Er óvenjulegasta baðherbergi landsins að finna í Sandgerði? – Víkingaklósett í annars ósköp hefðbundnu húsi
FókusÞað gæti verið svo að nú sé fundið óvenjulegasta baðherbergi landsins, en um er að ræða baðherbergi sem finna má við Norðurgötu í Sandgerði, í einbýlishúsi sem nú er til sölu. Í reynd er einbýlið eiginlega fjölbýli þar sem því hefur nú verið breytt í fimm íbúðir sem allar eru með sérinngang. Húsið er þó Lesa meira
Heimilisendurbætur – Sjáðu ótrúlegar fyrir og eftir myndir
FókusÞráðurinn Amateur Room Porn á Reddit er gullnáma fyrir þá sem vilja fá hugmyndir til að endurhanna heimili sín, hvort sem það er aðeins eitt herbergi eða heimilið í heild sinni sem þarf á endurbótum að halda. Skilyrði fyrir að setja myndir inn á þráðinn eru að þær séu frá venjulegu fólki og venjulegum heimilum Lesa meira
Bestsellerkóngurinn selur Funkis-höllina
FókusGrímur Garðarsson, eigandi Bestseller á Íslandi, hefur einbýlishús sitt að Sjafnargötu í Reykjavík á sölu. Félag Gríms, Sonja ehf., er skráður eigandi hússins. Smartland greindi fyrst frá. Eignin er 384 fm á þremur hæðum, byggt 1930 í svokölluðum Funkis-stíl. Fasteignamat hússins er 233.600.000 kr. en óskað er eftir tilboðum. Húsið var uppgert að innan árið Lesa meira
Tímamót í fasteignaviðskiptum: Munu gjöld einstaklinga lækka?
FréttirTímamót urðu í fasteignaviðskiptum hérlendis á fimmtudag þegar fyrstu skjölin voru send í rafræna þinglýsingu til sýslumanns. Það var Ás fasteignasala sem steig þetta rafræna skref með því að senda afsal í þinglýsingu. „Að baki liggur mikil vinna og undirbúningur hjá mörgum samstarfsaðilum en um er að ræða fyrsta skrefið í þinglýsingu skjala er varða Lesa meira
Útsýniseign á Kársnesinu
FókusSérhæð við Kársnesbraut í Kópavogi er komin í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 82,6 eign í húsi sem byggt var árið 1956. Eignin skiptist í stofu og borðstofu, eldhús, stofu/sjónvarpshol, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Svalir eru út af stofu/borðstofu með útsýni yfir dalinn og út á sjó. Einin er vel skipulögð og Lesa meira
Einbýlishús með geymslugámi og náttúruperlu á næstu grösum
FókusEinbýlishús við Vorsabæ í Árbæ er komið í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 178,6 fm eign á einni hæð, þar af bílskúr 38,8 gm, sem byggt var árið 1969. Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, gestasalerni, og þvottaherbergi. Með húsinu fylgir gámur úti í garði sem notaður hefur verið Lesa meira
Parhús hannað af Rúnu Kristinsdóttur innanhússarkitekt
FókusParhús við Fossatungu í Mosfellsbæ er komin í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 121,6 fm eign á einni hæð, sem byggð var árið 2021. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu, þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi og þvottahús. Afgirt timburverönd með heitum potti, köldum potti og útisturtu. Eignin er hönnuð að innan Lesa meira
Endurnýjuð sérhæð í Laugardalnum
FókusSérhæð við Bugðulæk í Reykjavík er komin í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 158,1 fm eign á efri hæð, þar af bílskúr 29 fm, í húsi sem byggt var árið 1958. Eignin skiptist í stofu og eldhús, þar sem útgengt er á suðursvalir, fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Íbúðin er með sérinngangi og Lesa meira
Kósí stemning við Kvíslartungu
FókusRaðhús við Kvíslartungu í Mosfellsbæ er komið í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 226,9 fm eign á tveimur hæðum í húsi sem byggt var árið 2018. Eignin skiptist í forstofu, hol, þrjú herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu á neðri hæð. Útgengt á pall með heitum potti og skjólveggjum. Á efri ræð er Lesa meira
Eitt eftirsóknarverðasta verslunarhúsnæði miðbæjarins
FókusVerslunarhúsnæði á Laugavegi 13 er komið í sölu á fasteignavef DV. Um er að ræða 720 fm sem byggt var árið 1954. Eignin skiptist í tvö verslunarrými á jarðhæð 335,6 fm og kjallara 366 fm með vörumóttöku. Um 40 fm. af kjallara er sameiginleg vörumóttaka. Beint aðgengi er frá götu inn í verslunarrýmin. Hátt er Lesa meira