fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Fasteignir

Hvað kostar að leigja herbergi í höfuðborginni? – Má bjóða þér 9 fm fyrir 137 þúsund í 101?

Hvað kostar að leigja herbergi í höfuðborginni? – Má bjóða þér 9 fm fyrir 137 þúsund í 101?

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Blaðamaðurinn Atli Steinn Guðmundsson á Morgunblaðinu deildi fyrr í dag athyglisverðri mynd með orðunum: „Þetta er huggulegt, 140.000 fyrir herbergi í Breiðholti. Georg vinur minn dreifir á bók lífsins. Ég greiði 104.520 krónur (8.000 NOK) fyrir fínustu 50 fermetra íbúð alveg niðri í bæ í Tønsberg, 60.000 íbúa dásemdarbæ sem er örlítið lengra frá Ósló Lesa meira

Bæjarstjóri Hveragerðis selur í Hafnarfirði

Bæjarstjóri Hveragerðis selur í Hafnarfirði

Fókus
Fyrir 2 vikum

Hjónin Pétur G. Markan bæjarstjóri í Hveragerði og Margrét Lilja Vilmundardóttir prestur hafa sett einbýlishús sitt við Austurgötu í Hafnarfirði á sölu.  Húsið er 98 fm járnklætt timburhús á tveimur hæðum, byggt árið 1906. Ásett verð er 91,9 milljónir. Vísir greinir frá Húsið skiptist í tvær samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi og forstofu á neðri hæð. Lesa meira

Gosútsýnisíbúð Gurríar til sölu

Gosútsýnisíbúð Gurríar til sölu

Fókus
Fyrir 3 vikum

Guðríður Haraldsdóttir, Gurrí eins og hún er best þekkt, blaðamaður og prófarkalesari hefur sett íbúð sína að Jaðarsbraut á Akranesi á sölu.  „OPIÐ HÚS sunnudaginn, 23. júní nk. kl. 16-16.30! Jaðarsbraut 41, Akranesi, efsta bjalla. Fótboltinn hefst ekki fyrr en kl. 19 svo það sleppur. Almennilegt kaffi á könnunni. Sniðugt fyrir utanbæjarfólk að kíkja í Lesa meira

Gulli og Ágústa selja í Bökkunum

Gulli og Ágústa selja í Bökkunum

Fókus
Fyrir 3 vikum

Ágústa Vals­dótt­ir mót­töku­rit­ari hjá Dea Medica og eig­in­kona Gunn­laugs Helga­son­ar fjöl­miðlamanns og smiðs sem oft er þekktur sem Gulli byggir, hef­ur sett raðhús þeirra á sölu. Smartland greinir frá. Húsið er 211 fm endaraðhús á tveimur hæðum byggt árið 1973, þar af bílskúr 22,2 fm. Hjón­in hafa búið í hús­inu í meira en tuttugu ár Lesa meira

Þorgrímur selur rómantíska eign

Þorgrímur selur rómantíska eign

Fókus
Fyrir 3 vikum

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur með meiru hefur sett íbúð sína að Tunguvegi í Reykjavík á sölu.  Íbúðinni er lýst sem rómantískri eign í sölulýsingu eignarinnar. Þorgrímur er þekktastur fyrir fjölmargar vinsælar og verðlaunaðar barna- og ungmennabækur, en árið 2007 gaf hann út bókina Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama: skemmtilegra kynlíf, fallegri samskipti, meira sjálfsöryggi þannig að Lesa meira

Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna

Snorri Jakobsson: Galið að Seðlabankinn hækki vexti og auki með því verðbólguna

Eyjan
29.04.2024

Óeðlilegt er að eignaflokkur á borð við fasteignir séu reiknaður inn í vísitölu neysluverðs og sú aðferð sem Hagstofan notar til að reikna út verðbólgu ofmetur hana um heild prósent. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, er gestur Ólafs Arnarsonar í Markaðnum á Eyjunni. „Það er spurning hvort þú ættir líka að horfa á Lesa meira

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna

Fókus
24.04.2024

Hjónin Jón Jóns­son tónlistarmaður og Haf­dís Björk Jóns­dótt­ir tann­lækn­ir hafa sett einbýlishús sitt á Seltjarn­ar­nesi á sölu.  Fasteignin er  231,5 fm á tveim­ur hæðum, þar af sérstæður 59 fm bílskúr. Húsið er byggt árið 1950 og ásett verð er 182 milljónir króna. Húsið stend­ur á 807 fm eign­ar­lóð og er ver­önd í kring­um húsið með Lesa meira

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

Fókus
22.04.2024

Stórstjarnan Jennifer Lopez hefur loksins selt þakíbúð sína nálægt Madison Square Park á Manhattan eftir sjö ár á sölu opinberlega og í skúffusölu. „Samningur hefur verið undirritaður“ samkvæmt lúxusfasteignafyrirtækinu Brown Harris Stevens. Lopez setti íbúðina upphaflega á sölu fyrir um 27 milljónir dala árið 2017 áður en hún lækkaði verðið um tveimur árum síðar. Lopez Lesa meira

Girðing sem átti að skapa næði milli nágranna veldur því að einn þeirra kemst ekki í sólbað – „Ókunnugt fólk ítrekað að ganga í gegnum garðinn“

Girðing sem átti að skapa næði milli nágranna veldur því að einn þeirra kemst ekki í sólbað – „Ókunnugt fólk ítrekað að ganga í gegnum garðinn“

Fréttir
24.03.2024

Ágreiningur varð milli tveggja nágranna um útfærslu sameiginlegrar framkvæmdar þar sem girðing var sett um baklóð húss þeirra. Um var að ræða þrjú þriggja hæða raðhúsog voru jarðhæðir í öllum eignarhlutum aðgreindar frá efri hæðum og aðgengi að jarðhæðum varð þar með í gegnum bakgarðinn. Aðgengi að eignarhluta íbúðar á jarðhæð í miðju hússins (eignarhluti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af