Fólk hneykslað á leiguverði blokkaríbúðar: Eigandinn segir stöðuna ömurlega og ætlar að flytja frá Íslandi
FréttirÓhætt er að segja að auglýsing sem birtist í Facebook-hópnum Leiga í gær hafi vakið athygli. Um er að ræða 104 fermetra fimm herbergja íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi í Hafnarfirði sem leigist á 515 þúsund krónur á mánuði. Hátt í 400 athugasemdir hafa verið skrifaðar við auglýsinguna þar sem sumir gagnrýna verðið harðlega. Eigandi íbúðarinnar segir Lesa meira
Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað
EyjanTöluvert hefur verið um að fjárfestar hafi fært sig af hlutabréfamarkaði inn á lóða- og fasteignamarkaðinn á undanförnum misserum og árum, enda hefur ávöxtun á fasteignamarkaði tekið ávöxtun á hlutabréfamarkaði langt fram. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, segir að þegar saman komi hátt launastig, mikil hagvöxtur og ferðamannastraumur myndist gríðarlegur þrýstingur á fasteignaverð. Lesa meira
Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
EyjanAuðveldasta hlutafjáraukningin í fasteignafélagi er að hækka virðismat eigna með bjartsýnu mati á þróun leigu, vaxta og viðhaldskostnaðar. Þetta getur hins vegar verið skammgóður vermir því að forsendur virðismats verða á einhverjum tíma að raungerast. Guðjón Auðunsson, fyrrverandi forstjóri Reita, telur gengi íslensku fasteignafélaganna vera allt of lágt og býst við því að það muni Lesa meira
Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum
EyjanOf mikill hraði er í byggingarframkvæmdum hér á landi og hús byggð of þétt. Þegar ofan á bætist að við Íslendingar erum mikið í því að hafa glugga lokaða og ofnana á fullu getur afleiðingin orðið mygla. Guðjón Auðunsson, sem á dögunum lét af starfi forstjóra Reita fasteignafélags, segir samspil margra þátta valda mygluvandamáli í Lesa meira
„Með því siðlausasta sem íslenskt samfélag hefur séð á síðari tímum“
Fréttir„Þessi frekja, ósvífni og yfirgangur leigusala á íslenskum leigumarkaði er með því siðlausasta sem íslenskt samfélag hefur séð á síðari tímum,“ segir Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Leigjendasamtakanna. Guðmundur Hrafn skrifar pistil á Vísi um leigumarkaðinn þar sem hann er ómyrkur í máli í garð leigusala. Segir hann að arðsemiskrafa leigusala á íslenskum leigumarkaði sé um það Lesa meira
Fasteignasali segir mörg dæmi um að enginn mæti á opin hús
FréttirPáll Pálsson fasteignasali ræddi um stöðuna á fasteignamarkaðnum hér á landi um þessar mundir í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni fyrr í dag. Hann segir að þótt að salan á fasteignum sé minni þá sé markaðurinn þroskaðri en hann var fyrir 2-3 árum. Páll tekur undir með þáttastjórnendum um að umsvif á markaðnum hafi minnkað en Lesa meira
Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar: Samdráttur í byggingu íbúða – hvað er til ráða?
EyjanMér er hugsað til þeirra orða sem Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, lét falla á vaxtaákvörðunarfundi bankans í maí 2021. Þar sagði hann að ákvörðun Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um að byggja ekki íbúðir og ný hverfi á nýju landi væri meðal annars ástæða þess að fasteignaverð hafi hækkað á þeim tíma. Ég held að Lesa meira
Fasteignamarkaðurinn kólnar – Fermetraverð lækkar
FréttirEftir langt tímabil verðhækkana og mikillar þenslu er fasteignamarkaðurinn farinn að kólna og fermetraverð hefur lækkað í öllum flokkum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að samkvæmt mælaborði Deloitte hafi verð í öllum eignaflokkum lækkað á síðustu vikum og er þetta byggt á tölum frá Þjóðskrá Íslands. Sala á einbýlum jókst um allt land á Lesa meira
Lilja vill beina sparnaði landsmanna í verðbréf og fjárfestingar í atvinnulífinu
EyjanLilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segir að miklar hækkanir á fasteignamarkaði séu merki um „fábreyttan eignamarkað hér á landi sem myndar óþarfa þrýsting á vísitölu neysluverðs“. Þetta kemur fram í viðtali við Lilju í Markaði Fréttablaðsins í dag. „Það er þess vegna þjóðþrifamál að beina þeim mikla sparnaði sem hefur safnast upp Lesa meira
Hverjir eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði?
EyjanÞjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Kaupendum og seljendum er skipt eftir því hvort þeir eru fyrirtæki eða einstaklingar og gögnin sett fram eftir ársfjórðungum til þess að minnka sveiflur af völdum mismikilla viðskipta í einstökum mánuðum. Fyrstu kaupendur Frá október 2015 hefur Þjóðskrá Lesa meira