fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025

Fasteignir

Hefur þig alltaf langað að búa í bíósal? – Nú er tækifærið

Hefur þig alltaf langað að búa í bíósal? – Nú er tækifærið

Fókus
Fyrir 6 dögum

Glæsileg íbúð við Laugaveg er komin á sölu, en eignin á sér skemmtilega sögu því þar var áður salur 2 í Stjörnubíó. Íbúðin er 2-3 herbergja 145,9 fm á tveimur hæðum við Laugaveg 96 í Reykjavík. Húsið var byggt árið 1967. Birt stærð skv. Þjóðskrá Íslands er 145,9m2 þar af milliloft 39,6m2. Hluti íbúðarinnar er Lesa meira

Gurrý flytur sig um set

Gurrý flytur sig um set

Fókus
Fyrir 2 vikum

Þjálfarinn Guðríður Erla Torfadóttir, Gurrý, hefur sett íbúð sína við Jöklasel í Reykjavík á sölu.  Íbúðin er 72 fermetrar á fyrstu hæð í húsi sem var byggt árið 1982. Ásett verð er 59,9 milljónir. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu í einu rými, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Úr stofunni er útgengt á suðaustursvalir. Lesa meira

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Fókus
Fyrir 3 vikum

Fasteignaauglýsingar vekja jafnan mikla athygli á DV sem og öðrum miðlum. Margir að spá og spekulera sem vilja flytja sig um set, stækka eða minnka við sig, aðrir að kaupa sína fyrstu eign. Og svo eru þeir sem vilja bara sjá hvernig aðrir búa. Í toppsætinu á DV núna er einbýlishús sem samkvæmt skráningu fasteignasölunnar Lesa meira

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum

Pressan
Fyrir 3 vikum

Hjón á eftirlaunum sem brugðu sér í heimsókn til dóttur sinnar horfðu skelfd á það í eftirlitsmyndavélum á heimili sínu þegar nágrannar þeirra notuðu tækifærið og „stálu“ hluta af garði hjónanna á meðan þau voru þúsundir kílómetra í burtu í Ástralíu. Bresku hjónin Rosa Bell, 67 ára, og eiginmaður hennar Murray, 72 ára, sem búsett Lesa meira

Unnur Birna og Pétur flytja sig um set

Unnur Birna og Pétur flytja sig um set

Fókus
Fyrir 3 vikum

Hjónin, Unn­ur Birna Vil­hjálms­dótt­ir, lögfræðingur hjá Controlant og fyrrum Ungfrú Ísland og Ungfrú Heimur árið 2005, og Pét­ur Rún­ar Heim­is­son, markaðs-og þjónustustjóri fasteignafélagsins Heima, hafa sett raðhús sitt við Kjarrmóa í Garðabæ á sölu.  Húsið var byggt árið 1982 og er 140 fermetra endaraðhús á tveimur hæðum ásamt rislofti. Ásett verð er 142,5 milljónir. Á Lesa meira

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Borg­in virðist hrein­lega vera að nýta sér ástandið“

Þorvaldur ómyrkur í máli: „Borg­in virðist hrein­lega vera að nýta sér ástandið“

Fréttir
07.02.2025

Þorvaldur Gissurarson, forstjóri og eigandi ÞG Verks, er gagnrýninn á stöðu mála hjá borginni þegar kemur að úthlutun byggingarlóða. Hann segir að ekki hafi verið brugðist við miklum lóðaskorti á höfuðborgarsvæðinu og ekki hafi orðið nein merkjanleg breyting á lóðaframboði hjá Reykjavík, hvorki síðustu árin eða eftir borgarstjóraskiptin fyrir rúmu ári. Þorvaldur lýsir þessu í viðtali í Lesa meira

Stórstjarnan lækkaði verðið og seldi loksins villuna

Stórstjarnan lækkaði verðið og seldi loksins villuna

Fókus
28.01.2025

Bandaríska leikkonan og athafnakonan Gwyneth Paltrow seldi nýlega hús sitt í Los Angeles fyrir 22 milljónir dollara. Eignin var fyrst sett á sölu í maí 2024 og var verðmiðinn þá 29,99 milljónir dala. Paltrow lækkaði svo verðið í 24,9 milljónir dala í október síðastliðnum. Húsið er 743 fm og var byggt á fimmta áratug síðustu Lesa meira

Setur íbúðina aftur á sölu og opnar nýjan veitingastað

Setur íbúðina aftur á sölu og opnar nýjan veitingastað

Fókus
24.01.2025

Athafnakonan Kittý Johansen hefur sett íbúð sína við Hallakur 2b í Garðabæ á sölu.  Íbúðin fór áður á sölu í október 2023 eftir skilnað Kittýar og Ágústs Reyn­is Þor­steins­sonar, en þau ráku saman veitingastaðinn vinsæla Boombay Bazaar í Ármúla. Kitty er ekki skilin við veitingabransann en innan skamms opnar hún Indian Bites á Kúmentorgi Kringlunnar. Lesa meira

Verðlaunablaðamaður selur einbýli í grónu hverfi Garðabæjar

Verðlaunablaðamaður selur einbýli í grónu hverfi Garðabæjar

Fókus
23.01.2025

Ásdís Ásgeirsdóttir, blaðamaður og ljósmyndari á Morgunblaðinu, hefur sett einbýlishús sitt í Garðabæ á sölu. Húsið sem er við Löngumýri er 306 fm byggt árið 1989. Húsið er á þremur hæðum og er séríbúð í kjallara. Bílskúrinn er byggður árið 2002, 32,8 fm með 32,8 fermetra geymslu undir skúr. Húsið er frábærlega staðsett innst í Lesa meira

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fókus
18.01.2025

Hjónin, Guðni Ágústsson, fyrrum þingmaður Framsóknarflokksins og landbúnaðarráðherra, og Margrét Hauksdóttir, hafa sett íbúð sína á Selfossi í sölu. Íbúðin er 78 fm á annarri hæð í fjöleignahúsi sem byggt var árið 2021. Íbúðin er staðsett í nýja miðbænum. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Lesa má brot úr Einræðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af