fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

fasteignakaup

Arfurinn sem hún fékk á barnsaldri reyndist dýrkeyptur á fullorðinsárunum

Arfurinn sem hún fékk á barnsaldri reyndist dýrkeyptur á fullorðinsárunum

Fréttir
03.12.2024

Yfirskattanefnd hefur staðfest úrskurð ónefnds sýslumannsembættis vegna máls konu sem synjað var um 50 prósent afslátt af stimpilgjaldi vegna fyrstu íbúðarkaupa. Var það gert á grundvelli þess að konan væri þegar eigandi að íbúðarhúsnæði en um er að ræða smávægilegan hlut í húsnæði, sem hún fékk í arf á barnsaldri og er aðeins um 45.000 Lesa meira

Gallamálið í Hafnarfirði – Deilt um hvort að byggingarstig hússins hafi legið fyrir

Gallamálið í Hafnarfirði – Deilt um hvort að byggingarstig hússins hafi legið fyrir

Fréttir
02.08.2023

Eins og DV og fleiri fjölmiðlar hafa greint frá hafa hjónin Sæmundur Jóhannsson og Ester Erlingsdóttir þurft undanfarin ár að glíma við afleiðingar galla á fasteign þeirra að Burknavöllum í Hafnarfirði sem þau keyptu árið 2008. Gallarnir hafa valdið m.a. lekavandamálum í húsinu sem hefur stuðlað að myglumyndun. Húsið var tiltölulega nýlegt þegar hjónin keyptu Lesa meira

Ungt fólk fjármagnar íbúðarkaup með lánum sem foreldrar þess taka

Ungt fólk fjármagnar íbúðarkaup með lánum sem foreldrar þess taka

Eyjan
12.01.2022

Það hefur færst í vöxt að foreldrar taki bankalán til að fjármagna fyrstu íbúðarkaup barna sinna. Hlutdeildarlánin duga að óbreyttu ekki fyrir tekjuminni kaupendur vegna mikillar verðhækkunar á húsnæði en hækkunin nam 17% á milli ára. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Hannesi Steindórssyni, formanni Félags fasteignasala, að nú sé búið að Lesa meira

Mikill áhugi á hlutdeildarlánum

Mikill áhugi á hlutdeildarlánum

Eyjan
09.12.2020

Í vikunni verða fyrstu hlutdeildarlánin veitt en þar með verður blað brotið í sögu fasteignamarkaðarins. Í hlutdeildarlánum felst að ríkið lánar tekjulágu fólki vaxtalaust fyrir kaupum á hagkvæmu húsnæði. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að með hlutdeildarláni geti dugað fyrir kaupanda að leggja fram 1,75 milljónir sjálfur til að kaupa húsnæði sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af