Fasteignamarkaðurinn kólnar – Fermetraverð lækkar
FréttirEftir langt tímabil verðhækkana og mikillar þenslu er fasteignamarkaðurinn farinn að kólna og fermetraverð hefur lækkað í öllum flokkum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að samkvæmt mælaborði Deloitte hafi verð í öllum eignaflokkum lækkað á síðustu vikum og er þetta byggt á tölum frá Þjóðskrá Íslands. Sala á einbýlum jókst um allt land á Lesa meira
Íbúðaverð helst í hendur við laun og ráðstöfunartekjur
EyjanHúsnæðisverð er svipað í hlutfalli við laun og ráðstöfunartekjur og það var fyrir ári síðan og nokkuð lægra en það var 2017 og 2018. Þetta bendir til að ekki hafi myndast verulegt ójafnvægi á húsnæðismarkaði þrátt fyrir hækkanir. Þetta sagði Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka, í samtali við Fréttablaðið sem fjallar um málið í dag. Fram Lesa meira
Segir skort á íbúðarhúsnæði – Fólk fjárfestir í steypu
EyjanSkortur er á íbúðarhúsnæði að sögn Davíðs Ólafssonar, löggilts fasteignasala hjá fasteignasölunni Borg. Sem dæmi nefndi hann að á milli 140 og 150 manns hafi komið á opið hús í Hafnarfirði nýlega þegar einbýlishús var til sýnis. Söluverð hússins var 8% yfir ásettu verði. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Annað dæmi sem Davíð nefndi Lesa meira
Líflegur fasteignamarkaður á árinu
EyjanFasteignamarkaðurinn hefur verið mjög líflegur á árinu þrátt fyrir að heimsfaraldur kórónuveirunnar hafi sett mark sitt á efnahagslífið og aðra þætti samfélagsins. Vextir eru í sögulegu lágmarki, lánamöguleikar eru góðir og kaupmáttur sterkur. Allt spilar þetta saman og þá skiptir einnig máli að framboð af fasteignum hefur verið mikið. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira
Góð fasteignasala þessar vikurnar – Tók fimm daga að selja heila blokk í Hafnarfirði
FréttirÞrátt fyrir að við séum stödd í kórónuveirufaraldri og tilheyrandi kórónuveirukreppu er góður gangur í fasteignamarkaðinum. Má þar nefna að aðeins tók fimm daga að selja allar 22 íbúðirnar í fjölbýlishúsinu við Brenniskarð 1 í Hafnarfirði. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta sé fyrsta stóra fjölbýlishúsið sem kom í sölu í Skarðshlíð sem Lesa meira