fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

fasteignamat

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er hús í sérflokki – innanhússhagkerfið hátt í fimm milljarðar

Svanhildur Konráðsdóttir: Harpa er hús í sérflokki – innanhússhagkerfið hátt í fimm milljarðar

Eyjan
09.04.2024

Harpa er hús í algerum sérflokki og er til dæmis eina húsið í þeim flokki fasteigna sem fellur undir flokkinn tónlistar- og ráðstefnuhús hjá Þjóðskrá sem gefur út fasteignamat húsa á Íslandi, sem fasteignagjöld eru reiknuð eftir. Eftir brokkgenga byrjun í samstarfi eigenda Hörpu, ríkis og borgar, er Harpa komin á lygnan sjóð hvað varðar Lesa meira

Enn hækkar fasteignamat – Mesta hækkunin í Bolungarvík

Enn hækkar fasteignamat – Mesta hækkunin í Bolungarvík

Eyjan
01.06.2021

Samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár þá hækkar fasteignamat um 7,9% á milli ára fyrir árið 2022. Sérbýli hækkar um 8,2% en fjölbýli um 7,7%. Mesta hækkunin er í Bolungarvík eða 30.7%. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að á höfuðborgarsvæðinu sé almenn hækkun á íbúðarmati 8,9% en 5,2% á landsbyggðinni. Mest er hækkunin í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af