Björg selur útsýnisíbúðina
FókusBjörg Ingadóttir fatahönnuður og eigandi Spaksmannsspjara hefur sett íbúð sína á Háaleitisbraut á sölu. Eignin er 142,6 fm íbúð á 4. hæð í blokk sem byggð var 1964. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, borðstofu og stofu, herbergi inn af stofu sem er notað sem sjónvarpsherbergi, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Tvennar svalir, þar af önnur 6,8 Lesa meira
Auglýsing um blokkaríbúðir vekur kátínu netverja – „Nú líður mér ekki lengur eins og ég verði að taka til í dag“
FókusÁ meðal fjölmargra eigna á fasteignavef DV er eign í blokkaríbúð á Grandavegi í Reykjavík. Í auglýsingu segir að um sé að ræða atvinnuhúsnæði skráð sem heilsurækt og verslun, samtals 273,6fm. Hvort rýmið fyrir sig hefur sjálfstætt fastanúmer í dag en hefur verið sameiginlega breytt í 4 íbúðir sem allar eru í útleigu. Útleiguíbúðirnar hafa Lesa meira
Fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins flytur sig um set
FókusParið Andrés Magnússon, fulltrúi ritstjóra á Morgunblaðinu, og Margrét Júlíana Sigurðardóttir, hafa sett parhús sitt í Urriðaholtsstræti á sölu. „Við Margrét Júlíana vorum að setja þetta fína endaraðhús í Urriðaholti á sölu eftir að við rákumst óvænt á fallega íbúð í Hlíðunum, sem er miklu nær skólum krakkanna, og létum vaða. Okkur hefur líkað mjög Lesa meira
Folda og Guðmundur selja eign í Sigvaldahúsi
FókusHjónin Folda Guðlaugsdóttir matreiðslumaður og Guðmundur Andri Hjálmarsson heimspekingur, kennari og húsgagnasmiður hafa sett fallega íbúð sína í Barmahlíð á sölu. Eignin er 120,2 fm á 1. hæð í húsi sem byggt var árið 1946. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, skála/vinnuherbergi, stofu, borðstofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Mikið endurnýjuð og afar smekkleg eign. Húsið teiknaði Lesa meira
Hrunhöll Halldórs ein sú dýrasta til leigu á Airbnb
FókusBókunarvefurinn Airbnb er gríðarlega vinsæll meðal ferðamanna þegar kemur að því að finna gistingu. Þar má finna fjölbreytta gistingu, frá tjöldum, farfuglaheimilum, kósí og krúttlegum stúdíóíbúðum yfir í glæsileg og stór einbýlishús, kastala og villur. Eignir sem er ekki á allra færi að leigja. DV ákvað að skoða aðra helgina í júní hérlendis, frá fimmtudeginum Lesa meira
Umhverfisráðherra og Ágústa leigja út sveitahöllina
FókusHjónin Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Ágústa Johnsons framkvæmdastjóri Hreyfingar eiga 200 fm sveitahöll í Skaftárhreppi. Rut Káradóttir innanhússarkitekt sá um að hanna húsið að innan og velja innanstokksmuni. Sveitahöllin er til útleigu á Airbnb, nóttin kostar 1500 dollara eða um 210.000 kr., auk þrifagjalda. Eldhús, stofa og borðstofa eru samliggjand í Lesa meira
HAF STUDIO hjónin selja sögufrægt hús
FókusHönnunarhjónin Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir, sem eiga og reka HAF STUDIO og HAF STORE hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Laufásveg 25 á sölu. Húsið er sögufrægt hús í hjarta miðbæjarins, 199 fm hús á tveimur hæðum með geymslulofti og bílskúr. Húsið var byggt árið 1916 af Einari Arnórssyni ráðherra. Nóbelsskáldið Halldór Laxness bjó Lesa meira
Ómar selur hönnunarhöllina í Garðabæ – „Ég get heitið frábærum nágrönnum og dásamlegu hverfi“
FókusLögmaðurinn Ómar R. Valdimarsson og fyrrverandi eiginkona hans, Margrét Ýr Ingimarsdóttir, kennari og eigandi Hugmyndabankans, hafa sett Garðabæjarhöllina sína á sölu, en þar hafa þau búið í rúman áratug. Frá þessu greinir Ómar á Facebook. „Síðastliðin 11 ár höfum við fjölskyldan búið í þessu fallega húsi. Þarna höfum við skapað ógrynni af fallegum og ljúfum Lesa meira
Katrín og Kristín selja miðbæjarperluna
FókusKatrín Oddsdóttir lögfræðingur og Kristín Eysteinsdóttir rektor Listaháskóla Íslands hafa sett hús einbýlishús sitt á Bergstaðastræti á sölu. Katrín og Kristín keyptu húsið árið 2015 og gerðu upp. Hjónin skildu nýlega, en þær eiga saman tvö börn. Smartland greinir frá. Sjá einnig: Katrín og Kristín skilja eftir 16 ára hjónaband Eignin er 182,2 fm timburhús Lesa meira
Björn Bragi kaupir einbýlishús á Nesinu
FókusBjörn Bragi Arnarsson, skemmtikraftur og athafnamaður, hefur fest kaup á einbýlishúsi við Nesbala á Seltjarnarnesi. Vísir greinir frá. Húsið er byggt árið 1971, 163,9 fm og skiptist meðal annars í forstofu, eldhús, borðstofu, stofu, og baðherbergi. Fyrirtæki Björns Braga, Bananalýðveldið, hagnaðist um 82 milljónir á síðasta ári. Útgáfufélagið Fullt tungl hefur meðal annars gefið út Lesa meira