fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

Fasteignaskattar

Háir fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði – Tvöföldun á áratug

Háir fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði – Tvöföldun á áratug

Eyjan
24.06.2021

Á síðastliðnum áratug hafa fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði hækkað mikið og eru þeir háir í samanburði við nágrannalöndin. Þeir hafa tvöfaldast á þessum áratug en sveitarfélögin innheimta 28 milljarða í fasteignaskatta í ár en 2012 innheimtu þau 14 milljarða. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og vísar í nýja greiningu Samtaka iðnaðarins. Fram kemur að tæplega Lesa meira

Reykjavíkurborg hækkað fasteignaskatta um 61% frá 2015 –„ Ofnýtir þennan skattstofn eins og aðra“

Reykjavíkurborg hækkað fasteignaskatta um 61% frá 2015 –„ Ofnýtir þennan skattstofn eins og aðra“

Eyjan
28.10.2019

Í leiðara Morgunblaðsins er fjallað um fasteignagjöld og „hömlulausar hækkanir“ á fasteignaskatti hér á landi undanfarin ár, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu. „Skattheimta hefur aukist mikið hér á landi síðastliðinn áratug eða svo án þess að vart verði við mikinn vilja til að stíga skref til baka og létta þessum byrðum af skattgreiðendum. Almenningur situr uppi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af