Sagði lögregluna dreifa upptökum af sér og auðvelda vinnuveitanda og samstarfsfólki að njósna um sig
Fréttir20.09.2024
Maður nokkur kvartaði til Persónuverndar og vildi meina að lögreglumaður hefði tekið myndskeið úr eftirlitsmyndavélum, þar sem sjá mátti manninn, og dreifa þeim til óviðkomandi aðila og þar að auki dreifa upplýsingum um hann til vinnuveitanda og samstarfsfólks. Persónuvernd sagði hins vegar engar sannanir vera fyrir því þar sem orð mannsins stæðu gegn orðum lögreglunnar. Lesa meira
Við þvoum hendurnar sem aldrei fyrr en hvað með farsímann?
Pressan03.10.2020
Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur orðið til þess að handþvottur hefur almennt séð aukist mikið enda flestir meðvitaðir um mikilvægi þess að þvo sér vel um hendurnar til að halda aftur af útbreiðslu smits. En hvað með farsímann? Erum við jafn dugleg að þrífa hann? Varla því reikna má með að margir séu ekki sérstaklega duglegir við Lesa meira