Sakaði fasteignasala um að svindla á sér en fór í hart gegn aðstoðarmanni hans
Fréttir11.11.2024
Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur sent frá sér úrskurð sinn í máli manns sem var afar ósáttur við viðskipti sín við ónefndan fasteignasala. Sakaði maðurinn fasteignasalann um margvísleg brot og að hafa með þeim valdið sér fjárhagstjóni. Krafðist maðurinn endurgreiðslu og skaðabóta, alls 7,6 milljónir króna. Maðurinn beindi einnig ásökunum sínum að aðstoðarmanni fasteignasalans en Lesa meira