEinbýlishús á Njálsgötu er komið í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 181,1 fm eign, á þremur hæðum, sem byggð var árið 1910. Búið er að skipta eigninni í þrjár íbúðir, sem gefur góða útleigumöguleika og tekjur. Einnig gæti stórfjölskyldan sameinast hér undir einu þaki. Aðalhæð skiptist í anddyri, gestasnyrtingu, eldhús, stofu, gengið Lesa meira
Fjölskylduhús við lækinn
FókusEinbýlishús við lækinn í Hafnarfirði er komið í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 158,4 fmeign, á þremur hæðum, þar af bílskúr 33fm, sem byggt var árið 1954. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu og borðstofu, 4 svefnherbergi, þrjú baðherbergi, þvottahús, geymslu og rúmgóðan bílskúr. Mjög fallegur og skjólsæll garður í góðri Lesa meira
Davíð selur íbúðina á Hringbraut
FókusDavíð Sigurgeirsson, tónlistarmaður, hefur sett íbúð sína við Hringbraut í Hafnarfirði á sölu. Íbúðin er 80 fermetrar, þriggja herbergja á jarðhæð í þríbýli sem byggt er árið 1947. Pallur/verönd frá eldhúsi er sérafnotaflötur eignarinnar. Húsið stendur hátt og er fallegt útsýni yfir höfnina. Eignin skiptist í forstofu, gang/hol, eldhús, stofu/borðstofu, hjónaherbergi, barnaherbergi og baðherbergi. Nánari Lesa meira
Nýstárlegt parhús í Grindavík
FókusParhús í Grindavík er komið í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 239 fermetra eign, þar af bílskúr 31,9 fm, sem byggð var árið 2009. Eignin skiptist í forstofu og hol, þar sem gengið er niður í stofu og eldhús. Útgengt á sólpall með heitum potti. Gengið er inn í herbergjagang gegnum stórt Lesa meira