„Fólk á það til að missa lífsviljann þegar það ætlar að láta verða af því að byggja“
Eyjan„Öryggi í húsnæðismálum er eitt mikilvægasta mál hvers tíma. Síðustu árin hefur verið hörgull á húsnæði á höfuðborgarsvæðinu, þar sem tugir kaupenda hafa bitist um sömu íbúðina. Miklar verðhækkanir eru bein afleiðing af þessum skorti. Mikilvægt er að ná verðbólgunni verulega niður og lækka vexti. Til að svo megi verða þarf rétt skilyrði á fasteignamarkaði Lesa meira
Pink Iceland selja skrifstofuhúsnæðið
FókusEigendur viðburða- og brúðkaupsskipulagsfyrirtækisins Pink Iceland hafa sett skrifstofuhúsnæði sitt að Hverfisgötu 39 í sölu. „Pink Iceland heldur áfram að blómstra og við þurfum stærra húsnæði. Við erum því að setja dásamlegu skrifstofuna okkar á Hverfisgötu á sölu. Hér hafa rúmlega 900 giftingar og óteljandi ferðir verið skipulagðar í dásamlegu umhverfi,“ segir Eva María Þórarinsdóttir Lesa meira
Þetta eru 10 ódýrustu fasteignirnar á sölu í dag
FókusFyrr í vikunni tókum við saman 10 dýrustu einbýlishúsin sem voru í sölu samkvæmt fasteignavef DV. Það var því við hæfi að skoða einnig hvaða 10 fasteignir eru þær ódýrustu í sölu á fasteignavefnum. Þetta eru 10 dýrustu einbýlishúsin á sölu í dag Við tókum ekki með bílskúra, sökkla undir hús, lóðir eða eignir í Lesa meira
Lúxuseign í hlíðunum
FókusGlæsileg endaíbúð í Mjóuhlíð er komin í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 109,7 fm eign í húsi sem byggt var árið 1946. Eignin skiptist í hol, eldhús, borðstofu / stofu, svalir, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Glæsileg lúxuseign, endaíbúð með glugga á þrjá vegu, sem hefur verið töluvert endurnýjuð og húsinu vel Lesa meira
Sól frá sólarupprás til sólseturs í Kórahverfi
FókusFalleg og vel skipulögð íbúð í fjöleignarhúsi í Ásakór í Kópavogi er komin í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 157,8 fm eign, á þriðju hæð, í húsi sem byggt var árið 2007. Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, opið eldhús, stofu/borðstofu og sérgeymslu í sameign. Góð bílastæði fyrir framan húsið Lesa meira
Sigmar að selja – „Get vottað gríðarlega góða nágranna“
FókusSigmar Vilhjálmsson eigandi Minigarðsins, stjórnarmaður Atvinnufjelagsins og stjórnandi hlaðvarpsins 70 mínútur, hefur sett hús sitt við Kvíslartungu 60 í Mosfellsbæ á sölu. „Húsið mitt fór í sölu í dag. Get vottað gríðarlega góða nágranna og einstaklega fjölskylduvænt umhverfi,“ skrifar Sigmar í færslu á Facebook. Sigmar setur 149,5 milljónir króna á húsið. Eignin er sex herbergja Lesa meira
BMV selur raðhúsið í Mosfellsbæ
FókusBrynjar Már Valdimarsson úvarpsmaður á Bylgjunni, eða BMV eins og hann er best þekktur, hefur sett endaraðhús sitt í Mosfellsbæ á sölu. Eignin er 218 fm á einni hæð, þar af bílskúr 36,9 fm, byggt árið 2016. Eignin skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, skrifstofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi og geymslu. Mikil lofthæð er í Lesa meira
Þetta eru 10 dýrustu einbýlishúsin á sölu í dag
FréttirFasteignir ganga kaupum og sölum, þar á meðal stórglæsileg einbýlishús. Þessi 10 einbýlishús eru þau dýrustu sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. 10. Súlunes 27, Garðabæ – 195 milljónir króna. Stærð 296,5 fm, þar af bílskúr 48,8 fm, byggt 1991. Fallegt og rúmgott einbýlishús á tveimur hæðum með tveimur aukaíbúðum og tvöföldum Lesa meira
Glæsileg hraunlóð við Hamrabyggð
FókusEinbýlishús í Hamrabyggð er komið í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 193,7 fm eign, þar af bílskúr 35 fm, á einni hæð, sem byggð var árið 1999. Glæsilegt arkitektahannað einbýli í botnlangagötu við hraunjaðarinn. Mikið og fallegt útsýni meðal annars yfir hraunið og til sjávar. Glæsileg hraunlóð. Eignin skiptist í forstofu, hol, Lesa meira
Berglind „Festival“ og Þórður selja í miðbænum
FókusBerglind „Festival“ Pétursdóttir, fjölmiðlakona, og Þórður Gunnarsson, hagfræðingur, hafa sett íbúð sína við Hverfisgötu á sölu. Íbúðin er 122 fm á jarðhæð, í húsi sem byggt var 2021 Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús sem er opið inn í stofu og borðstofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Úr stofu er aðgengt út 7,2 fm verönd sem snýr Lesa meira