fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Fasteignir

Birna missti aleiguna vegna vatnstjóns – „Það sem ég græt mest af öllu er dótið hjá barninu mínu“

Birna missti aleiguna vegna vatnstjóns – „Það sem ég græt mest af öllu er dótið hjá barninu mínu“

Fréttir
28.01.2023

Birna Hrólfsdóttir, ung einstæð móðir í námi, missti aleiguna í vatnstjóni síðastliðinn mánudag. Leigusalinn gaf henni mánaðarafslátt af leigunni og sagði henni að redda sér annað meðan viðgerð stæði yfir. Birna var með innbúið tryggt en fær tjónið aðeins bætt að hluta. „Það er skelfileg tilfinning að missa allt, það sem ég græt mest af Lesa meira

Sportkóngurinn í Kópavogi selur útsýnisíbúðina

Sportkóngurinn í Kópavogi selur útsýnisíbúðina

Fókus
27.01.2023

Elís Árnason, eigandi veitingastaðarins Sport & grill og kaffihússins Adesso, hefur sett íbúð sína í Andarhvarfi 7 í Kópavogi á sölu. Um er að ræða 180,3  fermetra eign á annarri hæð, auk bílskúrs 23,8 fm.  Eignin skiptist í rúmgóða stofu sem í dag er nýtt sem sjónvarpsstofa, setustofa og borðstofa. Stórir gluggar í alrými sem Lesa meira

Hanna Stína selur gullmolann í Garðabæ – „Að selja vegna nýrra ævintýra“

Hanna Stína selur gullmolann í Garðabæ – „Að selja vegna nýrra ævintýra“

Fókus
26.01.2023

Hanna Stína, sem er einn af þekktustu innanhússarkitektum landsins hefur sett íbúð sína á Holtsvegi 12 í Garðabæ á sölu. Hanna Stína hef­ur hannað fjöl­marga veit­ingastaði, heim­ili, fyr­ir­tæki, þar á meðan veitingastaðinn Duck and Rose, en hún fagnaði 44 ára afmæli sínu á staðnum 2020 þegar hann var nýopnaður.  „Ég er að selja fallegu íbúðina Lesa meira

Leigðu villuna í White Lotus – Njóttu lífsins fyrir 800.000 kr. næturgistingu

Leigðu villuna í White Lotus – Njóttu lífsins fyrir 800.000 kr. næturgistingu

Fókus
25.01.2023

Sjónvarpsþættirnir White Lotus hafa notið feikna vinsælda og vann önnur þáttaröðin Golden Globe verðlaunin nú í janúar sem besta stutta þáttaröðin og Jennifer Coolidge var valin besta aukaleikkonan í stuttri þáttaröð.  Í þeirri þáttaröð þá stinga þær Daphne (Meghann Fahy) og Harper (Aubrey Plaza) eiginmenn sína af og leigja villu fyrir einnar nætur stelpuferð. Villan Lesa meira

Fasteignamarkaðurinn kólnar – Fermetraverð lækkar

Fasteignamarkaðurinn kólnar – Fermetraverð lækkar

Fréttir
26.10.2022

Eftir langt tímabil verðhækkana og mikillar þenslu er fasteignamarkaðurinn farinn að kólna og fermetraverð hefur lækkað í öllum flokkum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að samkvæmt mælaborði Deloitte hafi verð í öllum eignaflokkum lækkað á síðustu vikum og er þetta byggt á tölum frá Þjóðskrá Íslands. Sala á einbýlum jókst um allt land á Lesa meira

Eign dagsins – Glæsilegt alrýmið krúnudjásn í Hádegishólshöllinni

Eign dagsins – Glæsilegt alrýmið krúnudjásn í Hádegishólshöllinni

Fókus
16.06.2022

Lindahverfið í Kópavogi er meðal vinsælli hverfa fyrir þá sem þrá hið klassíska úthverfalíf og hafa eignir þar oft skamma viðveru á sölusíðum, og hreinlega rjúka út eins og heitar pönnukökur, eins og kanarnir kalla það. Ein vinsæl gata í Lindahverfi er Fjallalindin og þá einkum einbýlishúsin sem finna má næst Hádegishólnum í botnlangaútskotum götunnar. Lesa meira

Eign dagsins – Krúttlegt, kósí og kjörið fyrir lágvaxna

Eign dagsins – Krúttlegt, kósí og kjörið fyrir lágvaxna

Fókus
15.06.2022

Hún er ekki stór risíbúðin sem nú er til sölu á Vitastíg í miðborginni, en eins og flestir vita þá mega sáttir sitja þröngt. Um er að ræða litla íbúð í 100 ára gömlu húsi, en íbúðin er aðeins um 37,8 fermetrar, og skiptist hún í forstofu, hol, eldhús/stofu, svefnherbergi og baðherbergi. Í klassískum risíbúðastíl er mikill Lesa meira

Eign dagsins – Sannkölluð paradís við Varmá

Eign dagsins – Sannkölluð paradís við Varmá

Fókus
13.06.2022

Áttu þrjá bíla og draum um að koma þeim öllum fyrir á sama staðnum? Nú getur sá draumur orðið að veruleika en við Varmá að Reykjum í Mosfellsbæ er nú til sölu einbýlishús sem fylgir 168,1 fermetra bílskúr með þremur innkeyrsluhurðum. Eigninni er í fasteignaauglýsingu lýst sem „mögnuðu einbýlishúsi“ og „sannkallaðri paradís við Varmá„. Húsið sjálft Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af