fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025

Fasteignir

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Borg­in virðist hrein­lega vera að nýta sér ástandið“

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Borg­in virðist hrein­lega vera að nýta sér ástandið“

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Þorvaldur Gissurarson, forstjóri og eigandi ÞG Verks, er gagnrýninn á stöðu mála hjá borginni þegar kemur að úthlutun byggingarlóða. Hann segir að ekki hafi verið brugðist við miklum lóðaskorti á höfuðborgarsvæðinu og ekki hafi orðið nein merkjanleg breyting á lóðaframboði hjá Reykjavík, hvorki síðustu árin eða eftir borgarstjóraskiptin fyrir rúmu ári. Þorvaldur lýsir þessu í viðtali í Lesa meira

Stórstjarnan lækkaði verðið og seldi loksins villuna

Stórstjarnan lækkaði verðið og seldi loksins villuna

Fókus
Fyrir 2 vikum

Bandaríska leikkonan og athafnakonan Gwyneth Paltrow seldi nýlega hús sitt í Los Angeles fyrir 22 milljónir dollara. Eignin var fyrst sett á sölu í maí 2024 og var verðmiðinn þá 29,99 milljónir dala. Paltrow lækkaði svo verðið í 24,9 milljónir dala í október síðastliðnum. Húsið er 743 fm og var byggt á fimmta áratug síðustu Lesa meira

Setur íbúðina aftur á sölu og opnar nýjan veitingastað

Setur íbúðina aftur á sölu og opnar nýjan veitingastað

Fókus
Fyrir 2 vikum

Athafnakonan Kittý Johansen hefur sett íbúð sína við Hallakur 2b í Garðabæ á sölu.  Íbúðin fór áður á sölu í október 2023 eftir skilnað Kittýar og Ágústs Reyn­is Þor­steins­sonar, en þau ráku saman veitingastaðinn vinsæla Boombay Bazaar í Ármúla. Kitty er ekki skilin við veitingabransann en innan skamms opnar hún Indian Bites á Kúmentorgi Kringlunnar. Lesa meira

Verðlaunablaðamaður selur einbýli í grónu hverfi Garðabæjar

Verðlaunablaðamaður selur einbýli í grónu hverfi Garðabæjar

Fókus
Fyrir 3 vikum

Ásdís Ásgeirsdóttir, blaðamaður og ljósmyndari á Morgunblaðinu, hefur sett einbýlishús sitt í Garðabæ á sölu. Húsið sem er við Löngumýri er 306 fm byggt árið 1989. Húsið er á þremur hæðum og er séríbúð í kjallara. Bílskúrinn er byggður árið 2002, 32,8 fm með 32,8 fermetra geymslu undir skúr. Húsið er frábærlega staðsett innst í Lesa meira

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fókus
Fyrir 3 vikum

Hjónin, Guðni Ágústsson, fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins og landbúnaðarráðherra, og Margrét Hauksdóttir, hafa sett íbúð sína á Selfossi í sölu. Íbúðin er 78 fm á annarri hæð í fjöleignahúsi sem byggt var árið 2021. Íbúðin er staðsett í nýja miðbænum. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Lesa má brot úr Einræðum Lesa meira

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set

Framkvæmdastjórinn í Paradís flytur sig um set

Fókus
Fyrir 3 vikum

Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradís og kvikmyndagerðarmaður, hefur sett fasteign sína á Hringbraut í Reykjavík á sölu. „Stórkostlegt tækifæri fyrir þau sem dreyma um fjölskylduhús í vesturbænum nálægt skólanum, frábærum grönnum og öllu því sem gerir vesturbæjarlífið svo dásamlegt,“ segir Hrönn á Facebook. Húsið er 146,5 parhús á þremur hæðum ásamt garðskála, byggt árið 1934. Lesa meira

Bryggjan brugghús komið á sölu

Bryggjan brugghús komið á sölu

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Veitingahúsnæði við Grandagarð 8 í Reykjavík er komið í sölu hjá fasteignasölunni Mikluborg. Veitingastaðurinn Bryggjan brugghús var síðast rekinn í húsnæðinu, en DV greindi frá því föstudaginn fyrir viku að búið væri að skella í lás á staðnum. Sjá einnig: Skellt í lás á Bryggjunni brugghús og eigendur gjafabréfa áhyggjufullir Fasteignin er 899,7 fm og Lesa meira

Íslenska húsið í vinsælustu jólamynd Hallmark í ár er til sölu

Íslenska húsið í vinsælustu jólamynd Hallmark í ár er til sölu

Fókus
19.12.2024

Bandaríska sjónvarpsstöðin færir aðdáendum jóla fjölmargar myndir ár hvert til að horfa á og njóta á aðventunni og yfir hátíðarnar. Ein nýrra mynda í ár er Christmas Quest, en sú mynd nýtur ákveðnar sérstöðu hvað okkur Íslendinga varðar, því myndin var öll tekin upp hérlendis fyrr á þessu ári.  Tökustaðir voru meðal annars miðbærinn, Perlan Lesa meira

Bogi kaupir á Brúnastöðum

Bogi kaupir á Brúnastöðum

Fókus
18.12.2024

Hjónin, Bogi Nils Boga­son, for­stjóri flug­fé­lags­ins Icelanda­ir, og Björk Unn­ars­dótt­ir hjúkr­un­ar­fræðing­ur, keyptu nýlega 269,3 fm ein­býl­is­hús í Grafar­vogi.  Smartland greindi fyrst frá, en húsið sem er við götuna Brúnastaði var ekki aug­lýst til sölu. Hjónin fengu húsið af­hent 1. sept­em­ber og greiddu 275 milljónir fyr­ir húsið.  Húsið var byggt árið 1999, og er innst í Lesa meira

Hvatvís og flytja til Rómar – Hætt við sölu en vilja leigja og „ganga svo að henni vísri þegar heim er komið, bæði tönuð í drasl“

Hvatvís og flytja til Rómar – Hætt við sölu en vilja leigja og „ganga svo að henni vísri þegar heim er komið, bæði tönuð í drasl“

Fókus
12.12.2024

Hjónin Þórunn Wolfram Pétursdóttir og Mummi Týr Þórarinsson eru að flytja til Rómar á Ítalíu þann 13. janúar. Þórunn tekur þar við starfi hjá einni af stofnunum Sameinuðu þjóðanna og hyggjast hjónin búa úti í nokkur ár. Hjónin hafa búið í  samkomuhúsinu Gömlu Borg í Grímsnesi í nokkur ár, þar sem Mummi hefur tekið upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af