fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Fasteign

Grátt, svart og hvítt áberandi í endurnýjaðri eign í Reykjavík

Grátt, svart og hvítt áberandi í endurnýjaðri eign í Reykjavík

Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Eign við Sogaveg í Reykjavík er til sölu, um er að ræða 178,5 fermetra hæð sem hefur verið endurnýjuð á undanförnum árum. Húsið var byggt árið 1966. Ásett verð er 117,9 milljónir. Það eru fjögur svefnherbergi og tvö baðherberi. Rúmgóður bílskúr fylgir eigninni. Gráir, svartir og hvítir litir fá að njóta sín eins og sjá Lesa meira

Skemmtilegt og einstakt 399 fermetra einbýli á Akureyri – „Sjón er sögu ríkari“

Skemmtilegt og einstakt 399 fermetra einbýli á Akureyri – „Sjón er sögu ríkari“

Fókus
Fyrir 1 viku

Það er mjög skemmtilegt og einstakt einbýlishús á Brekkunni á Akureyri til sölu. Húsið stendur á stórri lóð á góðum friðsælum stað við Klettagerði. Það er 399,7 fermetrar að stærð og ásett verð er 149 milljónir. Húsið er eitt af fyrstu einbýlishúsum danska arkitektsins Knúts Jeppesen (1930-2011) og það eina á Akureyri. Í fasteignaauglýsingu eignarinnar Lesa meira

Þriggja hæða einbýlishús með einstökum bakgarði á 298 milljónir

Þriggja hæða einbýlishús með einstökum bakgarði á 298 milljónir

Fókus
Fyrir 2 vikum

Einstaklega glæsilegt einbýlishús á þremur hæðum er til sölu á fallegum stað innst í botnlangagötu í Ártúnsholti. Auk þess er búið að útbúa aukaíbúð með sérinngang á jarðhæð. Húsið, sem stendur við Urriðakvísl, var teiknað af Helga Hjálmarssyni arkitekt. Birt stærð er samtals 466,1 fermetrar, þar af er íbúðarhluti 413,2 fermetrar og tvöfaldur bílskúr 52,9 Lesa meira

Eign dagsins – Litríkt listaheimili á Laugaveginum

Eign dagsins – Litríkt listaheimili á Laugaveginum

Fókus
25.07.2022

Það er eitthvað fágað, konunglegt og nostalgískt við ævintýralega eign sem nú er til sölu við Laugaveg. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð sem er 82 fermetrar að stærð. Það er kannski ekki stórt en íbúðin verður sérstaklega vegleg út af tæplega þriggja metra lofthæðinni, glæsilegum gipslistum og rósettum. Húsið var reist árið 1927 og hefur Lesa meira

Eign dagsins – Sjarmerandi útsýnisperla við sjávarsíðuna

Eign dagsins – Sjarmerandi útsýnisperla við sjávarsíðuna

Fókus
20.07.2022

Það gerist varla skemmtilegra útsýnið en í útsýnisperlu sem nú er til sölu á Huldubraut í Kópavogi. Um er að ræða sjarmerandi og rúmgott einbýli á eftirsóttum stað við sjávarsíðuna Húsið er á pöllum sem gerir það einstaklega skemmtilegt að innan og er rýmið vel brotið upp. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð að innan á Lesa meira

Eign dagsins: Ævintýralegt finnskt bjálkahús á Kjalarnesi

Eign dagsins: Ævintýralegt finnskt bjálkahús á Kjalarnesi

Fókus
19.07.2022

Á Kjalarnesi er nú til sölu gullfallegt finnst bjálkahús. Húsið er ævintýralega óhefðbundið og minnir helst á sumarhús eða risa ævintýrakofa beint af síðum sögubókar. Eignin skiptist í jarðhæð, efri hæð, bílskúr og svo glæsilegan gróinn garð. Á jarðhæðinni má finna tvö svefnherbergi, eldhús sem er opið í stofu, baðherbergi, þvottahús og svo forstofu. Svo er Lesa meira

Sigurður dagskrárgerðarmaður og radíóamatör selur slotið

Sigurður dagskrárgerðarmaður og radíóamatör selur slotið

Fókus
22.08.2018

Sigurður R. Jakobsson dagskrárgerðarmaður á Rúv og kona hans Björg Óskarsdóttir hafa sett einbýlishús sitt í Garðabæ á sölu. Húsið er 196 fm með tvöföldum bílskúr, sólskála, heitum pottum og garði. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, stofu, setustofu, eldhús, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús, geymslu, sólskála og bílskúr. Auk þess að hafa getið sér gott orð sem Lesa meira

Ásgerður Jóna selur Vesturbergið

Ásgerður Jóna selur Vesturbergið

Fókus
20.08.2018

Ásgerður Jóna Flosadóttir formaður Fjölskylduhjálpar Íslands hefur sett raðhús sitt að Vesturbergi í Breiðholti á sölu, en opið hús var á fasteigninni í gær. Húsið er þriggja herbergja endaraðhús á einni hæð, því fylgir lokaður garður með góðum palli og er húsið vel við haldið. Húsið er hvítmálað bæði að utan og innan, helstu innréttingar Lesa meira

Glæsieign í Garðabæ – Einbýli með aukaíbúð

Glæsieign í Garðabæ – Einbýli með aukaíbúð

Fókus
17.08.2018

Á fasteignavef Vísis er einlyft einbýlishús að Löngumýri Garðabæ auglýst til sölu. Í bílskúr hefur verið innréttuð snyrtileg stúdíóíbúð með svefnlofti, sem er tilvalin til útleigu. Húsið var tekið í gegn árið 2002 og innréttað að nýju, allar innréttingar eru sérsmíðaðar hjá Krappaá Hvolsvelli, lýsing hönnuð og uppsett og sólskáli byggður við húsið. Arkitekt hússin Lesa meira

Einstök eign í miðbænum – Hús með karakter

Einstök eign í miðbænum – Hús með karakter

Fókus
14.08.2018

Fasteignasalan Trausti auglýsir til sölu einstaka eign að Njarðargötu 9 í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er í eigu listakonunnar Bergljótar Gunnarsdóttur og hefur hún svo sannarlega nostrað við húsið og sett sinn karakter á það. Bergljót hannar sem dæmi mynstur flísa á gólfi, veggjum og eldhús- og baðinnréttingum. Fallegur handmálaður stigi er á milli mið- og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af